Færslur: 2016 Janúar

11.01.2016 19:20

Perla og Fjölvi, í Reykjavíkurhöfn í gær - 2 myndir


 

 

       1402. Perla og 2196. Fjölvi í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016

 

AF FACEBOOK:

Magnús Þorvaldsson Þarna var nú gott að vera.

11.01.2016 18:19

Hoffell SU 80, í snjókomu í Helguvík í dag - og síðan á útleið frá Helguvík - 2 myndir


      2885. Hoffell SU 80, í snjókomu í Helguvík, í dag © mynd Emil Páll, 11. jan. 2016


          2885. Hoffell SU 80, á útleið frá Helguvík, í dag © mynd Emil Páll, 11. jan. 2016

11.01.2016 17:43

Æðabliki, í Reykjavíkurhöfn, í gær

 

       Æðarbliki á Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016

11.01.2016 15:16

Keyptur til Njarðvíkur, en verður skráður frá Hofsós

Á sl. sumri eða rétt að segja, þá tók ég þessa mynd af þessum rauða báti við Grófina í Keflavík 13. júní. Í gær urðu eigendaskipti á bátnum er maður búsettur í Njarðvík keypti hann, en mun skrá bátinn á Hofsósi.

                                   © mynd Emil Páll, 13. júní 2015

11.01.2016 14:15

Qavak GR 2-1-, í Reykjavík, í gær

 

         Qavak GR 2-1-, í Reykjavík, í gær © mynd Þorgrimur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016

11.01.2016 13:14

Kata Lind o.fl. í Reykjavíkurhöfn, í gær

 

         7765. Kata Lind o.fl. í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016

11.01.2016 12:13

Vonin KE 10, í Reykjavíkurhöfn, í gær

 

        1631. Vonin KE 10, í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016

11.01.2016 11:12

Valbjörn ÍS 307, í Reykjavíkurhöfn, í gær

 

       1686. Valbjörn ÍS 307, í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016

11.01.2016 10:11

Guðbjörg RE 2, í Reykjavíkurhöfn, í gær

 

         2315. Guðbjörg RE 2, í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016

11.01.2016 09:10

Christina, í Reykjavíkurhöfn, í gær

 

       2241. Christina, í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016

11.01.2016 08:00

Dröfn RE 35, í Reykjavíkurhöfn, í gær

 

       1574. Dröfn RE 35, í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Þorgrimur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016

11.01.2016 07:00

Ægir og Týr, í Reykjavík, í gær

 

         1066. Ægir og 1421. Týr í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016

11.01.2016 06:02

Hvalur 8, RE 388, í Reykjavík, í gær

 

      117. Hvalur 8, RE 388, í Reykjavík, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016

10.01.2016 22:13

Gunnar Þórðarson, ný keyptur brunnbátur?

Nú fyrir nokkrum mínútum kom til Akraness norski brunnbáturinn Tindsoy, sem er 312 tonn að stærð og er skráður á MarineTraffic sem Gunnar Tordarson.

Spurningin er því hvort þetta sé brunnbáturinn sem laxeldisstöð fyrir vestan var að kaupa frá Noregi og að nafnið sé Gunnar Þórðarson.

Birti ég hér skjáskot af bátnum á Akranesi, núna áðan og eins mynd af bátnum.

--

Eins og sést fyrir neðan myndirnar, hefur það verið staðfest að um sé að ræða brunnbát fyrir Arnarlax.

 

       Gunnar Thordarson ex Tindsoy © mynd L.Tulloch, MarineTraffic


        Gunnar Tordarson, á Akranesi  © skjáskot af MarineTraffic kl.22.09. 10. jan. 2016

 

AF FACEBOOK:

Jón Páll Jakobsson Er skrådur å NIR Sem Gunnar Tordason. Eier Arnarlax. Tidligere navn Tindsøy. NIR. = Norsk Internasjonale skipsregister.
 
Jón Páll Jakobsson https://www.sjofartsdir.no/shipsearch/
 
Viktig informasjon Flere av feltene i databasen er søkbare men det er kun fartøyets IMO nummer og…
sjofartsdir.no

Jón Páll Jakobsson Fartøyet
KjenningsignalLKYK3SkipsnavnGUNNAR TORDARSON BILDUDALURRegisterNISIMO nr8101379StatusAKTIV
MELDING
Jnr: 01177 Dato: 2015.12.29
KjenningsignalLKYK3SkipsnavnGUNNAR TORDARSON BILDUDALURIMO nr8101379HjemstedBERGENTidligere skipsnavnTINDSØY, KONKURS IStatusFORELØPIG FØRINGFrist dato2016.01.21Bygg Bygge-nr16 Byggeverft MOEN SLIP & MEK. VERKSTED AS ByggestedKOLVEREIDByggelandNORGEByggeår1982Tidligere registrertNORGEKonferertNEI
MÅLEBREV
Jnr: 01177 Dato: 2015.12.29
Dokument dato1997.12.18 Klasseselskap SJØFARTSDIREKTORATETSkipstype BRØNNFARTØY MaterialSTÅLFremdriftMOTORLengde35,654 MeterBredde7,8 MeterDybde3,987 MeterStørst lengde39,65 MeterBrutto tonnasje312Netto tonnasje97Nasjonsbevis dato2015.12.29StatusFORELØPIG FØRINGFrist dato2016.01.21KonferertNEI
SKJØTE
Jnr: 01177 Dato: 2015.12.29
Beløp 10 500 000.00 NOKStatusFORELØPIG FØRINGFrist dato2016.01.21Reg vilkår REGISTRERT ETTER PARAGRAF 1.3 Eier ARNARLAX HF Gateadresse STRANDGÖTU 1 465 BILDUDALUR ICELAND

ISLAND IMO nr5900071 Forretningsadr ARNARLAX HF Gateadresse STRANDGÖTU 1 465 BILDUDALUR ICELAND

ISLAND Co addresseATLAS SHIPBROKERS ASGateadresse KNUT SIEMS GATE 7
6509 KRISTIANSUND N
NORGE Representant ATLAS SHIPBROKERS AS Orgnr 914258928Gateadresse KNUT SIEMS GATE 7
6509 KRISTIANSUND N
NORGE Driftselskap ATLAS SHIPBROKERS AS Orgnr 914258928Gateadresse KNUT SIEMS GATE 7
6509 KRISTIANSUND N
NORGE Hovedkontor ARNARLAX HF Gateadresse STRANDGÖTU 1 465 BILDUDALUR ICELAND

ISLAND KonferertNEI

Emil Páll Jónsson Kærar .þakkir Jón Páll Jakobsson.

10.01.2016 21:00

Norðurljósamyndir frá Garðskaga og Straumsvík - 4 myndir


 


 


 

 

       Norðurljósamyndir  frá Garðskaga og Straumsvík © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 9. jan. 2016