Færslur: 2016 Janúar

20.01.2016 12:13

Fylgst með

Hér eru gamlir sjómenn að fylgjast með þegar bátar voru  út af Vatnsnesi í Keflavík fyrir þó nokkrum árum. Bátarnir eru 1060. Súlan EA 300 og 2730. Margrét EA 710. Sá fyrrnefndi var veiðiskip en sá síðarnefndi var í flutningum á afla.


           Fylgst með 1060. Súlunni EA 300 og 2730. Margréti EA 710, við Vatnsnes

í Keflavík fyrir þó nokkrum árum © mynd Emil Páll

20.01.2016 11:12

Jóna Eðvalds, Hamar o.fl. í Hafnarfjarðarhöfn

 

         2618. Jóna Eðvalds SF 200, 2489. Hamar o.fl. í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 18. apríl 2010

20.01.2016 10:11

Aurora artika, bætist við flota Ísafjarðar á næstu vikum

 

      Aurora artika, bætist við flota Ísafjarðar á næstu vikum © mynd af bb.is

20.01.2016 09:10

Gréta SI 71 og Guðrún Björg HF 125

 

1484. Gréta SI 71 og 76. Guðrún Björg HF 125 í Hafnarfjarðarhöfn,

rétt áður en lagt var á stað í hinstu för © mynd Emil Páll

20.01.2016 08:00

Sæmundur GK 4, Geir KE 1 og Dúa RE 400

 

      1264. Sæmundur GK 4, 1321. Geir KE 1 og 617. Dúa RE 400 © mynd Emil Páll

20.01.2016 07:00

Glófaxi VE 300 og Óskar RE 157, í Njarðvík

 

      968. Glófaxi VE 300 og 962. Óskar RE 157, í Njarðvík © mynd Emil Páll

20.01.2016 06:00

Guðrún Jónsdóttir ÍS 267

 

                           67. Guðrún Jónsdóttir ÍS 267 © mynd Snorrason

19.01.2016 21:20

Pétur Jónsson RE 69 / Adenia II LK 193 / Jóna Eðvalds SF 200 / Magnarson H 79 AV / Meya 8-1013

 

     1809. Pétur Jónsson RE 69 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 25. feb. 1988

 

      1809. Pétur Jónsson RE 69 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 25. feb. 1988

 

      1809. Pétur Jónsson RE 69 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 25. feb. 1988

 

     Adenia II LK 193 ex 1809. Pétur Jónsson RE 69, í Aalesund, Noregi © mynd Aage, shipspotting

 

                     1809. Jóna Eðvalds SF 200 © mynd Hilmar Bragason

 

 1809. Jóna Eðvalds SF 200 © myndir Faxagengið, 12. feb. 2007, faxire9.123.is

 

 1809. Jóna Eðvalds SF 200 © myndir Faxagengið, 12. feb. 2007, faxire9.123.is


         Magnarson H-79 AV ex 1809.  Jóna Eðvalds SF 200 ex  í Honningsvag. Noregi © mynd roar Jensen 18. feb. 2011


         Maya ex 1809. Jóna Eðvalds SF 200, í Las Palmas, Patalavaca, shipspotting, 24. sept. 2014

 

          Meya 8-1013, í Las Palmas Kanarý © mynd Marius Esman, shipspotting 8. des. 2014

         Meya 8-1013, í Las Palmas Kanarý © mynd Marius Esman, shipspotting 8. des. 2014

         Meya 8-1013 ex  1809. Jóna Eðvalds SF 200, í Las Palmas, Kanarý © Jukka Koskimies, shipspotting, 13.jan. 2015

19.01.2016 20:21

Herjólfur - 3 myndir

 

 

 

 

 

 

             2164. Herjólfur © myndir Ragnar Emilsson, 15. jan. 2016

19.01.2016 20:02

Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 - 3 myndir


 

 

 

 

      2706. Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 © myndir Ragnar Emilsson, 4. jan. 2016

19.01.2016 19:20

Píla til Sólplasts í gær - 3 myndir

Í gær var komið með skemmtibátinn Pílu til viðgerðar hjá Sólplasti, en eins og sést á tveimur myndanna af þeim þremur sem birtast nú er báturinn nokkuð skemmdur.


 


 


           Píla, komin til Sólplasts í gær © myndir Emil Páll, 18. jan. 2016

19.01.2016 18:19

Stolt Puttin, í Örfirisey, Reykjavík

 

     Stolt Puttin, í Örfirisey, Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, í jan. 2016

19.01.2016 17:18

Steikt rækja á borðum á rækjuveiðum í Arnarfirði

 

         Steikt rækja á borðum á rækjuveiðum í Arnarfirði © mynd Jón Páll Jakobsson, í jan. 2016

19.01.2016 16:17

Lagarfoss, í Reykjavík

 

    Lagarfoss, í Reykjavík © mynd Pétur B. Snæland, 18. jan. 2016

19.01.2016 15:16

Finnur Fríði á leið af Færeyjarmiðum til Fáskrúðsfjarðar, að landa

 

      Finnur Fríði á leið af Færeyjarmiðum til Fáskrúðsfjarðar, að landa © mynd Jn.fo. 18. jan. 2016