Færslur: 2010 Mars
18.03.2010 14:45
Ægir Jóhannsson ÞH 212 / Dagný GK 91 / María Pétursdóttir VE 14 / Birta VE 8
Bátur þessi keyrði á bryggjuna í Keflavík 1. mars sl. og er útgerð hans því lokið í bili, en með milligöngu tryggingafélagsins hefur frést að Skipasmíðastöð Njarðvíkur muni yfirtaka bátinn og hafa sem íhlaupavinnu við að lagfæra hann.

1430. Ægir Jóhannsson ÞH 212 © mynd Emil Páll

1430. Ægir Jóhannsson ÞH 212 © mynd Emil Páll

1430. Dagný GK 91 © mynd Snorrason

1430. María Pétursdóttir VE 14 © mynd Þorgeir Baldursson

1430. Birta VE 8, kemur til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, í júlí 2009

1430. Birta VE 8, kemur inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 8. janúar 2010
Smíðanúmer 6 hjá Vör hf., Akureyri 1975. Afhentur 12. júlí 1975.
Sölusamningur á Erlingi inn í Voga, var undirritaður 13. desember 1996 og var síðasta verk þess mikla athafnarmanns Jóns Erlingssonar í Sandgerði, sem varð bráðkvaddur um kvöldið.
Skemmdist töluvert er hann sigldi á bryggjuna í Keflavíkurhöfn 1. mars 2010 og verður gert við hann í Skipasmíðastöð Njarðvíkur.
Nöfn: Ægir Jóhannsson ÞH 212, Erlingur GK 212, Erlingur GK 214, Dagný GK 291, María Pétursdóttir VE 14 og núverandi nafn Birta VE 8.

1430. Ægir Jóhannsson ÞH 212 © mynd Emil Páll

1430. Ægir Jóhannsson ÞH 212 © mynd Emil Páll

1430. Dagný GK 91 © mynd Snorrason

1430. María Pétursdóttir VE 14 © mynd Þorgeir Baldursson

1430. Birta VE 8, kemur til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, í júlí 2009

1430. Birta VE 8, kemur inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 8. janúar 2010
Smíðanúmer 6 hjá Vör hf., Akureyri 1975. Afhentur 12. júlí 1975.
Sölusamningur á Erlingi inn í Voga, var undirritaður 13. desember 1996 og var síðasta verk þess mikla athafnarmanns Jóns Erlingssonar í Sandgerði, sem varð bráðkvaddur um kvöldið.
Skemmdist töluvert er hann sigldi á bryggjuna í Keflavíkurhöfn 1. mars 2010 og verður gert við hann í Skipasmíðastöð Njarðvíkur.
Nöfn: Ægir Jóhannsson ÞH 212, Erlingur GK 212, Erlingur GK 214, Dagný GK 291, María Pétursdóttir VE 14 og núverandi nafn Birta VE 8.
Skrifað af Emil Páli
18.03.2010 00:00
Ársæll Sigurðsson GK 320 / Arney KE 50 / Nansen ÍS 16 / Ársæll SH 88 / Ársæll ÁR 66
Hér kemur enn einn af þeim sem eru að nálgast hálfrar aldar afmælið, en eru þó enn gerðir út hér á landi.

1014. Ársæll Sigurðsson GK 320, í Hafnarfirði © mynd Jón Páll

1014. Ársæll Sigurðsson GK 320, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 1977

Sæmundur Sigurðsson, skipstjóri og eigandi 1014. Ársæls Sigurðssonar GK 320 við bátinn © mynd Jón Páll

1014. Arney KE 50 © mynd Emil Páll

1014. Arney KE 50, á Stakksfirði © mynd Snorrason

1014. Nansen ÍS 16, í Hafnarfirði © mynd Snorrason

1014. Ársæll SH 88 © mynd skip.is
Gunnlaugur Árnason 2001

1014. Ársæll SH 88 © mynd Gunnlaugur Árnason

1014. Ársæll ÁR 66 © mynd Flickr

1014. Ársæll ÁR 66 © mynd í eigu Emils Páls

1014. Ársæll ÁR 66, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 3. des. 2009

1014. Ársæll ÁR 66, á leið úr Njarðvikurslipp © kvöldmynd Emil Páll, jan. 2010
Smíðanúmer 21 hjá Brattvag Skipsinnredning A/S, Brattvaag, Noregi 1966, eftir teikningur Stefáns Jónssonar, Yfirbyggður hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1982.
Nöfn: Ársæll Sigurðsson GK 320, Arney KE 50, Auðunn ÍS 110, Nansen ÍS 16, Steinunn SF 10, Ársæll SH 88, Dúi ÍS 41 og núverandi nafn: Ársæll ÁR 66.

