Færslur: 2013 Desember

16.12.2013 12:00

Sandgerðisbót, á Akureyri, í gær


         Sandgerðisbót, á Akureyri © myndir Emil Páll, af vefmyndavél Akureyrarhafnar, 15. des. 2013

16.12.2013 11:00

Polar Amaroq, verðandi Beitir NK, - Eyborg ST 59 - Neptune EA 41 - Týr o.fl. í Akureyrarhöfn


             Polar Amaroq verðandi Beitir NK, 2190. Eyborg ST 59, 2266. Neptune EA 41, 1466. Týr o.fl. á Akureyri © mynd Emil Páll, af vefmyndavél Akureyrarhafnar 15. des. 2013

16.12.2013 10:00

Nordkinn ex Storfoss


            Nordkinn ex Storfoss, í Bodo, Noregi © mynd shipspotting, KPROMALD, 6. apríl 2011

16.12.2013 09:00

Kolbeinsey EA 252 og Sæþór EA 101, á Siglufirði í gær


          2678. Kolbeinsey EA 252 og 2705. Sæþór EA 101 á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 15. des. 2013

16.12.2013 07:00

Sjóli, í Marokko og í Las Palmas


                                                   1365. Sjóli, í Marokko
                        1365. Sjóli, í Las Palmas,  © myndir Svafar Gestsson, 2009

16.12.2013 06:08

myndir frá Tryggva Sig

Sá það á síðu Tryggva, að þessar myndir sem ég birti nýlega og vissi ekki hver hefði tekið, væru eftir Tryggva Sig. Endurbirti ég þær því og bið Tryggva velvirðingar á að hafa notað myndir eftir hann, en af því miður kom það hvergi fram á myndunum hjá mér, enda vissi ég ekki betur.


                                     619. Sóley SH 150 © mynd Tryggvi Sig


                             619. Hrafnsey SF 8 © mynd Tryggvi Sig.

16.12.2013 06:00

Múlaberg SI 22 og Sigurvin, í gær


        1281. Múlaberg SI 22 og 2683. Sigurvin, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 15. des. 2013

15.12.2013 21:10

Þormóður goði RE 209 / Óli Óskars RE 175 / Beitir NK 123

Hér kemur einn af gömlu síðutogurunum, en þessum var breytt í uppsjávarveiðiskip og gert út sem slíkt. Skipið bar þrjú nöfn á sinni ævi, en allt um það og meira um skipið hér fyrir neðan.


                          226. Þormóður Goði RE 209, í Hull © mynd shipspotting, PWR


                           226. Óli Óskars RE 175 © mynd Guðni Ölversson


                           226. Beitir NK 123, í Grindavík © mynd Hilmar Bragason


                                   226. Beitir NK 123 © mynd Iceland Today


                   226. Beitir NK 123 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 12. feb. 2007


                    226. Beitir NK 123 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 12. feb. 2007
  


            226. Beitir NK 123, í pottinum í Grenå, Danmörku og utan á honum liggur danskur skítfiskari © mynd Guðni Ölversson

Smíðaður sem síðutogari i Bremerhaven, Þýskalandi 1958. Breitt í nótarskip. Yfirbyggður 1979. Fór í pottinn í Grenå, í Danmörku 2007 eða 2008, tekinn af skrá 2008.

Nöfn: Þormóður Goði RE 209, Óli Óskars RE 175 og Beitir NK 123

15.12.2013 21:00

Hafborg KE 85 o.fl. í Sandgerði - ennþá til

Bátur þessi var nýlega gerður upp á Húsavík og er þar í höfninni, í dag, það best ég veit


                1350. Hafborg KE 85 o.fl. í Sandgerði © mynd Emil Páll - ennþá til sjá fyrir ofan myndina

15.12.2013 20:44

Skipverja af flutningaskipi saknað

mbl.is:

 

Grunur leikur á að maður hafi fallið fyrir borð af erlendu flutningaskipi sem var á leið út úr Reyðarfirði í dag. Skipið var komið um 4,5 sjómílur út frá mynni Reyðarfjarðar um kl. 15 í dag er ljóst var að maðurinn var ekki um borð. 

Skipið hafði verið við höfn á Reyðarfirði í dag. 

Landhelgisgæslunni barst kl. 18:25 aðstoðarbeiðni frá flutningaskipinu Alexia sem var að koma inn til hafnar á Reyðarfirði. Höfðu þeir uppgötvað að skipverja væri saknað, hugsanlega hefði hann fallið fyrir borð. Björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á svæðinu voru samstundis kölluð út til leitar.  Auk þess var haft samband við nærstödd skip og þau beðin um að taka þátt í leitinni. Mjög slæmt veður er á svæðinu og stórt leitarsvæði.

Leitin hefur ekki borið árangur og var ákveðið í samráði við lögreglu og bakvakt Slysavarnarfélagsins Landsbjargar að fresta leitinni til morguns, segir í frétt Landhelgisgæslunnar.

15.12.2013 20:00

Sveinn Jónsson KE 9


                 1342. Sveinn Jónsson KE 9, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll

15.12.2013 19:00

Geir KE 1 - í dag Stormur HF


                       1321. Geir KE 1 © mynd Emil Páll, 2009 - í dag Stormur HF 

15.12.2013 18:00

Bergvík KE 22


                                    1285. Bergvík KE 22 © mynd Emil Páll

15.12.2013 17:00

Vestmannaey VE 54


                                      1273. Vestmannaey VE 54 © mynd Emil Páll

15.12.2013 16:00

Fram KE 105, Vörðufell KE 117 og Hrefna GK 58


          1271. Fram KE 105 og 1248. Vörðufell KE 117 og aðeins sést í 1158.  Hrefnu GK 58, í Sandgerðishöfn, fyrir xx árum © mynd Emil Páll