Færslur: 2013 Desember

08.12.2013 08:08

Narfi RE 13 - í dag Lundey NS 14


                             155. Narfi RE 13 © mynd úr safni Emils Páls, ljósmyndari ókunnur

08.12.2013 07:30

Strekkingur HF 30 ex Bíldsey II SH 63

Gamla bílsey komin með nýtt nafn,  hún er að verða búin í klössun hjá Sólplasti og verður vonandi sjósett á morgun
          2650. Strekkingur HF 30 ex Bildsey II SH 63, hjá Sólplasti í Sandgerði, í gær © myndir Sigurborg S. Andrésdóttir, 7. des. 2013 - Ef allar áætlanir standast verður báturinn sjósettur á morgun

08.12.2013 07:00

Hamravík KE 75


                                     82. Hamravík KE 75 © mynd Emil Páll

07.12.2013 21:10

Huginn VE 55, í Hofstaðarvogi            2411.  Huginn VE 55, í Hofstaðavogi  © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  27. nóv. 2013

07.12.2013 21:00

Guðbjörg Steinunn GK 37 - í dag AK 36


         1236. Guðbjörg Steinunn GK 37 - í dag AK 36, í Akraneshöfn © mynd Emil Páll 29. ágúst 2009

07.12.2013 20:00

Valþór NS 123, í Reykjavík


                    1081. Valþór NS 123, í Reykjavík © mynd Emil Páll 29. ágúst 2009

07.12.2013 19:00

Hvalur 9 RE 399, siglir inn Hvalfjörðinn


            997. Hvalur 9 RE 399  siglir inn Hvalfjörð © mynd Emil Páll 29.  ágúst 2009

 

AF FACEBOOK:

 

Ólafur Þór Zoega Þarna er " SKIPIÐ " á ferðinni, Hvalur 9! Var þarna í mörg ár sem messi,kokkur,kyndari og háseti, þetta var góður skóli !

07.12.2013 18:00

Glófaxi VE 300, í Grundarfirði


                 968. Glófaxi VE 300, í Grundarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll 29.  ágúst 2009

07.12.2013 17:03

Haukur Jónasson, sakar mig um þjófnað

Stuttu eftir að ég birti myndir og frásögn af togaranum Bjarna Ólafssyni, fékk ég tölvupóst frá Hauki Jónassyni, merkt Bjarna Ólafssyni, sem var svohljóðandi: Eru menn byrjaðir að stela efni frá síðunni hjá Óla Ragg.

Svaraði ég honum þegar með þessu: Ha stela, hvað áttu við, myndirnar af Bjarna Ólafssyni RE og af Eidsfjord voru teknar af síðu Shipspotting, en hin af honum með nr. AK 67 er af síðu Ljósmyndasafns Ísafjarðar.  Sé ekkert sem bendir á Óla Ragg þarna.

- til að kanna málið betur fór ég inn á síðu Óla, eftir að ég fékk póstin frá Hauki og sá að Óli hefur fengið myndir frá sama stað og ég þ.e. á Shipspotting og merkti  þær að vísu ekki shipspotting og viðkomandi ljósmyndara, heldur aðeins ljósmyndaranum.

Ef Óli Ragg á einkaleyfi Shipspotting, væri gaman að fá að vita það.

07.12.2013 17:00

Tindur SH 179, í Ólafsvík


                         847. Tindur SH 179, í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009

07.12.2013 16:00

Bliki ÞH 50                                   710. Bliki ÞH 50 í Sandgerðishöfn  © mynd Emil Páll

07.12.2013 15:00

Jón Gunnlaugs GK 444 - í dag Dúa RE 400


         617. Jón Gunnlaugs GK 444  - í dag Dúa RE 400 og liggur í Grindavíkurhöfn © mynd úr safni Emils Páls

07.12.2013 14:00

Arnar í Hákoti SH 37, í dag Jökull SK 16 - hér í Grundarfjarðarhöfn


           288. Arnar í Hákoti SH 37  - í dag Jökull SK 16,  í Grundarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll 29. ágúst 2009

07.12.2013 13:00

Tveir fyrrum íslenskir í Ghana


        MV. Kristi Sophie ex 244. Glófaxi VE 300 (þessi blái með hvítu upphækkuninni) og Rose Marý ex 221. Sæfell ÍS 82 ex Vonin KE 2 (þessi rauði)  í Ghana fyrir nokkrum árum © mynd Svafar Gestsson

07.12.2013 12:00

Bjarni Ólafsson AK 67 / Bjarni Ólafsson RE 401 / Eidsford N-1-SO

Hér kemur smá syrpa af einum af gömlu nýsköpunartogurunum okkar. Þessi var smíðaður í Aberdeen 1947 og seldur úr landi til Noregs 1966.

Hér á landi bar hann nöfnin Bjarni Ólafsson AK 67 og Bjarni Ólafsson RE 401, en ytra fékk hann nöfnin Eidsfjord N-1-SO sem hann bar fram í mars 1990, þá var það Gangstad Jr. sem hann var með fram í nóvember 1993, að hann fékk nafnið Liafell H 121 F og í febrúar 2001 fékk hann nafnið Lia, en hann er ekki lengur til, þó ég sé ekki alveg klár hvenær hann var tekinn af skrá.

Hér koma myndir af honum með báðum íslensku nöfnunum og svo tvær af honum sem Eidsfjord N-1-SO og eins og sést þar, voru gerðar miklar breytingar á skipinu.


                      24. Bjarni Ólafsson AK 67 © mynd í eigu Ljósmyndasafnsins Ísafirði


                         24. Bjarni Ólafsson RE 401, í Hull © mynd shipspotting, PWR


         Eidsfjord N-1-SO ex Bjarni Ólafsson © mynd shipspotting, frode adolfsen, 30. sept. 1992


               Eidsfjord N-1-SO ex Bjarni Ólafsson © mynd shipspotting, frode adolfsen