Færslur: 2015 Júní

05.06.2015 09:10

Óskar KE 161 og Sæljós GK 2, mætast í Sandgerðishöfn, í gær

 

           6569. Óskar KE 161 og 1315. Sæljós GK 2, mætast,  í Sandgerðishöfn, í gær © mynd Emil Páll, 4. júní 2015

05.06.2015 08:09

Röstin GK 120, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - í dag Orri ÍS 180 og liggur í Sandgerðishöfn

 

       923. Röstin GK 120, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - í dag Orri ÍS 180 og liggur í Sandgerðishöfn © mynd Ólafur Guðmundsson, 8. apríl 2010

05.06.2015 07:00

Drífa SH 400 - í dag Drífa GK 100 og hefur legið í Sandgerðishöfn undanfarin ár

 

        795. Drífa SH 400, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - í dag Drífa GK 100 og hefur legið í Sandgerðishöfn undanfarin ár © mynd Ólafur Guðmundsson, 16. júlí 2010

05.06.2015 06:00

Halldór Jónsson SH 217, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - fargað fljótlega eftir myndatökuna

Þetta fræga fiskiskip, lá lengi í Hafnarfjarðarskip og síðan dregið til Njarðvíkur þar sem það var kurlað niður.

 

          540. Halldór Jónsson SH 217, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - fargað fljótlega eftir myndatökuna © mynd Ólafur Guðmundsson, 23. sept. 2010

04.06.2015 21:00

Syrpa frá Portúgal

Hér kemur syrpa sem Svafar Gestsson tók í Portúgal og segir hann myndtextan undir sumum myndanna frá eigin brjósti:

            Hluti af flotanum sem ég þjónustaði fyrir Polvo Watersport

 

           Þarna átti maður nokkur handtökin í þessari glæsilegu snekkju ásamt annari svipaðri af stærð

 


 

           Haldið úr höfn Þessi snekkja er knúinn

     2X1200hp Volvo Penta vélum og með bógskrúfu.

 

                                                   Vilamoura Marina.

 

                                           Vilamoura Marina.

 

                                             Vilamoura Marina.

                          © myndir Svafar Gestsson, 3. júní 2015

 

04.06.2015 20:22

Gunnar Hámundarson GK 357, nýsmíði nr. 1: Í smíðum og tvær að auki með sitthvoru útlitinu

Hér koma þrjár myndir af nýsmíði nr. 1 hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en sá bátur hefur alltaf borið sama nafnið og er ennþá til, þó svo að hann sé búinn að ná sextugs afmælinu.

Birti ég hér mynd af bátnum í smíðum, einnig mynd af honum eins og hann leit út áður og svo eins og hann er í dag.

Allt eru þetta myndir úr safni Ólafs Guðmundssonar, ýmist teknar af honum eða öðrum.

 

        500. Gunnar Hámundarson GK 357, árið 1953 í smíðum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, sem nýsmíði nr. 1 © mynd úr safni Ólafs Guðmundssonar

            500. Gunnar Hámundarson © mynd Ólafur Guðmundsson

 

             500. Gunnar Hámundarson GK 357 - 3 -, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 17. ágúst 2006

04.06.2015 20:10

Vassana F-110-TN ex Narfi SU 68, koma aðeins við á Neskaupstað í kvöld

Eins og ég hef sagt frá áður er Vassana FN-110-TN ex 2628. Narfi SU 68, á leið framhjá austfjörðum á leið sinni frá Akureyri til nýrrar heimahafnar í Noregi.  Bjarni Guðmundsson, tók þessar myndir af bátnum í kvöld er hann kom við í Neskaupstað.


 


 


 

          Vassana F-110-TN ex 2628. Narfi SU 68, í Neskaupstað í kvöld

                        © myndir Bjarni Guðmundsson, 4. júní 2015

04.06.2015 20:02

Sturla GK 12, í Grindavík, í gær

 

 

 

     1272. Sturla GK 12, í Grindavík, í gær © myndir Emil Páll, 3. júní 2015

 

04.06.2015 19:20

Tómas Þorvaldsson GK 10 - verið að setja upp signalinn, í Grindavíkurhöfn, í gær

 

 

 

         1006. Tómas Þorvaldsson GK 10 - verið að setja upp signalinn, í Grindavíkurhöfn, í gær © myndir Emil Páll, 3. júní 2015

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Hann er alltaf flottur

04.06.2015 18:19

Reynir GK 355 - Bátur þessi var notaður í myndina Djúpið og síðan fargað

 

          733. Reynir GK 355, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - Bátur þessi var notaður í myndina Djúpið og síðan hogginn í spað © mynd Ólafur Guðmundsson, 13. okt. 2008

04.06.2015 17:18

Skinney SF 20, í Grindavík, í gær

 

       2732. Skinney SF 20, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 3. júní 2015

04.06.2015 16:35

Vassana ex Narfi SU 68, kominn á Héraðsflóa

Núna fyrir nokkrum mínútum var Vassana, hin norska að nálgast Borgarfjörð eysti, en bátur þessi hét áður Narfi SU 68 og er á heimleið, frá Akureyri

                Vassana ex 2628. Narfi SU 68, nú fyrir nokkrum mínútur

                            © skjáskot af MarineTraffic, 4. júní 2015

         2628. Narfi SU 68, sem nú hefur fengið norska nafnið Vassana

04.06.2015 16:17

Ísak, Harpa, Skúlaskeið, Áróra RE 82 o.fl. í Reykjavíkurhöfn, í gær

 

          2201. Ísak, 7741. Harpa, 6681. Skúlaskeið , 1475. Áróra RE 82 o.fl., í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 3. júní 2015

04.06.2015 15:16

Ísak og Áróra RE 82, í Reykjavíkurhöfn - séð í gegnum skemmtilegan glugga, í gær

 

          2201. Ísak og 1475. Áróra RE 82, í Reykjavíkurhöfn - séð í gegnum skemmtilegan glugga, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 3. júní 2015

04.06.2015 14:15

Stormur SH 333 - hefur sokkið tvisvar og rekið upp einu sinni nú á nokkrum árum

 

         586. Stormur SH 333, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Bátur þessi sökk í Kópavogshöfn fyrir nokkrum árum, síðan rak hann upp í Garðabæ og að lokum sökk hann í Njarðvíkurhöfn, en alltaf var honum komið flot á ný og nú er hann á floti í Njarðvíkurhöfn © mynd Ólafur Guðmundsson, 15. nóv. 2007