Færslur: 2016 Janúar

19.01.2016 14:15

Á toginu á rækjumiðunum í Arnarfirði

 

          Á toginu á rækjumiðunum í Arnarfirði © mynd Jón Páll Jakobsson, í jan. 2016

19.01.2016 13:14

Assadi CNA 4568 ex Adrar ex Bomelbas

 

      Assadi CNA 4568, í Las Palmas, © mynd Baldur Sigurgeirsson, í jan. 2016 - ex Adrar, sem þeir voru á Svafar Gestsson og Baldur Sigurgeirsson, fyrir nokkrum árum í Morocco, þá skráður i Beliz ex Bomelbas,  Noregi

19.01.2016 12:13

Andri BA 101, í Stykkishólmi, tilbúinn til heimferðar til Bíldudals

 

 

     1951. Andri BA 101, í Stykkishólmi, tilbúinn til heimferðar  til Bíldudals © mynd Jón Páll Jakobsson,  fyrir rúmri viku, í jan. 2016

19.01.2016 11:12

Húni II EA 740

 

          108. Húni II EA 740 © mynd Víðir Már Hermannsson, í jan. 2016

19.01.2016 10:11

Indriði Kristins BA 751, í Hafnarfirði

 

      2907. Indriði Kristins BA 751, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, í jan. 2016

19.01.2016 09:10

Keilir SI 145

Einn af föstu liðunum í útgerðarsögu Njarðvíkur, undanfarin ár er koma Keilis SI 145 á vertíð. Rær hann þar til ákveðnum skammti er náð og fer þá ýmist í slipp eða beint til Siglufjarðar að nýju.

 

      1420. Keilir SI 145, í Njarðvíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 18. janúar 2016

19.01.2016 08:00

Tveir fyrrum BA bátar og annar núna

Nú liggja saman í Njarðvíkurhöfn tveir bátar sem báðir hafa verið með BA númer og raunar er annar þeirra nú með slíkt númer, þó hann hafi verið seldur suður með sjó. Báðir bíða þeir örlaga sinna þarna sem þeir eru í dag.

Kópur BA 175, hér upphaflega Tálknfirðingur BA og Tjaldanes GK sem einu sinni var Vestri BA 63.

 

        239. Tjaldanes GK 525 ex ex Vestri BA 63 og 1063. Kópur BA 175 ex Tálknfirðingur BA, í Njarðvík, í gær © mynd Emil Páll, 18. jan. 2016

19.01.2016 07:00

Venjulegur morgun á rækjuveiðum í Arnarfirði

 

      Venjulegur morgun á rækjuveiðum í Arnarfirði © mynd Jón Páll Jakobsson, í jan. 2016

19.01.2016 06:00

Valbjörn ÍS 307, í slippnum í Reykjavík

 

    1686.  Valbjörn ÍS 307, í slippnum í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, í jan. 2016

18.01.2016 21:00

Guðrún Þorkels með Jón Kjartans i togi

 

       Guðrún Þorkels með Jón Kjartans i togi © mynd úr sögu Hraðfrystihúss Eskifjarðar, Helgi Garðarsson

18.01.2016 20:21

Guðmundur VE 29 í Reykjavíkurslipp

 

            2600. Guðmundur VE 29 í Reykjavíkurslipp © mynd Emil Páll

18.01.2016 20:02

Gullberg VE 292

 

               2363. Gullberg VE 292 © mynd Svafar Gestsson

18.01.2016 19:23

Heimaey og Beitir fara fullfermdir til Ísland

jn.fo:

Mynnd: Ørn R. Kristiansson.
vinna18-01-2016 - 12:59 -
 
 Íslendsku svartkjaftaskipini - Heimaey og Beitir - hava sett kós móti Íslandi, báðir fullfermdir av svartkjafti.

Heimaey fór at sigla í nátt og Beitir fór at sigla nú á middegi, teir verða báðir í Íslandi í morgin, Beitir landar til Sildarvinnsluna í Neskaupstaði, hvar Heimaey landar vita vit ikki beint nú.

Skipini hava roynt sunnast í føroyskum sjógvi, har eru tvey íslendsk skip í løtuni - Sigurdur og Aðalsteinn Jónson og so er Børkur ávegis har suður, hann hevur landað í Íslandi.

 

18.01.2016 19:20

Hafdís ÍS 205, í Njarðvík

 

                     1748. Hafdís ÍS 205, í Njarðvík © mynd Emil Páll

18.01.2016 18:19

Hafborg KE 12, í Keflavíkurhöfn

 

                1587. Hafborg KE 12, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll