Færslur: 2015 Júní

10.06.2015 12:13

Sighvatur GK 57

 

          975. Sighvatur GK 57, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 8. ágúst 2006

10.06.2015 11:12

Glófaxi VE 300, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

          968. Glófaxi VE 300, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 8. júlí 2008

10.06.2015 10:17

Dælur höfðu ekki undan

mbl.is:

Stjórn­stöð Land­helg­is­gæsl­unn­ar barst kl. 05:56 í morg­un beiðni um aðstoð frá Gísla/?2608 sem lent hafði í árekstri við ann­an bát. Tveir menn voru um borð. Við árekst­ur­inn kom leki að Gísla/?2608 sem jókst hratt svo dæl­ur höfðu ekki und­an.

Varðskipið Ægir sem statt var skammt frá hélt strax áleiðis til Gísla og sendi varðskipið létta­bát sinn með dæl­ur til Gísla. Varðskips­menn veittu áhöfn Gísla/?2608 aðstoð við að dæla sjó úr bátn­um og gekk það ágæt­lega. Varðskipið Ægir fylg­ir nú Gísla áleiðis til Tálkna­fjarðar. Er áætluð koma þangað fyr­ir klukk­an tíu, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um Land­helg­is­gæsl­unn­ar

           2608. Gísli BA 571 ex Gísli Súrsson GK 8,  að koma inn til Grindavíkur © mynd Emil Páll, 24. mars 2015

10.06.2015 10:11

Marta Ágústsdóttir GK 14 - í dag Þórsnes SH 109

 

           967. Marta Ágústsdóttir GK 14 - í dag Þórsnes SH 109, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson. 16. feb. 2007

10.06.2015 09:10

Óskar RE 157, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

          962. Óskar RE 157, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 15. ágúst 2008

10.06.2015 08:00

Samskip Hoffell ex Pioneer Bay, í Emden, Þýskalandi

 

           Samskip Hoffell ex  Pioneer Bay, í Emden, Þýskalandi © mynd shipspotting Jan Huismann 6. júní 2015

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson Þessi er að koma á ströndina í lok vikunnar

10.06.2015 07:00

SAMSKIP INNOVATOR, í Rotterdam, Hollandi

 

         SAMSKIP INNOVATOR, í Rotterdam, Hollandi © mynd shipspotting Henk Jungerius, 6. júní 2015

10.06.2015 06:00

MARIE BANG F-63-V, í Lerwich

 

           MARIE BANG F-63-V, í Lerwich © mynd shipspotting, Sydney Sinclair, 9. maí 2015

09.06.2015 21:16

Sjómannadagurinn á Hólmavík


 


 


 


 


 

                                               Mamman og synirnir

 

 

 


 

                             Bátur Björgunnarsveitarinnar Dagrenningar

 

                             Bátur Björgunnarsveitarinnar Dagrenningar

 

                            Bátur Björgunnarsveitarinnar Dagrenningar

 

 

             Sjómannadagurinn á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is  7. júní 2015

09.06.2015 20:50

Skipasmiðir


 


 


 


 


 


 


 

 

 

 

                Skipasmiðir © myndir Bjarni Guðmundsson, 2. júní 2015

09.06.2015 20:21

Gammur SU 20 o.fl. gamlar kvöldmyndir frá Fáskrúðsfirði


 

 

 

 

 

        6688. Gammur SU 20 o.fl. gamlar kvöldmyndir frá Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason

09.06.2015 20:02

Örfirisey RE 4, í Reykjavík, um sjómannadagshelgina

 

 

 

           2170. Örfirisey RE 4, í Reykjavík, um sjómannadagshelgina © myndir Sigurður Bergþórsson, í júní 2015

09.06.2015 19:20

Berglín GK 300, að taka ís í Sandgerði, í gær

 

 

 

      1905. Berglín GK 300, að taka ís í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 8. júní 2015

09.06.2015 18:19

Vigur SF 80, í Reykjavík

 

                2880. Vigur SF 80, í Reykjavík © mynd Fiskifréttir, 2015

09.06.2015 17:20

Hörður Björnsson ÞH 260 ex Gullhólmi SH 201, í slippnum á Akureyri, í dag

 

            264. Hörður Björnsson ÞH 260 ex Gullhólmi SH 201, í slippnum á Akureyri, í dag © mynd Víðir Már Hermannsson, 9. júní 2015

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Verulega fallegur bátur.