Færslur: 2015 Júní

02.06.2015 19:14

Narfi SU seldur til Noregs og styttur á Akureyri og fer til Finnmerkur á morgun

Búið er að selja Narfa SU, til Noregs og stendur til að sigla honum út á morgun. Hefur báturinn verið í styttingu hjá Seiglu á Akureyri og áætlað að hann verði kominn til Finnmerkur eftir helgina.

 

                2628. Narfi SU 68, sem fer úr landi á morgun

02.06.2015 18:19

Jói á Seli GK 359, í Sandgerði, í gær

 

 

 

         7429. Jói á Seli GK 359, í Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 1. júní 2015

02.06.2015 17:32

Sigrún GK 168, í Sandgerði, í gær

 

 

 

       7168. Sigrún GK 168, í Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 1. júní 2015

02.06.2015 16:17

Krókur SH 97, í Sandgerði, í gær

 

         6166. Krókur SH 97, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 1. júní 2015

02.06.2015 15:16

Eydís EA 44, í Sandgerði, í gær

 

          2587. Eydís EA 44, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 1. júní 2015

02.06.2015 14:32

Örn GK 114, í sleðanum á leið upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær

 

         2313. Örn GK 114, í sleðanum á leið upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 1. júní 2015

02.06.2015 13:14

Blíða SH 277, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær

 

         1178. Blíða SH 277, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 1. júní 2015

02.06.2015 12:13

Gullfoss, í Kaupmannahöfn

 

          70. Gullfoss, í Kaupmannahöfn © mynd shipspotting Reinhard Hannemann, 10. ágúst 1968

02.06.2015 11:12

Portland VE 97, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

        219. Portland VE 97, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson 4. maí 2009

02.06.2015 10:11

Valberg VE 10, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

        127. Valberg VE 10, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 12. maí 2006

02.06.2015 09:10

Skálafell ÁR 50, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

        100. Skálafell ÁR 50, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 4. jan. 2007

02.06.2015 08:09

Grímsnes BA 555, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

           89. Grímsnes BA 555, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 8. mars 2012

02.06.2015 07:08

Gada Nordic, siglir til hafnar í Skagen

 

       Gada Nordic, siglir til hafnar í Skagen © mynd Guðni Ölversson, um miðjan maí 2015

02.06.2015 06:00

S.123 siglir til hafnar í Skagen

 

        S.123 siglir til hafnar í Skagen © mynd Guðni Ölversson, um miðjan maí 2015

01.06.2015 21:15

Sýningaratriði á björgunarbátasýningunni í Bremerhaven


 


 


 


 


 


 


 


 

 

 


 


 

 

 

 

 

            DH 3783 í  Bremerhaven, Germany © myndir SafeTrx 31. maí 2015