Færslur: 2015 Júní

26.06.2015 16:17

Þessi hefur fengið högg á nefið (stefnið)

Ekki veit ég hvað hefur gerst varðandi þennan, en augljóslega hefur hann siglt með stefnið á eitthvað með þó nokkrum krafti eins og sést á þessum tveimur myndum, sem ég tók í gær


 

                                          © myndir Emil Páll, 25. júní 2015

26.06.2015 15:16

Sigurfari GK 138, í Njarðvíkurhöfn

      1743. Sigurfari GK 138, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 26. júní 2015

 

26.06.2015 14:55

Friðrik Sigurðsson ÁR 17

 

        1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17 © mynd Ragnar Emilsson, 30. maí 2015

26.06.2015 13:14

Öðlingur SU 19 o.fl. á Djúpavogi, á sjómannadag

 

           2418. Öðlingur SU 19 o.fl. á Djúpavogi, á sjómannadag © mynd Ólafur Björnsson, í júní 2015

26.06.2015 12:13

Sigurvin dró Pálínu Ágústsdóttur GK 1, til Siglufjarðar í gær

 

             2683. Sigurvin, dró 2640. Pálínu Ágústsdóttur GK 1, inn til Siglufjarðar, í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 25. júní 2015

26.06.2015 11:12

Stafnes KE 130: Engin þjónustuverkefni varðandi olíuleitina, í sumar

Ljóst er að sökum þess að norðmenn hafa dregið úr olíuleit norður í höfum, fær Stafnes KE 130, ekkert þjónustuverkefni þar norður frá í sumar, eins og síðustu sumur.

 

      964. Stafnes KE 130, í Njarðvíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 25. júní 2015

26.06.2015 10:11

Grímsnes GK 555, á Siglufirði, í gær

 

        89. Grímsnes GK 555, á Siglufirði, í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 25. júní 2015

26.06.2015 09:10

Hafbjörg ST 37 að koma inn til Hólmavíkur

 

     2437. Hafbjörg ST 37 að koma inn til Hólmavíkur © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 23. júní 2015

26.06.2015 08:00

Sigurrós, Sænes SU 44 o.fl. á Djúpavogi, á sjómannadag

 

          2627. Sigurrós, 1068. Sænes SU 44 o.fl. á Djúpavogi, á sjómannadag © mynd Ólafur Björnsson, í júní 2015

26.06.2015 07:00

Þeyr SU 17 o.fl. á Djúpavogi, á sjómannadag

 

        7081. Þeyr SU 17 o.fl. á Djúpavogi, á sjómannadag © mynd Ólafur Björnsson, í júní 2015

26.06.2015 06:00

Þórkatla GK 9, á Djúpavogi

 

      2670. Þórkatla GK 9, á Djúpavogi © mynd Ólafur Björnsson í júní 2015

25.06.2015 21:00

Sighvatur GK 57, tekinn upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag

Hér kemur syrpa sem ég tók þegar báturinn fór með sleðanum upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag. Á fyrstu myndinni er hann við slippbryggjuna og á þeirri síðustu er hann kominn framan við bátaskýlið.

              975. Sighvatur GK 57, við slippbryggjuna í Njarðvík, í dag

 


 


 


 


 


 


 

                          Hér ferðast báturinn með sleðanum upp í slippinn

 

           Ferðalaginu með sleðanum lokið að sinni og hér er báturinn kominn

framan við bátaskýlið í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © myndir Emil Páll, 25. júní 2015

25.06.2015 20:21

Örn GK 114, á leið niður úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun


 


 

 

 

 

 

 

 

         2313. Örn GK 114, á leið niður úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun © myndir Emil Páll, 25. júní 2015

25.06.2015 20:02

QAVAK GR-21, í Reykjavík


 

 

 

 

 

 

          QAVAK GR-21, í Reykjavík © myndir Faxagengið, faxire9,123.is Viðar Sigurðsson, 23. júní 2015

25.06.2015 19:20

LIVILEQ GR-2-201, í Reykjavík


 

 

 

 

       LIVILEQ  GR-2-201, í Reykjavík © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  Viðar Sigurðsson, 23. júní 2015