Færslur: 2012 Nóvember
05.11.2012 00:00
Helguvík í morgun, skip o.fl.
Hér birti ég smá myndasyrpu sem ég tók í morgun fyrir hádegi er Port Steward kom til Helguvíkur, en auk þess að sjá það skip sjáum við fleiri skip og meira en skip. Allt um það hér fyrir neðan.
![]() |
|
2756. Jötunn brunar inn í Helguvík að ná í lóðsinn - fleiri myndir úr þeirri ferð birtust hér í morgun |
![]() |
||||||||||||||
|
Port Steward, siglir í átt að Helguvík, eftir að lóðsinn var kominn um borð
|
04.11.2012 23:00
Tveir fossar
![]() |
||
|
Dettifoss
|
AF Facebook:
04.11.2012 22:00
Océane
![]() |
| Océane, Brest, Frakklandi © mynd shipspotting, michael Floch, 10. sept. 2012 |
04.11.2012 21:00
Lateromar
![]() |
| Lateromar, Spáni © mynd shipspotting, victor radio74, 31. okt. 2012 |
04.11.2012 20:00
Balmoral
![]() |
||
|
|
04.11.2012 19:00
Muggi KE 57, bjargað frá því að sökkva undan snjóþunga
![]() |
| Björgunarsveitarmenn á Skagaströnd moka snjó úr Muggi KE 57 og koma þannig í veg fyrir að hann sökkvi undan snjóþunga © mynd visir, Ástrós villa, 2. nóv. 2012 |
04.11.2012 18:00
Vilhelm Þorsteinsson, Faxi, Ásgrímur Halldórsson og Sighvatur Bjarnason í einum hnapp
![]() |
| 2411. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, 1742. Faxi RE 9, 2780. Ásgrímur Halldórsson og 2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, í Hofstaðarvogi, Breiðafirði © mynd Símon Már Sturluson í okt. 2012 |
04.11.2012 17:00
Andri BA dreginn að landi
Þeir á Andra BA 101 lentu í því að á síðasta veiðideginum fyrir bræluna miklu, að hjá þeim fór gírinn og kom þá annar rækjubátur, einnig frá Bíldudal þeim til hjálpar og dró þá í land. Vonandi hefur þessi langi brælukafli dugað þeim til að fá varahluti og koma bátnum aftur í lag.
![]() |
| Hér kemur 1499. Ýmir BA 32 með 1951. Andra BA 101, á síðunni inn undir bryggju á Bíldudal. Þarna sést einnig í 2101. Sægrím GK 525, sem gerður er út á net frá Bíldudal © mynd Jón Páll Jakobsson, 29. okt. 2012 |
04.11.2012 16:00
Mörg skip í Siglufjarðarhöfn í gær
![]() |
| Mörg skip í Siglufjarðarhöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, í gær, 3. nóv. 2012 |
04.11.2012 15:00
Brettingur KE 50 o.fl. í vonskuveðri
![]() |
| 1279. Brettingur KE 50 o.fl. í vonskuveðri í Reykjavíkurhöfn © mynd mbl.is. Árni Sæberg 2. nóv. 2012 |
04.11.2012 14:20
Rifsnes SH 44
![]() |
| 1136. Rifsnes SH 44, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, í gær, 3. nóv. 2012 |
04.11.2012 13:15
Helga II RE 373
![]() |
| 1018. Helga II RE 373 © mynd Jón Páll Ásgeirsson |
04.11.2012 12:40
Jötunn sækir hafnsögumann í Helguvík
Þessa myndasyrpu tók ég um kl. 10 í morgun er bátur Faxaflóahafna Jötunn kom inn í Helguvík til að sækja hafnsögumann til að lóðsa olíuskipið Port Stewart að bryggju í Helguvík.
![]() |
||||||||
|
|
04.11.2012 12:20
Fjögur skip í Helguvík
Það er ekki oft sem það gerist að fjögur skip séu samtímis í Helguvík, en það gerðist nú rétt fyrir hádegi. Að vísu fyrir minn smekk, hefði ég gjarnan viljað að a.m.k. eitt þeirra væri uppsjávarveiðiskip að landa, en það er ekki upp á allt kosið.
![]() |
| Laxfoss að lesta mjöl, 2686. Magni og 2759. Jötunn ásamt olíuskipinu Port Stewart, sem var að leggjast að bryggju með aðstoð þeirra núna rétt fyrir hádegi © mynd Emil Páll, 4. nóv. 2012 |
04.11.2012 12:00
Gullhólmi SH 201 og Rifsnes SH 44
![]() |
||
|
1136. Rifsnes SH 44 og 264. Gullhólmi SH 201, á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 3. okt. 2012 Sömu bátar, deginum áður
|
Af Facebook:





























