Færslur: 2015 Júní

01.06.2015 20:38

Dóri GK 42, á leið í Sólplast, til styttingar að innanverðu

Vegna breytinga á mönnunarreglum, verður nú ráðist í hjá Sólplasti að stytta Dóra GK 42 um 1,40 metra, en þó ekki að utanverðu, heldur aðeins að innanverðu. Slíkar breytingar eru nokkuð algengar, þ.e. að sett sé stytting að innan verðu, bæði að fremst og aftast.

Var báturinn hífður með krana upp á Gullvagninn, sem kominn var til Sandgerðis og mun hann koma með bátinn til Sólplasts, á morgun, en hann fer í bilið sem Salómon Sig var í þar til í kvöld.

Hér sjáum við syrpu sem ég tók upp úr hádeginu í dag, í Sandgerðishöfn


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 

        2604. Dóri GK 42, í Sandgerðishöfn, í dag © myndir Emil Páll ,1. júní 2015

01.06.2015 20:15

Var á reki í 6 tíma í gær á Stakksfirði, að hann taldi vegna vélarbilunar, en var af reynsluleysi

Lítill bátum sem ungur maður var nýbúinn að kaupa, lennti í sérkennilegri stöðu á Stakksfirði í gær. Báturinn var á leið frá Keflavík til Hafnarfjarðar, þar sem gera átti hann út á strandveiðar. Er báturinn var staddur á móts við Vatnsleysuströndina, taldi maðurinn að hann væri bilaður og hringdi í land og tilkynnti það. Vildi hann fá Sigga kafara til að sækja sig, en Siggi sagðist vera upptekinn frameftir kvöldi, en engu að síður beið maðurinn eftir því að Siggi næði í hann og myndi draga hann til Keflavíkur.

Það gerðist er klukkan var farin að nálgst miðnætti og fór Siggi á staðinn með öðrum manni og var báturinn dreginn til Keflavíkur og komið þangað eftir miðnætti í nótt og fóru þeir þá að skoða hvað væri að bátnum, en þá kom í lag að ekkert var að honum, aðeins reynsluleysi hins nýja eigenda.

                    Hér sést í bátinn frá Keflavík, síðdegist í gær © mynd Emil Páll

         5940. Dísa GK 93, að koma inn til Sandgerðis © mynd Emil Páll  11. júní 2013

 

              1631. Vonin KE 10, sem átti að sækja bátinn © mynd Emil Páll,  í gær

 

            5940. Dísa GK 93, í drætti hjá Voninni, í gærkvöldi © mynd Siggi kafari

 

            5940. Dísa GK 93, í drætti hjá Voninni, í gærkvöldi © mynd Siggi kafari

 

          5940. Dísa GK 93, utan á 1631. Voninni KE 10, í Keflavíkurhöfn, í morgun

                                © mynd Emil Páll, 1. júní 2015

01.06.2015 20:03

Salómon ST 70, afhentur, nýr í dag frá Sólplasti

Áætlunin um afhendingu stóðst og afhenti Sólplast bátinn í dag. Birti ég hér myndir af bátnum teknum er hann kom út hjá Sólplasti, svo og af eigendum o.fl. - Alvarleg prentvilla í fyrirsögn, báturinn heitir auðvitað Salómon Sig ST 70  og leiðréttist það hér með.

            7787. Salómon Sig ST 70, dreginn út úr húsi Sólplasts, í dag

 


 


 


 


 

               Fallegur bátur, hífður á vagn frá Skipaþjónustu Íslands

 

            Eigendur bátsins ásamt flutningabílstjóranum, allt ísfirðingar.

F.v. Ægir flutningabílstjóri og bræðurnir Gunnar og Jón Geir, sem eiga bátinn

ásamt föður sínum Salómon Sigurðssyni © myndir Emil Páll, nú í kvöld, 1. júní 2015

01.06.2015 19:42

Bleu De Nimes, við Bótarbryggju á Grandanum, í Reykjavík

 

 

 

            Bleu De Nimes, við Bótarbryggju á Grandanum, í Reykjavík © myndir Faxagengið,faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, í maí 2015

01.06.2015 18:19

Tróndur í Götu FD-175

 

           Tróndur í Götu FD-175 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson 21. maí 2015

01.06.2015 17:18

Kvannøy N-400-B, á síðustu metrunum hjá Karstensens áður en hún siglir til heimahafnar í Bodø

 

          Kvannøy N-400-B, á síðustu metrunum hjá Karstensens áður en hún siglir til heimahafnar í Bodø © mynd Guðni Ölversson, í maí 2015

01.06.2015 16:17

Íslenski kolmunaflotinn um 60 sjómílur suðaustur af Suðurey, í Færeyjum 30. 5. 2015

 

               Íslenski kolmunaflotinn um 60 sjómílur suðaustur af Suðurey, í Færeyjum  30. 5. 2015 © Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson

01.06.2015 15:16

Í Skagen

 

                               Í Skagen © mynd Guðni Ölversson, í maí 2015

01.06.2015 14:26

Haugagut H-50-AV, í Skagen

 

          Haugagut H-50-AV, í Skagen © mynd Guðni Ölversson, í maí 2015

01.06.2015 13:14

Atlandic Enterprice í þurrdokkinni, í Skagen

 

           Atlandic Enterprice í þurrdokkinni, í Skagen © mynd Guðni Ölversson, í maí 2015

01.06.2015 12:13

Carona GG 330, í Skagen

 

          Carona GG 330, í Skagen © mynd Guðni Ölversson, í maí 2015

01.06.2015 11:12

Hafaldan SI 7, Flugaldan ÓF 15 o.fl. á Siglufirði

 

       7447. Hafaldan SI 7, 2289. Flugaldan ÓF 15 o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 30. maí 2015

01.06.2015 10:11

Ljúfur EA 66, Emma II SI 164 og Kaldi SI 23, á Siglufirði

 

        6499. Ljúfur EA 66, 1675, Emma II SI 164  og 2005. Kaldi SI 23, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 30. maí 2015

01.06.2015 09:10

Bíldsey SH 65 og Sea Explorer I, á Siglufirði

 

          2704. Bíldsey SH 65 og Sea Explorer I, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 30. maí 2015

01.06.2015 08:09

Ásgrímur S. Björnsson og Þórður Kristjánsson, í Reykjavík

 

        2541. Ásgrímur S. Björnsson og  7738. Þórður Kristjánsson, í Reykjavík © mynd Faxagengið,faxire9.123.is í maí 2015