Færslur: 2016 Janúar
03.01.2016 20:21
Óþekktur 101 tonna stálbátur
![]() |
Stál 101 tonn © mynd Þorgeir Baldursson
03.01.2016 19:40
Haukaberg SH 20 verður Patrekur BA 64
![]() |
|
1399. Haukaberg SH 20 í Grundarfirði © mynd Rósi |
Þessar upplýsingar liggja nú fyrir á vefsíðu Samgöngustofu
03.01.2016 19:20
Stökkpallur í sjóinn - Farsæll GK nú Finnbjörn ÍS 68
![]() |
Stökkpallur í sjóinn © mynd Emil Páll 24. ágúst 2010. Báturinn er
1636. Farsæll GK 162, sem nýlega sökk við bryggju í Bolungarvík sem Finnbjörn
ÍS 68 og hefur verið náð upp
03.01.2016 17:18
Afríkuríkin eru farin að stórefla útgerð gámaskipa
![]() |
Afríkuríkin eru farin að stórefla útgerð gámaskipa??
03.01.2016 15:16
Steinunn SF 10, í Reykjavík
![]() |
2449. Steinunn SF 10, í Reykjavík © mynd Emil Páll
03.01.2016 15:16
Sæfari og Dalaröst, í Sandgerði
![]() |
|
1964. Sæfari ÁR 170 og 1639. Dalaröst GK 150, í Sandgerði © mynd Emil Páll |
|
|
03.01.2016 14:15
Sæfari ÁR 170, í Reykjavík
![]() |
1964. Sæfari ÁR 170, í Reykjavík © mynd Emil Páll
03.01.2016 13:53
Engey RE 9, Akurey RE 10 og Viðey RE 50 í stað Ásbjörns, Sturlaugs H. Böðvarss. og Ottó N Þorlákss,
Af heimaasíður HB Granda
HB Grandi hefur áður upplýst um samninga sem gerðir voru um smíði þriggja nýrra ísfisktogara fyrir félagið. Það er skipasmíðastöðin Celiktrans Deniz Insaat Ltd. Sti., Tuzla, Tyrklandi sem annast smíði togaranna en fyrir hefur stöðin smíðað tvö uppsjávarskip fyrir HB Granda. Nýju skipin munu leysa þrjá togara af hólmi sem nú eru í rekstri, Ásbjörn RE 50, Sturlaug H. Böðvarsson AK10 og Ottó N. Þorláksson RE 203. Með nýju skipunum eykst hagkvæmni í rekstri, þau munu eyða minni olíu, aflameðferð og nýting verður betri, rekstraröryggi eykst og viðhaldskostnaður mun lækka. Munu hin nýju skip bera heitin Engey RE 9, Akurey AK 10 og Viðey RE 50.
![]() |
2889. Engey RE 9, mun líta svona út |
03.01.2016 12:13
Stafnes KE 130 við Vatnsnes
![]() |
980. Stafnes KE 130 við Vatnsnes © mynd Emil Páll
03.01.2016 11:12
Bátar í Stykkishólmi, fyrir tæpum 10 árum
![]() |
Stykkishólmur © mynd Ragnar Emilsson, 1. mars 2006
03.01.2016 10:00
Þyrla og bátur
![]() |
Þyrla og bátur © símamynd Gísli Aðalsteinn Jónasson
03.01.2016 09:14
Þröngt á þingi fyrir xx árum
![]() |
Þröngt á þingi © mynd úr sögu Hraðfrystihúss Eskifjarðar, ljósm. Helgi Garðarsson.















