Færslur: 2016 Janúar

17.01.2016 19:20

Jarlinn GK 272 - Líkan eftir Grím Karlsson, í Duushúsum

 

      Jarlinn GK 272 - Líkan eftir Grím Karlsson, í Duushúsum © mynd Emil Páll

17.01.2016 18:19

Í vari, Aðalsteinn Jónsson, Hákon eða hver?

 

                        Í vari, Aðalsteinn Jónsson, Hákon eða hver?

17.01.2016 17:18

Herkúles og 256. Kristún II RE 477, í Reykjavík

 

      2503. Herkúles og 256. Kristún II RE 477, í Reykjavík © mynd Emil Páll

17.01.2016 16:17

Ingunn, Bjarni Ólafsson og Faxi í höfn á Akranesi

 

      2399. Ingunn, 2287. Bjarni Ólafsson og 1742. Faxi, í höfn á Akranesi ©  mynd Faxagengið, Faxire9.123.is

17.01.2016 15:16

Inga NK 4, Skrúður o.fl. í hópsiglingu á Norðfirði

 

       2395. Inga NK 4, 1919. Skrúður o.fl. í hópsiglingu á Norðfirði © mynd Bjarni Guðmundsson, 6. júní 2010

17.01.2016 14:15

Hoffellið á Gulldeplu

 

           2345. Hoffellið með gulldeplu 12. feb. (man ekki hvaða ár)

17.01.2016 13:14

Hafsteinn SK 3 o.fl. í Hafnarfirði

 

                 1850. Hafsteinn SK 3 o.fl. í Hafnarfirði © mynd Emil Páll

17.01.2016 12:13

Hafnarey SF 36

 

1738. Hafnarey SF 36 © mynd  Ísland 1990

17.01.2016 11:12

Stormur BA 777 o.fl. í Hafnarfirði

 

         1321. Stormur BA 777 o.fl. í Hafnarfirði, á aðfangadag 2010 © mynd Emil Páll

17.01.2016 10:11

Arnfirðingur II GK 412, á strandstað (- í dag Steinunn SH 167)

 

       1134. Arnfirðingur II GK 412, á strandstað (- í dag Steinunn SH 167) © skjáskot úr Morgunblaðinu 12. des. 1971

17.01.2016 09:10

Gerður ÞH 110 o.fl. á háflóði í Njarðvíkurslipp

 

       1125. Gerður ÞH 110 o.fl. á háflóði í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll,  7. okt. 2001

17.01.2016 08:09

Harpa og Gígja, drekkhlaðnir, í Njarðvík

 

         1033. Harpa og 1011. Gígja, drekkhlaðnir í Njarðvík © mynd Emil Páll

17.01.2016 07:07

Haukur EA 76 og Siggi Þorsteins ÍS 123, í Njarðvík, á leið í pottinn

 

      236. Haukur EA 76 og 11. Siggi Þorsteins ÍS 123, í Njarðvík, á leið í pottinn © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

17.01.2016 06:11

Sigurður Ólafsson SF 44, Skinney SF 20 og Sólborg RE 270, í Hornarfjarðarhöfn

 

       173. Sigurður Ólafsson SF 44, 2732. Skinney SF 20 og 2464. Sólborg RE 270 o.fl. í  Hornarfjarðarhöfn © Hilmar Bragason, fyrir xx árum

16.01.2016 21:00

Þrasi SH, á uppleið hjá Sólplasti og óskar eftir nýjum eigendum - 4 myndir

Fyrir sléttu ári, þ.e. 13. janúar 2015 kom upp mikill eldur í Þrasa SH 375, við bryggju í Ólafsvík. Eftir að það tókst að slökkva eldinn var báturinn tekinn á land og fljótlega sóttur af Jóni & Margeiri og fluttur á vegum tryggingarfélagsins til Sólplasts í Sandgerði. Ekkert var þó úr að viðgerð hæfist strax, þar sem Sólplast keypti bátinn fljótlega eftir að hann kom til þeirra. Síðan hefur báturinn verið íhlaupaverk hjá þeim, þó hefur verið unnið nokkuð í honum núna síðustu vikur.

Því má segja að hann sé nú á uppleið, en jafnframt óskar hann eftir nýjum eigendum, því það er ekki ætlun Sólplasts að gera bátinn út.

Hér birti ég fjórar myndir sem ég tók við bátinn og af honum í gær.


 


 

 

 

 

     7760. Þrasi SH, á uppleið hjá Sólplasti © myndir Emil Páll, 15. jan. 2016