Færslur: 2010 Mars
04.03.2010 17:20
Keflavíkurhöfn í dag

1855. Ósk KE 5, 259. Margrét HF 20, 239. Kristbjörg ÁR 177 og 1767. Happasæll KE 94

1855. Ósk KE, 259. Margrét HF og 239. Kristbjörg ÁR © myndir Emil Páll 4. mars 2010
04.03.2010 17:16
Kristbjörg ÁR 177 ex HF 177

239. Kristbjörg ÁR 177, í Keflavíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 4. mars 2010
04.03.2010 14:34
Margrét HF 20

259. Margrét HF 20, kemur inn til Keflavíkur í dag © mynd Emil Páll, 4. mars 2010
04.03.2010 14:25
Egill ÍS 77 í slipp og Þröstur RE 21
Egill ÍS 77 var í morgun tekinn upp í slipp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og tók ég þá þessa mynd, jafnframt birti ég af honum mynd sem tekin var af Kr.Ben fyrir nokkrum árum. Annars á saga bátsins eftir að koma fram hér á síðunni með myndum af ýmsum nöfnum sem hann hefur borið.

1990. Egill ÍS 77, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 4. mars 2010
1990. Þröstur RE 21 © mynd Kr.Ben
04.03.2010 14:20
Fylkir og Margrét

1914. Fylkir KE 102 og 259. Margrét HF 20 mætast undan Vatnsnesklettum í morgun © mynd Emil Páll 4. mars 2010
04.03.2010 14:17
Sjómannadagurinn í Neskaupstað 2009


Sjómannadagurinn í Neskaupstað 2009 © myndir Bjarni G. í júní 2009
04.03.2010 14:08
Fylkir á netaveiðum




1914. Fylkir KE 102, á netaveiðum © myndir Emil Páll, 4. mars 2010
04.03.2010 14:03
Ljósmyndurum síðunnar fjölgar
04.03.2010 00:00
Akranessmíði frá 1967 enn í fullri drift
Sturlaugur ÁR 77 / Hvalsnes KE 121 / Mánatindur SU 95 / Drífa ÁR 300 / Andvari VE 100 / Sæbjörg ST 7 / Sveinbjörn Jakobsson SH 10. Þau nöfn sem myndir vantar af eru: Drífa RE 10, Júlíus ÁR 111, Júlíus II ÁR 110, Júlíus og Júlíus ST 5.
1054. Sturlaugur ÁR 77 © mynd Snorrason
1054. Hvalsnes KE 121 © mynd Emil Páll
1054. Mánatindur SU 95 © mynd Þór Jónsson
1054. Mánatindur SU 95 © mynd Þór Jónsson
1054. Drífa ÁR 300 © mynd Tryggvi Sig.
1054. Andvari VE 100 © mynd Tryggvi Sig.
1054. Andvari VE 100 © mynd Snorrason
1054. Sæbjörg ST 7 © mynd Hafþór Hreiðarsson
1054. Sveinbjörn Jakobsson SH 10 © mynd MarineTraffic
Smíðanúmer 19 hjá Þorgeir & Ellert hf., Akranesi 1967, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Tekinn af skrá og úreltur 16. júlí 1992. Endurskráður 1994, sem vinnubátur. Lá þó áfram við bryggju í Reykjavík þar til í ársbyrjun 1996 að hann var fluttur í Arnarvoginn. Í júlí 1996 var tekin ákvörðun um að gera hann upp og var því lokið hjá Ósey hf., Hafnarfirði í maí 1997. Nánast allt byggt nýtt, nema botninn, auk þess sem báturinn var lengdur, breikkaður og skutur sleginn út og skráður sem fiskiskip að nýju.
Kom í fyrsta sinn sem Hvalsnes KE til heimahafnar í Keflavík aðfaranótt 14. ágúst 1976 og sem Sveinbjörn Jakobsson SH 10 til Ólafsvíkur föstudaginn 25. ágúst 2006.
Nöfn: Drífa RE 10, Sturlaugur ÁR 77, Hvalsnes KE 121, Mánatindur SU 95 Drífa ÁR 300, Andvari VE 100, Júlíus ÁR 111, Júlíus II ÁR 110, Júlíus, Júlíus ST 5, Sæbjörg ST 7 og núverandi nafn: Sveinbjörn Jakobsson SH 10.
03.03.2010 21:20
Friður
Friður © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is03.03.2010 15:42
Baddý GK 116

2545. Baddý GK 116, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 3. mars 2010
03.03.2010 15:38
Örn KE 14 í snjómuggu




2313. Örn KE 14, kemur til Sandgerðis í dag © myndir Emil Páll, 3. mars 2010


