Færslur: 2012 Nóvember
05.11.2012 20:00
Gömul mynd frá Reykjavíkurhöfn og Kolakraninn í baksýn
![]() |
|
Gömul mynd frá Reykjavíkurhöfn og Kolakraninn í baksýn © mynd 101Reykjavík.is |
AF Facebook:
05.11.2012 18:00
Frá Siglufirði
![]() |
| Frá Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 4. nóv. 2012 |
05.11.2012 17:00
Djúpivogur að kvöldi til
![]() |
| Djúpivogur, að kvöldi til © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 4. nóv. 2012 |
05.11.2012 16:00
Bjarni Þór
![]() |
||
|
2748. Bjarni Þór, í Grindavík © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson 16. júlí 2008
|
05.11.2012 15:35
Alitaire LK 479
![]() |
| Alitaire LK 479 © mynd shipspotting, Lee Brown, 30. júní 2012 |
05.11.2012 13:00
Steini Vigg og Sigurborg SH
![]() |
|
1452. Steini Vigg SI 110 og 1019. Sigurborg SH 12, á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 4. nóv. 2012 |
05.11.2012 12:00
Múlaberg og Siglunes
![]() |
|
1281. Múlaberg SI 22 og 1146. Siglunes SI 46, á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 4. nóv. 2012 |
05.11.2012 11:00
Mánaberg ÓF 42 á útleið og Rifsnes SH 44 við bryggju
![]() |
||
|
|
05.11.2012 10:13
Óli Bjarna KE 37 í dag Rex NS 3
Vegna óska í morgun þegar ég birti mynd af Rex NS 3 um að ég birti mynd af þessu fallega báti þegar hann var hér í Keflavík, birti ég eina mynd sem var utan á sjómannadagsblaði og sýnir hann á sjómannadag í Keflavík árið 1977. Myndin er ekki sérstaklega góð, en mun koma síðar með betri myndir.
![]() |
|
955. Óli Bjarna KE 37, í dag Rex NS 3, á Fáskrúðsfirði © mynd af Sjómannadagsblaði, en hún var tekinn á sjómannadaginn í Keflavík árið 1977 Af Facebook: |
05.11.2012 10:00
Gísli Árni RE 375
![]() |
| 1002. Gísli Árni RE 375 © mynd Jón Páll Ásgeirsson |
05.11.2012 09:00
Rex NS 3
![]() |
| 955. Rex NS 3, á Fáskrúðsfirði © mynd Sumarlína ehf., 4. nóv. 2012 |
Af Facebook:
05.11.2012 08:31
Skútur fuku á hliðina
mbl.is:
Tvær skútur Brokeyjar í Gufunesi fóru á hliðina í fárviðrinu og tvær aðrar losnuðu af vögnum sínum. mbl.is/ÓmarAllt lítur út fyrir að milljónatjón hafi orðið á skútum Siglingafélagsins Brokeyjar sem voru í uppsátri í Gufunesi í fárviðrinu á föstudag.
Að sögn Kristjáns S. Sigurgeirssonar, formanns félagsins, fóru tvær skútur á hliðina og tvær aðrar losnuðu af vögnum sínum í veðurofsanum en rúmlega tuttugu bátar eru í uppsátri í Gufunesi. Göt komu á eina skútuna en möstur brotnuðu á tveimur þeirra.
„Eitt mastur á svona stórri skútu kostar að minnsta kosti milljón. Þarna fara tvö möstur svo að tjónið hleypur á milljónum króna. Svo er eftir plastvinna og að laga götin. Þetta er mikið tjón,“ segir Kristján í Morgunblaðinu í dag.
05.11.2012 08:00
Guðmundur á Sveinseyri BA 35
![]() |
||
|
480. Guðmundur á Sveinseyri BA 35 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness, ljósmyndari Hafsteinn Jóhannsson, 1960-70
|
05.11.2012 07:00
RSV Endeavour
![]() |
![]() |
||
|
|



















