Færslur: 2013 Desember

11.12.2013 16:00

Sandvík GK 57 / Þórarinn KE 18


                                      335. Sandvík GK 57 © mynd Emil Páll, 1981


        335. Þórarinn KE 18, í Höfnum
             © mynd Emil Páll, 1982

11.12.2013 15:00

Þessi er í syrpu dagsins sem tekin var í dag, þann 11.12.13.14.15

Í kvöld biti ég langa syrpu þar sem þessi mynd er númer 13 í þeirri syrpu, en syrpa þessi er einstök m.a. vegna þess að ein af síðustu myndunum var tekin kl. 14.15 og þar með varð hún tekin 11.12.13.14.15 þ.e. 11. des (12) 20(13) kl. 14.15 en ekkert okkar sem les þetta á eftir að upplifa slíka dagsetningu síðar á ævi okkar því svo dagsetningu kemur ekki aftur fyrr en a.m.k. eftir heila öld, eða jafnvel aldir, eftir því hvernig á það er litið. Trúlega endurtekur þessi leikur sig ekki fyrr en eftir 1000 ár.


                                                        - Sjá nánar í kvöld -

11.12.2013 14:52

Una SU 3, á siglingu innan Sandgerðishafnar í dag 11.12.13

            1890. Una SU 3, á siglingu innan hafnar í Sandgerði, í hádeginu í dag © myndir Emil Páll, 11.12.13 (sérstæð dagsetning í dag)

11.12.2013 13:00

Sandgerðir fyrir alllöngu: Logi GK 121, Skúmur RE 90, Fram KE 107 og Knarrarnes KE 399


                  330. Logi GK 121, 1190. Skúmur RE 90, 1271. Fram KE 107 og 1251. Knarrarnes KE 399 í Sandgerði, fyrir áratugum síðan © mynd Emil Páll

11.12.2013 12:00

Jarl KE 31 / Margrét HF 20 - í dag Jökull ÞH 259
                              259. Jarl KE 31, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll


             259. Margrét HF 20, í Þorlákshöfn © mynd Emil Páll. Bátur þessi hefur borið mjög mörg nöfn og heitir í dag Jökull ÞH 259

11.12.2013 11:00

Vonin KE 2
                                      221. Vonin KE 2 © myndir Emil Páll

11.12.2013 10:00

Víðir II GK 275 / Portland VE 97
                     219. Víðir II GK 275 © myndir úr safni Emils Páls, ljósm.: ókunnur


                      219. Portland VE 97 © mynd Benóný Benónýsson (yngri) 2009

11.12.2013 09:00

Fönix KE 111 / Eykon RE 19 - í dag Fönix ST 177

                       177. Fönix KE 111, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 1986


            177. Eykon RE 19, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll - í dag heitir þessi: Fönix ST 177

11.12.2013 07:00

Siggi Bjarna GK 5


                 102. Siggi Bjarna GK 5 siglir inn til Sandgerðis © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

11.12.2013 06:00

Tony - í dag Moby Dick

Hvalaskoðunarskipið Moby Dick var á sínum tíma selt til Grænhöfðaeyja og átti Ísafold að draga skipið út. Ekkert varð þó úr þeim áformum og döguðu bæði skipin uppi hérlendis og komust aftur í eigu íslendinga. Tony fór á uppboð og þar eignaðist Skipasmíðastöð Njarðvíkur skipið og í dag ber það aftur nafnið Moby Dick og var gert út til hvalaskoðuna sl. sumar á vegum Hvalaskoðunar Keflavíkur, en um framhaldið er ekki klárt í dag, en hér sjáum við skipið eftir að það var merkt nýjum eigendur á Grænhöfðaeyjum.

                
                  46. Tony -   Heimahöfnin er í Praia í Cabo Verde © mynd Emil Páll í  sept. 2009


                    46. Tony, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, í sept. 2009

10.12.2013 21:23

Skemmtileg talnaröð á næsta sólarhring

 

Skemmtileg talnaruna á dagsetningu morgundagsins, þ.e.11.12.13 og kl. korter gengið í þrjú á morgun bætist við 14.15 og þá verður talnaröðin þessi 11.12.13. 14. 15. Ekkert okkar á eftir að upplifa svona aftur, ekki neitt okkar, ef ég fer rétt með eru nokkrar aldir þangað til að þessi leikur geti endurtekið sig.

10.12.2013 21:10

Syrpa: Ólafsvík og Stykkishólmur fyrir áratugum, auk nýrra mynda af Polfoss og Polonus GDY 36

Hér kemur fimm mynda syrpa frá ólíkum sjónarhornum, ýmist nýjar eða tekna fyrir áratugum síðan.


                     Ólafsvík © mynd Emil Páll, á síðari hluta níunda áratugs, síðustu aldar


               Stykkishólmur © mynd Emil Páll, á síðari hluta níunda áratugs, síðustu aldar


                    Polfoss, í Aalesundi, Noregi © mynd skipspotting, Aage, 31. maí 2013
           Polonus GDY 36, smíðaður í Skála, í Færeyjum, hér í Cuxhaven, Þýskalandi © myndir Shipspotting, Claus Scheefe, 13. ágúst 2013

10.12.2013 21:00

Vésteinn í Stykkishólmi


          7650. Vésteinn © mynd Emil Páll í Stykkishólmi 29. ágúst 2009

 

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson Þetta er Valtýr heitir eftir syni besta vinar þess sem smíðaði hann en sá ungi maður fórst í bílslysi rétt utan við Stykkishólm í desember 2006. Hann var að læra smíðar og kom mikið að smíði Valtýrs

10.12.2013 20:00

Siggi afi HU 122 og Pétur Afi SH 374, í Ólafsvík


          2716. Siggi afi HU 122 og 1470. Pétur afi SH 374, í Ólafsvíkurhöfn  © mynd Emil Páll 29. ágúst 2009

10.12.2013 19:00

Arnar SH 157, í Ólafsvík, fyrir yfirbyggingu


            2660. Arnar SH 157 í Ólafsvík, fyrir yfirbyggingu © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009