Færslur: 2016 Janúar
27.01.2016 10:11
Surprise HF 8, Valþór NS 123 og Sæberg HF 224, í Hafnarfirði
![]() |
137. Surprise HF 8, 1081. Valþór NS 123 og 1143. Sæberg HF 224 í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2010
27.01.2016 09:37
Brimfaxi EA 10, í Sandgerðisbót á Akureyri, í morgun
![]() |
6686. Brimfaxi EA 10, í Sandgerðisbót á Akureyri, í morgun © mynd Þorgeir Baldursson, 27. jan. 2016
27.01.2016 09:10
Valberg II VE 105, síðasta myndin, áður en hafist er handa um að rífa bátinn og Aníta KE 399
![]() |
127. Valberg II VE 105, síðasta myndin áður en hafist er handa um að rífa bátinn og 399. Aníta KE 399 © mynd Emil Páll, 2. júní 2010
27.01.2016 08:00
Valberg II VE 105, Ósk KE 5 og Valberg VE 10, út af Keflavík
Þarna er Valberg VE 10, að koma með Valberg II VE 105, í drætti frá Vestmannaeyjum og var farið til Njarðvíkur og eftir að síðarnefndi báturinn hafði legið um tíma í Njarðvíkurhöfn var hann rifinn í Njarðvíkurslipp. Á myndinni sést Ósk KE 5 sigla fram hjá þeim, en myndin er tekin úti af Vatnsnesi í Keflavík, fyrir ansi mörgum árum
![]() |
127. Valberg II VE 105, 1855. Ósk KE 5 og 1074. Valberg VE 10, út af Keflavík © mynd Emil Páll
27.01.2016 07:00
Tjaldanes GK 525, Jóhanna Margrét SI 11 og Svanur KE 90, í Njarðvíkurhöfn
![]() |
124. Tjaldanes GK 525, 163. Jóhanna Margrét SI 11og 929. Svanur KE 90 í NJarðvíkurhöfn, © mynd Emil Páll
27.01.2016 06:00
Jón Finnsson GK 506
![]() |
124. Jón Finnsson GK 506 © mynd Snorri Snorrason
27.01.2016 02:16
Myndir frá komu togarans til Bolungarvíkur í gærkvöldi
Sigríður Línberg tók þessar myndir í kvöld er nýkeypti togarann kom til heimahafnar á Bolungavík. Auk mynda af togaranum eru myndir af eigendum hans, en sem kunnugt er þá mun hann fá nafnið Sirrý ÍS 36
![]() |
||||||||
|
|
26.01.2016 22:05
Stramsund sem verður Sirrý ÍS 36, að nálgast Bolungarvík
Hinn nýi togari þeirra á Bolungarvík er nú að nálgast nýju heimahöfn sína eins og sést á skjáskoti því sem ég tók núna fyrir nokkrum mínútum af MarineTraffic
![]() |
Stramsund, eða Sirrý ÍS 36 rétt utan við Bolungarvík nú kl. 22.00 |
26.01.2016 21:00
Sandvíkingur ÁR 14, Hreggi AK 85, Rán GK 91 og Arnþór GK 20, í húsi í Njarðvík í dag - 9 myndir
Það er mikill munur þegar verður er eins og það hefur verið að undanförnu, ýmist, snjókoma, rigning eða rok, að hafa bátaskýli til að setja bátanna inn, meðan verið er að vinna við þá. Það hafa þeir hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, eins og sést á þessum myndum sem ég tók þar í dag og sýnir fjóra báta sem þar eru nú inni. Þetta eru 2325. Arnþór GK 20, 1873. Hreggi AK 85, 1921. Rán GK 91 og 1254. Sandvíkingur ÁR 14. Þar sem augljóst er hvaða bátar þetta eru á myndunum birti ég ekki myndatexta undir þeim sérstaklega.
![]() |
||||||||||||||||||||
|
|
26.01.2016 20:21
Elliði T 253 / Quant ex 2253. Elliði GK 445 - 3 myndir
Hér bátur sem keyptur var notaður hingað til lands og seldur fljótt aftur. Hér á landi bar báturinn nafnið Elliði GK 445. Sjáum við nú myndir af honum undir tveimur skráningum, á erlendri grundu.
![]() |
||||
|
|
26.01.2016 20:02
Karelina / Monsun GG 934 ex Sjávarborg GK 60 og Þórunn hyrna EA 42 -,, FLAKKARINN" - 2 myndir
Skrokkur bátsins var smíðaður erlendis er kláraður á Akureyri þar sem hann fékk smíðanafnið Þórunn Hyrna EA 42 og gárungarnir kölluð FLAKKARA. Fyrsta nafnið sem hann var gerður út með var Sjávarborg GK 60. Síðan var hann seldur úr landi og bar nokkur erlend nöfn og sjáum við hér myndir af bátnum með tvö þessara nafna
![]() |
||
|
|
26.01.2016 19:20
Tómas Þorvaldsson GK 10, Valdimar GK 195 og Ágúst GK 95, í Grindavíkurhöfn - 2 myndir
![]() |
![]() |
1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, 2354. Valdimar GK 195 og 1401. Ágúst GK 95, í Grindavíkurhöfn © myndir Emil Páll
26.01.2016 18:19
Fjórir Grindavíkurbátar, í Njarðvík - 2 myndir
![]() |
![]() |
Fjórir Grindavíkurbátar í Njarðvík © myndir Emil Páll, 20. jan. 2011
26.01.2016 17:18
Sturla GK 12, að landa í Njarðvík, í gær - og eftir löndun - 2 myndir
![]() |
1272. Sturla GK 12, að landa í Njarðvík, í gær © símamynd Emil Páll. 25. jan. 2016
![]() |
1272. Sturla GK 12, eftir löndun í Njarðvík, í gær © mynd Emil Páll. 25. jan. 2016
26.01.2016 16:17
Skálaberg RE 7, í Las Palmas
![]() |
2850. Skálaberg RE 7, í Las Palmas © mynd Patalavaca 5. mars 2013

































