Færslur: 2016 Janúar

09.01.2016 20:21

Magni, Jötunn og Atlantic Mirage, í Helguvík, í hádeginu í dag - 4 myndir

Þessar myndir tók ég í Helguvík í hádeginu í dag og þarna er Magni ný farinn út Helguvík á leið til heimahafnar í Reykjavík


 

                                    2686. Magni, á leið út frá Helguvík,


                            2756. Jötunn og AtlanticMirage, í Helguvík


                                                   Atlantic Mirage

             Í Helguvík, í hádeginu í dag © myndir Emil Páll, 9. jan. 2016

09.01.2016 20:02

Que Sera Sera HF 26, í Las Palmas

   Svafar Gestsson: Que Sera Sera við Pantalón bryggjuna í Las Palmas 2008

 

 

            2724. Que Sera Sera HF 26, í Repnaval slippnum Gran Canaria 2007 © mynd og myndatexti: Svafar Gestsson

AF FACEBOOK:

Óðinn Magnason Síðast þegar ég sá þennan á mynd lá hann uppí fjöru eftir strand og grotnaði niður þetta er systurskip Hoffells SU 802
 
Svafar Gestsson Mikið rétt Óðinn. Þarna rétt við Laayoune í Morocco liggur hann enn í dag. Innfæddir voru fljótir að stela öllu sem nýtilegt var úr skipinu.
 
Mynd frá Svafar Gestsson
Emil Páll Jónsson ÉG hef birt margar myndir af honum á strandstað, myndir sem Svafar Gestsson úrvegaði mér
 
Anna Hulda Sigurdardottir var tad ekki tetta skip s em var gert upp i Pollandi 2006???
 
Svafar Gestsson Nei Anna það var gamli Örn KE ásamt Rex HF sem sama fyrirtæki átti Eina yfirhalningin sem þetta skip fékk var í Repnaval slippnum á Gran Canaria 2007 Eftir eigandaskipti á fyrirtækinu og Björgvin Ólafsson hjá BP skip kaupir rak þetta skip mannlaust og ótryggt upp í fjöru og hin skip þess dröbbuðust niður vegna viðhaldsleysis og mannskapurinn fékk ekki laun sín greidd og hefur ekki fengið enn þann dag í dag fengið nein af þeim launum greidd.
 

09.01.2016 19:20

Bárður SH 81, á Arnarstapa

 

                     2481. Bárður SH 81, á Arnarstapa © mynd mbl.is

09.01.2016 18:19

Margit FD 271 ex Hvitabjörn TN 1167 ex 2377. Sigurður Einar RE 62

 

          Margit FD 271 ex Hvitabjörn TN 1167 ex 2377. Sigurður Einar RE 62 © mynd Kiran Jóanesarson, skipini.com í Færeyjum

09.01.2016 17:18

Margret EA 710

 

                 2730. Margret EA 710 © mynd Þorgeir Baldursson, 2009

09.01.2016 16:54

Kópur GK 175

 

                             1063. Kópur GK 175 © mynd Ísland 1990

09.01.2016 13:14

Jóna Eðvalds í Kópaskershöfn

 

                                  2233. Jóna Eðvalds í Kópaskershöfn 2001

09.01.2016 12:13

Þórshamar GK 75, Huginn VE 55, Arney KE 50, Magnús NK 72 o.fl. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

      1501. Þórshamar GK 75, 1411. Huginn VE 55, 1416. Arney KE 50, 1031. Magnús NK 72 o.fl. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Guðni Ölversson

09.01.2016 11:12

JULIE ex Ólafur Magnússon EA 250

 

        JULIE ex 161. Ólafur Magnússon EA 250 © mynd WWW. Termaloma. com

09.01.2016 10:11

Kristján KE 21, í Dráttarbraut Keflavíkur

 

             712. Kristján KE 21. í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll

09.01.2016 09:10

Kristín GK 157, í Grindavík, fyrir xx árum

 

                      972. Kristín GK 157, í Grindavík © mynd  Emil Páll

09.01.2016 08:09

Jón Þórðarson BA 80

 

                177. Jón Þórðarson BA 80 © mynd Snorri Snorrason

09.01.2016 07:08

Grímsey o.fl í Kokkálsvík

 

      741. Grímsey o.fl í Kokkálsvík © mynd Jón Halldórsson, 20. mars 2010

09.01.2016 06:13

Jóhanna Margrét, Lára Magg og Birta

 

          163. Jóhanna Margrét, 619. Lára Magg og 1430. Birta © mynd Emil Páll 3. júlí 2010

08.01.2016 21:00

Dóri GK 42, á leið út frá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag - 8 myndir


 


 


 


 


 


 


 


      2604. Dóri GK 42, á  leið út frá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag © myndir Emil Páll, 8. jan. 2016