1014. Ársæll Sigurðsson GK 320, í Hafnarfirði © mynd Jón Páll

1014. Ársæll Sigurðsson GK 320, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 1977

Sæmundur Sigurðsson, skipstjóri og eigandi 1014. Ársæls Sigurðssonar GK 320 við bátinn © mynd Jón Páll

1014. Arney KE 50 © mynd Emil Páll

1014. Arney KE 50, á Stakksfirði © mynd Snorrason

1014. Nansen ÍS 16, í Hafnarfirði © mynd Snorrason

1014. Ársæll SH 88 © mynd skip.is
Gunnlaugur Árnason 2001

1014. Ársæll SH 88 © mynd Gunnlaugur Árnason

1014. Ársæll ÁR 66 © mynd Flickr

1014. Ársæll ÁR 66 © mynd í eigu Emils Páls

1014. Ársæll ÁR 66, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 3. des. 2009

1014. Ársæll ÁR 66, á leið úr Njarðvikurslipp © kvöldmynd Emil Páll, jan. 2010
Smíðanúmer 21 hjá Brattvag Skipsinnredning A/S, Brattvaag, Noregi 1966, eftir teikningur Stefáns Jónssonar, Yfirbyggður hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1982.
Nöfn: Ársæll Sigurðsson GK 320, Arney KE 50, Auðunn ÍS 110, Nansen ÍS 16, Steinunn SF 10, Ársæll SH 88, Dúi ÍS 41 og núverandi nafn: Ársæll ÁR 66.
Skrifað af Emil Páli
17.03.2010 22:30
Dýrfiskur ÍS 96
Sproti SH 51 hefur verið seldur til Ísafjarðar og fengið þar nafnið Dýrfiskur ÍS 96. Ný mynd af honum með nýja nafninu má sjá á síðu Markúsar Karls Valssonar, krusi.123.is

1849. Sproti SH 51, nú Dýrfiskur ÍS 96, í höfn í Hafnarfirði © mynd Emil Páll í ágúst 2010

1849. Sproti SH 51, nú Dýrfiskur ÍS 96, í höfn í Hafnarfirði © mynd Emil Páll í ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
17.03.2010 21:16
Inga NK 4 og Sæborg GK 68
Eins og menn muna urðu eigandaskipti af útgerð og fiskvinnslu þrotabús Festis og tók þá fyrirtækið Völusteinn við rekstrinum. Jafnhliða voru þrjú skipa sem áður voru í eigu Festi sett á söluskrá og var Ásdís GK 218 seld til Neskaupstaðar, þar sem hún hefur nú fengið nafnið Inga NK 4 og Anna GK 540 var seld til Grindavíkur þar sem sá bátur hefur fengið nafnið Sæborg GK 68. Þriðji báturinn sem settur var á söluskrá Hafdís GK 118 er enn óseldur. Að auki hefur frést að því að áhöfn Baddýar GK 116 hafi verið sagt upp.

2395. Ásdís GK 218, nú Inga NK 4 © mynd Emil Páll

2641. Anna GK 540, nú Sæborg GK 68 © mynd Þór Jónsson

2395. Ásdís GK 218, nú Inga NK 4 © mynd Emil Páll

2641. Anna GK 540, nú Sæborg GK 68 © mynd Þór Jónsson
Skrifað af Emil Páli
17.03.2010 18:03
Bro Glory
Þetta Hollenska skip var statt út af Skaftártungum á austurleið um kl. 18 í kvöld.

Bro Glory © mynd MarineTraffic
Bro Glory © mynd MarineTraffic
Skrifað af Emil Páli
17.03.2010 12:53
Grunnvíkingur HF 163
Nú er það bátur sem smíðaður var í Innri-Njarðvik af fyrirtæki sem nú er staðsett í Sandgerði, árið 2004.

2595. Grunnvíkingur HF 163 © mynd Emil Páll, 2004
Af gerðinni Nökkvi 1000 og er með smíðanúmerið 4 hjá Sólplasti ehf., sem þá var staðsett í Innri-Njarðvík. Hófst smíðin í ágúst 2003 og lauk um miðjan mars 2004.
Bátnum var gefið nafn 16. mars 2004, sjósettur í Grófinni, Keflavík laugardaginn 20. mars 2004. Reynslusigling fró fram fimmtudaginn 25. mars og báturinn kom til heimahafnar í Hafnarfirði miðvikudaginn 7. apríl.
Báturinn hefur aðeins borið þetta eina nafn: Grunnvíkingur HF 163.

