Færslur: 2015 Júní
23.06.2015 21:00
Garðar ÍS 275, ex GK 53, í viðgerð - frásögn og sagan í stuttu máli
Hér er einn fárra báta sem smíðaðir voru í Skipavík Stykkishólmi og eru ennþá til. Þessi var smíðaður 1973 og mældist 47 brl.
Fyrsta nafn bátsins var Auðbjörg HU 6, síðan komu Auðbjörg EA 22, Ósk KE 5, Ósk II KE 6, Björgvin á Háteigi GK 26, Benni Sæm GK 26, Garðar GK 53 og nú Garðar ÍS 275. Var hann gerður út sem fiskiskip, þar til hann var keyptur til Bolungarvíkur þar sem nota átti hann í farþegaþjónustu, en ekkert varð af því og hefur hann því legið í Bolungarvíkurhöfn í fjölda ára.
Nú hefur hópur sá sem gerði upp Guðnýju ÍS, hafist handa við að gera bátinn upp og var hann tekinn upp í slipp á Ísafirði í gærmorgun og mun síðan fara fljótlega í Dýrafjörð þar sem hann mun verða í nokkur ár.
![]() |
||||||
|
|
![]() |
||
|
|
![]() |
||
|
|
1305. Garðar ÍS 275, ex GK 53, á Ísafjarðarpolli, í fyrradag og átti að fara í slipp í gær og síðan inn í Dýrafjörð, þar sem hann verður næstu árin © myndir Guðný ÍS 21. júní 2015
23.06.2015 20:21
Ísbjörn ÍS 250 og skúta mætast, á Siglufirði, í gær
![]() |
||
|
|
![]() |
78. Ísborg ÍS 250 og skúta mætast, á Siglufirði, í gær © myndir Hreiðar Jóhannsson, 22. júní 2015
23.06.2015 20:02
VESTFISK T-3-LK, í Gisundet
![]() |
![]() |
VESTFISK T-3-LK, í Gisundet © myndir MarineTraffic, Svein W. Pettersen, 12. júní 2015
23.06.2015 19:20
Ísborg ÍS 250, á Siglufirði, í gær
![]() |
![]() |
78. Ísborg ÍS 250, á Siglufirði, í gær © myndir Hreiðar Jóhannsson, 22. júní 2015
23.06.2015 18:19
Geir KE 1 / Stormur KE 1 - í dag Guðmundur Jensson SH 717
![]() |
1321. Geir KE 1, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 26. feb. 2009
![]() |
1321. Stormur KE 1, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 1. sept. 2010
23.06.2015 17:18
Vima N-0149, í Tromsö, Noregi
![]() |
Vima N-0149, í Tromsö, Noregi © mynd shipspotting Frank Íversen, 1. júní 2002
23.06.2015 16:17
Standby F-127-BD, í Svolvaer, Noregi
![]() |
Standby F-127-BD, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting frode adolfsen, 1. júní 2003
23.06.2015 15:16
Ronnskar VG 27
![]() |
Ronnskar VG 27 © mynd MarineTraffic, Lars Erik Karlsson
23.06.2015 14:15
Oskar Sund, í Bodo, Noregi
![]() |
Oskar Sund, í Bodo, Noregi © mynd shipspotting Frank Íversen, 1. júní 2002
23.06.2015 13:14
Carcia Del Cio, í gær
![]() |
Carcia Del Cio, í gær © mynd Grétar Rögnvarsson, 22. júní 2015
23.06.2015 12:13
Lazurnyy og er skráður í Murmansk M-0342 ex íslenskur
![]() |
Lazurnyy og er skráður í Murmansk M-0342 ex íslenskur © mynd Baldur Sigurgeirsson, 22. júní 2015
AF FACEBOOK:
23.06.2015 11:12
Hrafnreyður KÓ 100
![]() |
1324. Hrafnreyður KÓ 100, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 24. feb. 2012
23.06.2015 10:11
Eydís ÁR 26 - í dag Sæljós GK 2
![]() |
1315. Eydís ÁR 26 - í dag Sæljós GK 2, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 5. feb. 2008
23.06.2015 09:10
Egill SH 195
![]() |
1246. Egill SH 195, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 31. júlí 2014
23.06.2015 08:00
Þorkell Árnason GK 21
![]() |
1231. Þorkell Árnason GK 21, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 11. sept. 2006



























