Færslur: 2016 Janúar

29.01.2016 16:17

Bjartur NK 121 o.fl. á Norðfirði, í gær

 

       1278. Bjartur NK 121 o.fl. á Norðfirði, í gær © skjáskot á vefmyndavél, kl. 9.35  28. jan. 2016

29.01.2016 15:16

Orri ÍS 180, í Skipasmíðastöð Njarðvikur, í dag

 

         923. Orri ÍS 180, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag © mynd Emil Páll, 29. jan. 2016

29.01.2016 14:15

Kiel, á Akureyri, í morgun

 

       Kiel, á Akureyri, í dag © mynd Víðir Már Hermannsson, 29. jan. 2016

29.01.2016 13:14

Orri ÍS 180 (Seniverinn) við slippbryggjuna í Njarðvík, í morgun

 

        923. Orri ÍS 180, ( Seniverinn) við slippbryggjuna í Njarðvík, í morgun © mynd Emil Páll, 29. jan. 2016

29.01.2016 12:13

Bliki EA 12

 

                           1942. Bliki EA 12 © mynd úr Ísland 1990

29.01.2016 11:12

Birtingur NK 119

 

                                          1807. Birtingur NK  119

29.01.2016 10:11

Steinunn Finnbogadóttir BA 325, Steinunn SH 167, Kristín ÞH 157 og Tony

 

      245. Steinunn Finnbogadóttir BA 325, 1134. Steinunn SH 167, 972. Kristín ÞH 157 og 46. Toný í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 5. ágúst 2010

29.01.2016 09:14

Finnur EA 245 o.fl. í löndunarbið í Sandgerðisbót, í frostinu, í gær

 

       1542. Finnur EA 245  o.fl. í löndunarbið í Sandgerðisbót, í frostinu, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 28. jan. 2016

29.01.2016 08:00

Sandvíkingur ÁR 14, í gær

 

     1254. Sandvíkingur ÁR 14, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 28. jan. 2016

29.01.2016 07:00

Blíða KE 17, Egill ÍS 77 og Ársæll Sigurðsson HF 80, í Hafnarfirði

 

       1178. Blíða KE 17, 1990. Egill ÍS 77 og 1873. Ársæll Sigurðsson HF 80, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll

29.01.2016 06:00

Baldur EA 12

 

                        23. Baldur EA 12 © mynd Snorri Snorrason

28.01.2016 21:48

Gamli Seniver að fara í kvikmyndabransann

Í þessum töluðu orðum er Hannes Þ. Hafstein að koma með Orra ÍS 180 í togi til Njarðvíkur, en eins og fram hefur komið tvisvar í kvöld hófst ferð bátsins með því að Valþór GK 123 dró hann út úr Sandgerðishöfn, með stefnu á Njarðvík, en taugin slitnaði er komið var út úr Sandgerðishöfn og fóru leikar þannig að Hannes Þ. Hafstein tók bátinn í tog.

Orri ÍS er frægur bátur  og engur milli manna undir nafninu Seniverinn, en ástæðan er sú að báturinn var fyrir mörgum áratugum leigður og siglt þá til Belgíu þar sem hann fylltur  af Seniver sem smygla átti hingað til lands, en upp um málið komst, en þá var búið að fela smyglið í skipsflaki inn á sundum í Reykjavík.

Nú er báturinn að fara í kvikmyndatökur, fyrst á Seyðisfirði og síðan á Akranesi.

Hér sjáum við skjáskot af VesselFinder er sýnir bátanna koma til Njarðvíkur fyrir stuttri stundu.


         923. Orri ÍS 180 og 2593. Hannes Þ. Hafstein nálgast Njarðvíkurhöfn

fyrir nokkrum mínútum © skjáskot af VesselFinder 28. jan. 2016

 

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson Er Orri að fara að leika í Fast 8 ??
 
Emil Páll Jónsson Já eftir Seyðisfjarðarleikinn.
 
Sigurbrandur Jakobsson En hvað er þá verið að fara að taka upp á Seyðisfirði?
 
Emil Páll Jónsson Man ekki hvað sú mynd heitir.

28.01.2016 21:00

Loðnuskip við Reykjanes - 10 myndir

 

 


 


 


 


 


 


 


 


 

 

        Loðnuskip við Reykjanes © myndir Oddgeir Guðnason, 13. feb. 2011

28.01.2016 20:21

Engey RE 1 / Kristina - 5 myndir


      2662. Engey RE 1, í Reykjavík © mynd Joey, shipspotting 5. júní 2005


       2662. Engey RE 1, í Færeyjum © mynd Ole Christensen, shipspotting 13. júní 2006


       2662. Engey RE 1, í Bremerhaven © mynd Holger Jaschop, shipspotting 14. maí 2007

 

       2662. Engey RE 1, í Bremerhaven © mynd Holger Jaschop, shipspotting 14. maí 2007

       Kristina ex 2662. Engey RE 1, í Las Palmas - mynd Patalavaca , shipspotting 17. nóv. 2010

 

28.01.2016 20:18

Björgunarbátur þurfti að hjálpa Valþóri með Orra

Ferð Valþórs GK 123 með Orra ÍS frá Sandgerði áleiðis til Njarðvíkur, gekk ekki eins vel og menn bjuggust við, eins og sjá má á frétt af mbl.is núna áðan, en ég birti á svipuðum tíma 8 mynda syrpu af bátunum er þeir fóru frá Sandgerði um kl. 17

 

Inn­lent | mbl | 28.1.2016 | 19:25

 
 
 

Sigl­ir með vélv­ana bát til Njarðvík­ur

Björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein.

Björg­un­ar­skipið Hann­es Þ. Haf­stein.

Björg­un­ar­skipið Hann­es Þ. Haf­stein frá Sand­gerði var kallað út á sjötta tím­an­um í dag þegar til­kynn­ing barst um vél­ar­vana bát við inn­sigl­ing­una í Sand­gerðis­höfn. Tveir skip­verj­ar eru um borð. Bjarg­ir voru því kallaðar út á fyrsta for­gangi en fljót­lega kom í ljós að bilaði bát­ur­inn var um sjó­mílu utar og því ekki eins mik­il hætta á ferðum og fyrst var talið. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Lands­björg. 

Nærstadd­ur bát­ur var fyrst­ur á staðinn og reyndi að koma taug á milli en tókst ekki. Um hálfri klukku­stund eft­ir að út­kallið barst var björg­un­ar­skipið komið með vél­ar­vana bát­inn í tog og sigl­ir nú með hann til hafn­ar í Njarðvík. Gert er ráð fyr­ir að sigl­ing­in taki 2-3 tíma.