2595. Grunnvíkingur HF 163 © mynd Emil Páll, 2004
Af gerðinni Nökkvi 1000 og er með smíðanúmerið 4 hjá Sólplasti ehf., sem þá var staðsett í Innri-Njarðvík. Hófst smíðin í ágúst 2003 og lauk um miðjan mars 2004.
Bátnum var gefið nafn 16. mars 2004, sjósettur í Grófinni, Keflavík laugardaginn 20. mars 2004. Reynslusigling fró fram fimmtudaginn 25. mars og báturinn kom til heimahafnar í Hafnarfirði miðvikudaginn 7. apríl.
Báturinn hefur aðeins borið þetta eina nafn: Grunnvíkingur HF 163.
Skrifað af Emil Páli
17.03.2010 12:32
Bára KE 131

7298. Bára KE 131, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 2003
Skrifað af Emil Páli
17.03.2010 09:37
Ottó Whatne NS 90 / Gullberg NS 11
1474. Ottó Wathne NS 90
1474. Gullberg NS 11 © myndir Þór Jónsson
Skrifað af Emil Páli
17.03.2010 07:13
Rán GK 91 á Drangsnesi
Samkvæmt Hólmavíkurvefnum í morgun er Rán GK 91 komin til Drangsnes. Trúlega til að stunda veiðar þaðan að því er kemur fram á vefnum.


1921. Rán GK 91, á Drangsnesi © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is
1921. Rán GK 91, á Drangsnesi © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is
Skrifað af Emil Páli
17.03.2010 00:00
Fullt hús: Myndir af öllum 7 nöfnunum sem skipið hefur borið
Hér kemur enn einn tæplega hálfrar aldar gamall og sá er enn í fullri útgerð. Birti ég nú myndir af öllum nöfnunum sjö sem hann hefur borið.

1019. Sveinn Sveinbjörnsson NK 55 © mynd af síðu Þorgeirs Baldurssonar

1019. Freyja RE 38 © mynd Snorrason

1019. Sigurborg AK 375 © mynd Snorrason

1019. Sigurborg AK 375, kemur nýkeypt til Keflavíkur © mynd Emil Páll 1986

1019. Sigurborg AK 375 © mynd Emil Páll, 1986

1019. Sigurborg AK 375 © mynd Emil Páll

1019. Sigurborg VE 121 © mynd Snorrason

1019. Sigurborg HU 100 © mynd Snorrason

1019. Sigurborg SH 12, á Skjálfanda © mynd Hafþór Hreiðarsson 2003

1019. Sigurborg SH 12 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson
Smíðanúmer 108 hjá Hommelsvik Mek Verksted A/S, Homelsvik, Noregi 1966. Yfirbyggður Bretlandi 1977.
Úreldingastyrkur samþykktur í nóv. 1994, en hætt við að nota hann.
Til að komast hjá forkaupsrétti Vestmannaeyjarbæjar, er skipið var selt á gamlársdag 1994, var kaupandinn, Vonin hf., fyrst skráð í Vestmannaeyjum, en flutti síðan lögheimili sitt nokkrum dögum síðar til Hvammstanga.
Nöfn: Sveinn Sveinbjörnsson NK 55, Freyja RE 38, Sigurborg AK 375, Sigurborg KE 375, Sigurborg VE 121, Sigurborg HU 100 og núverandi nafn: Sigurborg SH 12.

