Færslur: 2016 Janúar
16.01.2016 07:00
Siggi Þorsteins ÍS 123, í Njarðvík, á leið í pottinn
![]() |
11. Siggi Þorsteins ÍS 123, í Njarðvík, á leið í brotajárn © mynd Emil Páll
15.01.2016 21:00
Brynjar KE 127 og Brynjar KE 127 og margt um þá - 22 myndir
Hér kemur myndasyrpa sem ég tók í morgun fyrir hádegi og raunar má sjá á sumum þeirra að dagsbirta var ekki alveg komin, þegar myndartökur hófust. Myndirnar eru um tvo báta sem þarna bera sama nafnið, þó búið sé að skrá annan þeirra undir nafninu Sævar KE 227, það er sá eldri, en á myndunum bera þeir báðir nafnið Brynjar KE 127.
Syrpan hefst á því að nýji báturinn sem sjósettur var í fyrsta sinn í morgun er settur á flutningavagn frá Jóni & Margeiri, í Njarðvík og ekið með hann niður að Grófinni, í Keflavík og sjósettur. Í framhaldi af því er eldri báturinn tekinn á land í Grófinni og fluttur í Njarðvík þ.e. í aðsetur útgerðarinnar.
Nýrri báturinn er skráður sem nýsmíði hjá Sólplasti í Sandgerði, sem kláraði allt plastverkið, en eigendur bátsins sáu um að innrétta bátinn og fullklára.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
15.01.2016 20:21
Skip í snjó á Akureyri, í morgun - 5 myndir
Þorgeir Baldursson, sendi mér þessar myndir í morgun og sýna þær töluverðan snjó á staðnum og m.a. sést varla í Ambassador II.
![]() |
||||||||||
|
|
15.01.2016 20:00
Ex Alma skrifuð úr hjá Sólplasti, í dag - 3 myndir
Hér sjáum við bát sem var í endurbótum og smávægilegum breytingum hjá Sólplasti, í Sandgerði. Þar fór fram plastvinna, en málningavinna fer fram á vegum eiganda bátsins. Lauk vinnu Sólplasts í dag og sótti eigandinn því bátinn einnig í dag.
![]() |
||
|
|
![]() |
5904. ex Alma, hjá Sólplasti, í dag © myndir Emil Páll, 15. jan. 2016
15.01.2016 19:20
Jóhanna ÁR 206, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur - 2 myndir
![]() |
||
|
|
1143. Jóhanna ÁR 206, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar
Njarðvíkur © myndir Emil Páll
15.01.2016 18:19
Njarðvíkurslippur, fyrir allmörgum árum
![]() |
Njarðvíkurslippur © mynd Guðni Ölversson fyrir allmörgum árum
15.01.2016 17:18
Bátar í Njarðvík, fyrir áratugum
![]() |
Bátar í Njarðvík © mynd frá Pétri B. Snæland, ljósm. Ólafur Magnússon,fyrir nokkrum áratugum
15.01.2016 16:17
Óþekktur á Seyðisfirði
![]() |
Óþekktur á Seyðisfirði © mynd Bjarni Guðmundsson, 7-8 Mai 2010
AF FACEBOOK:
Emil Páll Jónsson Passar ekki við Þóru sem ég sagði frá í gær og birti þá mynd með.
Sigurbrandur Jakobsson Nú ók
15.01.2016 15:16
Flighter Rose og 2748. Bjarni Þór, í Grindavík
![]() |
Flighter Rose og 2748. Bjarni Þór, í Grindavík © mynd sjónvarp Víkurfrétta 13. jan. 2016
15.01.2016 14:15
Ósk, Sægrímur, Ísafold og Jón Oddgeir
![]() |
1855. Ósk KE 5, 2101. Sægrímur GK 525, 2777. Ísafold og 2474. Jón Oddgeir, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir xx árum
15.01.2016 13:14
Brynjar KE 127 og Brynjar KE 127, í Keflavík, í morgun - 2 myndir og fleiri í kvöld
Hér birtast tvær myndir þar sem flutningabíll frá Jóni & Margeiri eru að flytja tvo báta í sitthvora áttina, í morgun, en báðir bera þeir sama nafnið. Allt um það og það nafn sem annar þeirra fær, birtist hér í kvöld í mikilli myndasyrpu
![]() |
||
|
|
15.01.2016 12:13
Ísak AK 67, á Akranesi
![]() |
1986. Ísak AK 67, á Akranesi © mynd Emil Páll
15.01.2016 11:50
Maron, Keilir, Ósk, Sægrímur og Ísafold
![]() |
363. Maron GK 522, 1420. Keilir SI 145, 1855. Ósk KE 5, 2101. Sægrímur GK 525 og 2777. Ísafold, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir xx árum
15.01.2016 10:11
Kristrún RE 177 og Kristrún II RE 477, í Reykjavík
![]() |
2774. Kristrún RE 177 og 256. Kristrún II RE 477, í Reykjavík © mynd Emil Páll
15.01.2016 09:57
Þór og Samskip Hoffell, við Garðskaga
Núna fyrir nokkrum mínútur var varðskipið Þór við Garðskaga með Samskip Hoffell í togi, en eins og flestir vita var skipið tekið í tog um 160 mílur sv. af Færeyjum, vegna bilunar.
![]() |
|
af MarineTraffic |











































