Færslur: 2013 Desember

18.12.2013 20:45

Fernanda þarf eitt flóð enn - myndirað

vf.is:

 

 

 

 

 

Flak flutningaskipsins Fernanda þarf eitt stórstraumsflóð í viðbót til að komast sinn síðasta spöl á förgunarstað sinn í Helguvík. Skipið var dregið á land á flóðinu nú áðan en í fyrramálið verður flóðið enn meira og þá fer skipið síðasta spölinn.

Hringrás mun rífa skipið í brotajárn í Helguvík á komandi vikum. Á morgun verður gengið frá skipinu þannig að það fari nú örugglega ekki út á haf á nýjan leik. Væntanlega mun nýtt ár verða gengið í garð þegar hafist verður handa við að rífa skipið.

Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi í Helguvík nú áðan.
 

 

18.12.2013 20:00

Hákon EA 148, á Stakksfirði, í dag


             2407. Hákon EA 148, á Stakksfirði, í dag © mynd Emil Páll, 18. des. 2013

18.12.2013 19:00

Rán HF 342


                                       1558. Rán HF 342 © mynd úr safni Emils Páls

18.12.2013 18:00

Gróa KE 51


                           1564. Gróa KE 51, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll


                    1564. Gróa KE 51, í Keflavíkurhöfn © mynd úr safni Emils Páls

18.12.2013 17:00

Geir KE 67 / Faxi RE 24


                        1581. Geir KE 67, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll


                        1581. Faxi RE 24, á Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2009

18.12.2013 16:19

Magni að fara á eftir með Fernöndu í Helguvík

Núna fyrir stundu kom dráttarbáturinn Magni til Njarðvíkur til að sækja Fernöndu og draga hana til Helguvíkur þar sem Hringrás mun tæta skipið niður, en búið er að útbúa sérstakan skur sem skipið verður haft í meðan það er brotið niður.
Þar sem birtan var að mestu horfin þegar Magni kom, er lítið um góð myndgæði en læt þá þrjár flakka með svona til staðfestingar, þó þær séu varla birtingahæfar.


             2686. Magni, að koma til Njarðvíkur núna áðan. Myndin er fremur slæm, af ástæðu sem sagt er frá fyrir ofan myndina


                             Fernanda o.fl. skip í Njarðvíkurhöfn á sama tíma


              2686. Magni, komin að bryggju í Njarðvík og stefni skipsins sem sést er á Fernöndu
                             © myndir (ef myndir er hægt að kalla) Emil Páll, í dag, 18. des. 2013

18.12.2013 16:00

Birta VE 8, að koma inn til Njarðvíkur


                        1430. Birta VE 8 í Njarðvík © mynd Emil Páll, í júlí 2009

18.12.2013 15:00

Haukaberg SH 20, í Hafnarfirði

                            1399. Haukaberg SH 20 í Hafnarfjarðarhöfn, sennilega nýkominn úr dokkinni © mynd Emil Páll, í júli 2009

18.12.2013 14:00

Lena ÍS 61, Moby Dick, Svanur KE 90, Aníta, Fanney HU 83 o.fl. í Njarðvíkurhöfn


      1396. Lena ÍS 61, 46. Moby Dick. 929. Svanur KE 90, 399. Aníta, 619. Fanney HU 83 o.fl .í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2009
         Í dag er Moby Dick enn til og undir þessu nafni, Lena ÍS 61 er Gulley KE 31, Svani KE 90 er búið að farga. Aníta er KE 399 og Fanney HU 83 er Lára Magg ÍS 86 - Aníta liggur í Grindavíkurhöfn og Lára Magg í Njarðvíkurhöfn og hafa hvorugir verið í drift lengi

18.12.2013 13:00

Esja, á Patreksfirði


         1150. Esja, á Patreksfirði © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson

18.12.2013 12:00

Reginn HF 228 - í dag Reginn ÁR 228


                                 1102. Reginn HF 228 © mynd Emil Páll, í júlí 2009

18.12.2013 11:00

Valberg VE 10, að koma til og að fara frá Njarðvík - í dag Arnarfell HF 90                                   1074. Valberg VE 10, að koma til Njarðvíkur


           1074. Valberg VE 10, að fara frá Njarðvík, til Grænlands © myndir Emil Páll, 2009
                          - í dag heitir skipið Arnarfell HF 90, og er þjónustuskip fyrir eldi -

18.12.2013 10:00

Glófaxi VE 300 í Skipasmíðastöð Njarðvíkur


        968. Glófaxi VE 300 bíður sjósetningar, eftir að málarar hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur höfðu farið höndum um skipið © mynd Emil Páll í júli  2009

18.12.2013 09:00

Tálknfirðingur BA 325 / Tálkni BA 123


          853. Tálknfirðingur BA 325 © mynd úr Flota Tálknfirðinga, Sigurður Bergþórsson


             853. Tálkni BA 123 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson

18.12.2013 07:00

Fanney HU 63, Aníta, Stormur SH 333, Röstin GK 120 og Birta VE 8


         Fimm trébátar: 619. Fanney HU 63, 399. Aníta, 586. Stormur SH 333, 923. Röstin GK 120 og 1430. Birta VE 8, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll í júlí 2009