1019. Sveinn Sveinbjörnsson NK 55 © mynd af síðu Þorgeirs Baldurssonar

1019. Freyja RE 38 © mynd Snorrason

1019. Sigurborg AK 375 © mynd Snorrason

1019. Sigurborg AK 375, kemur nýkeypt til Keflavíkur © mynd Emil Páll 1986

1019. Sigurborg AK 375 © mynd Emil Páll, 1986

1019. Sigurborg AK 375 © mynd Emil Páll

1019. Sigurborg VE 121 © mynd Snorrason

1019. Sigurborg HU 100 © mynd Snorrason

1019. Sigurborg SH 12, á Skjálfanda © mynd Hafþór Hreiðarsson 2003

1019. Sigurborg SH 12 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson
Smíðanúmer 108 hjá Hommelsvik Mek Verksted A/S, Homelsvik, Noregi 1966. Yfirbyggður Bretlandi 1977.
Úreldingastyrkur samþykktur í nóv. 1994, en hætt við að nota hann.
Til að komast hjá forkaupsrétti Vestmannaeyjarbæjar, er skipið var selt á gamlársdag 1994, var kaupandinn, Vonin hf., fyrst skráð í Vestmannaeyjum, en flutti síðan lögheimili sitt nokkrum dögum síðar til Hvammstanga.
Nöfn: Sveinn Sveinbjörnsson NK 55, Freyja RE 38, Sigurborg AK 375, Sigurborg KE 375, Sigurborg VE 121, Sigurborg HU 100 og núverandi nafn: Sigurborg SH 12.
Skrifað af Emil Páli
16.03.2010 21:55
Sigrún ÍS 113 / Nausti NK 97 /Eldhamar GK 13 / Geir goði GK 245 / Geir goði RE 245.
Af því að svo mikið hefur verið fjallað um Geir goða RE 245 síðustu daga hér á síðunni, þótti mér rétt að birta í kvöld sögu bátsins og þá myndir af honum í útgerð, en ekki eins og þær sem birtst hafa að undanförnu. Kom það mér mjög á óvart að ég fann aðeins myndir af fimm nöfnum á vefnum, en báturinn hefur borið 10 nöfn fram til þessa dags. Engu að síðu birti ég þær myndir og segi sögu bátsins.

1115. Sigrún ÍS 113 © mynd af síðu Markúsar Karls Valssonar, úr safni Halldórs Magnússonar

1115. Nausti NK 97 © mynd Hreiðar Olgeirsson

1115. Eldhamar GK 13 © mynd Snorrason

1115. Geir goði GK 245 © mynd Snorrason

1115. Geir goði RE 245 © mynd Hafþór Hreiðarsson 2003

1115. Geir goði RE 245 © mynd Hafþór Hreiðarsson
Smíðanúmer 43 hjá Skipasmíðastöð M. Bernhardssonar hf., Ísafirði 1970. Hækkaður og lengdur 1980.
Bátnum var lagt í Reykjavík fyrir fjölda ára og hefur verið þar þangað til 19. febrúar sl. að Þjótur dró bátinn til Njarðvíkur og þar var hann í gær, 15. mars 2010 tekinn upp í Skipasmíðastöð Njarðvikur hf. og var ansi loðinn að neðan eins og það er kallað og kemur best fram á myndum sem ég birti af honum í morgun.
Nöfn: Kópur SU 154, Kópur ÍS 100, Berghildur SI 137, Sigrún ÍS 113, Nausti NK 97, Eldhamar GK 13, Stakkur KE 16, Geir goði GK 245, Gvendur á Skarði RE 245 og aftur og núverandi nafn: Geir goði RE 245.

1115. Sigrún ÍS 113 © mynd af síðu Markúsar Karls Valssonar, úr safni Halldórs Magnússonar

1115. Nausti NK 97 © mynd Hreiðar Olgeirsson

1115. Eldhamar GK 13 © mynd Snorrason

1115. Geir goði GK 245 © mynd Snorrason

1115. Geir goði RE 245 © mynd Hafþór Hreiðarsson 2003

1115. Geir goði RE 245 © mynd Hafþór Hreiðarsson
Smíðanúmer 43 hjá Skipasmíðastöð M. Bernhardssonar hf., Ísafirði 1970. Hækkaður og lengdur 1980.
Bátnum var lagt í Reykjavík fyrir fjölda ára og hefur verið þar þangað til 19. febrúar sl. að Þjótur dró bátinn til Njarðvíkur og þar var hann í gær, 15. mars 2010 tekinn upp í Skipasmíðastöð Njarðvikur hf. og var ansi loðinn að neðan eins og það er kallað og kemur best fram á myndum sem ég birti af honum í morgun.
Nöfn: Kópur SU 154, Kópur ÍS 100, Berghildur SI 137, Sigrún ÍS 113, Nausti NK 97, Eldhamar GK 13, Stakkur KE 16, Geir goði GK 245, Gvendur á Skarði RE 245 og aftur og núverandi nafn: Geir goði RE 245.
Skrifað af Emil Páli
16.03.2010 16:59
Hvalur 8 - ansi loðinn
Hér er mynd af Hval 8 þegar hann fór upp í slipp í Rvk, Jón Páll sendi mér hana og þar sést að hann var ansi loðinn að neðan. Nánar um það undir myndasyrpunni af Geir goða hér fyrir neðan.

117. Hvalur 8 RE 388 er hann var tekin um í slipp í Reykjavík á síðasta ári © mynd Jón Páll 2009

117. Hvalur 8 RE 388 er hann var tekin um í slipp í Reykjavík á síðasta ári © mynd Jón Páll 2009
Skrifað af Emil Páli
16.03.2010 13:03
Egill ÍS orðinn dökk grænn

1990. Egill ÍS 77, í Njarðvíkurslipp í morgun © myndir Emil Páll, 16. mars 2010
Skrifað af Emil Páli

