Færslur: 2015 Júní

30.06.2015 06:00

Blátindur VE 21 utan á Stíganda VE 77, í Vestmannaeyjum, um síðustu helgi

          347. Blátindur VE 21 utan á 1664. Stíganda VE 77, í Vestmannaeyjum, um síðustu helgi © mynd Víðir Már Hermannsson, í júní 2015

29.06.2015 21:00

A.m.k. 16 bátar í slippnum í dag - myndir bæði úr lofti sem af jörðu

©Hér koma myndir sem sína þá bátar sem voru í dag á útisvæði Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, alls 14 að tölu, en að auki eru a.m.k. tveir inni í bátaskýlinu.

Slíkur fjöldi hefur ekki sést í slippnum nú í einhverja áratugi og því meira er gaman að vita af þessu.

Loftmyndirnar tók Þráinn Jónsson framkvæmdastjóri slippsins ofan af bátaskýlinu, en myndirnar sem teknar eru af jörðu niðri tók ég og báðir tókum við myndirnar á svipuðum tíma í dag.

Í myndatexta birti ég nöfn viðkomandi báta, í hverju tilfelli fyrir sig.

          1030. Páll Jónsson GK 7, 1134. Steinunn SH 167, 46. Moby Dick, 6493. Byr GK 127,

2622. Gottlieb GK 39, 1396. Gulley KE 31, 2771. Muggur HU 57 og Artic Endaevor

 

         46. Moby Dick, 1134. Steinunn SH 167, 1030. Páll Jónsson GK 7,  

                        975. Sighvatur GK 57 og 1416. Sævík GK 257

 

         1134. Steinunn SH 167, 46. Moby Dick, 2771. Muggur HU 57, 1396. Gullvík KE 31

                               Arctic Endaevour og 1195. Álftafell ÁR 100

 

                       1416. Sævík GK 257 og 975. Sighvatur GK 57

 

      1424. Steini Sigvalda GK 525, 2487. Ölver, 467. Sæljós, 1416. Sævík GK 257, 

 975. Sighvatur GK 57, 1030. Páll Jónsson GK 7, 1134. Steinunn SH 167 og 46. Moby Dick

                                        1424. Steini Sigvalda GK 525

 

        2787. Ölver, 1424. Steini Sigvalda GK 525, 46. Moby Dick, 1134. Steinunn SH 167,

               1030. Páll Jónsson GK 7, 975. Sighvatur GK 57 og 1416. Sævík GK 257

 

           2787. Ölver og 467. Sæljós og að ofan sést aðeins í  1030. Pál Jónsson GK 7

                                       og 1134. Steinunni  SH 167

 

           2787. Ölver, 467. Sæljós, 1416. Sævík GK 257, 975. Sighvatur GK 57,

             1030. Páll Jónsson GK 7, 1134. Steinunn SH 167 og 46. Moby Dick

 

Í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag © myndir Þráinn Jónsson ( loftmyndir )

                         og Emil Páll ( myndir af jörðu) 29. júní 2015

 

29.06.2015 20:11

Ulioq, bátur ísmannsins, í viðgerð á Ísafirði - 2 ljósmyndarar

Hér koma fjórar myndir sem tengjast grænlenska bátnum Ulioq, sem íslendingurinn Sigurður Pétursson, gerir út þaðan m.a. til farþegaflutninga. Myndir þessar eru teknar nú er hann var með bát sinn á Ísafirði þar sem hann var að gera við skemmdir á honum sem komu í árekstrum við ísinn þar ytra. 

Þó ég þori ekki að fullyrða, þá hef ég trú á að bátur þessi sé smíðaður hérlendis.

Óskar Guðmundsson, sendi mér þessa ábendingu:

Sæll Emil Páll Varð að skjóta á þig með bátinn hans Sigga vinar míns eða Ísmaðurinn er smíðaður í Canada, man ekki hvað framleiðandinn heitir. Var smíðaður fyrst fyrir ferðaþjónustu í Nuuk og svo keypti Ísmaðurinn hann fyrir nokkrum árum þaðan

 

     

 

            Ulioq, bátur ísmannsins, í viðgerð á Ísafirði © myndir Gylfi Scheving Ásbjörnsson, í júní 2015

 

             Ulioq, Sigurður Pétursson, Grænlandi, gerir við bát sinn við Sundahöfnina á Ísafirði © mynd bb.is 26. júní 2015

             Siggi P og Siggi Garðars frægur vélstjóri og er vélstjóri hjá ísmanninum © mynd Gylfi Scheving Ásbjörnsson, í júní 2015

29.06.2015 19:20

Borgarfjörður eystri


 

 

 

 

        Borgarfjörður eystri © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 26. júní 2015

29.06.2015 18:19

Einar Erlend N-25-ME, í Gimsoeystraumen, Lofoten

 

         Einar Erlend N-25-ME, í Gimsoeystraumen,  Lofoten © myndir shipspotting frode adolfsen, 28. júní 2015

 

29.06.2015 17:18

16 bátar á athafnarsvæðinu í dag.

Mjög mikill bátafjöldi er nú á athafnarsvæði Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur og er þetta langmesti fjöldi báta sem þar hafa verið samtímis á síðustu áratugum, en eins og margir vita varð fyrirtækið 70 ára fyrr á þessu ári. Telst mér til að það séu 14 bátar á útisvæði og a.m.k. 2 inni í bátaskýlinu. Að vísu eru þarna einhverjir bátar sem eru í geymslu eða á að rífa.

Þráinn Jónsson framkvæmdastjóri fyrirtækisins tók fyrir mig nokkrar myndir ofan af bátaskýlinu og ég bætti við myndum sem ég tók á jörðu niðri. Allar þessar myndir koma í ljós í kvöld, en mynd sú sem birtist nú tók hann einnig og undir myndinni kemur í ljós hvað sést þar.

           Njarðvíkurhöfn og fyrir miðju er Royal Iceland og Saltver

               © mynd Þráinn Jónsson, ofan af bátaskýli Skipasmíðastöðvar

Njarðvíkur, i dag, 29. júní 2015 - og eins og segir fyrir ofan myndina verður

                                       myndasyrpa í kvöld 

 

29.06.2015 16:32

MARGARETHA SCH 307, í Hollandi - 1972 - 73

 

           MARGARETHA SCH 307, í Hollandi © mynd Shipspotting Arie de Ruijter, 1972- 1973

29.06.2015 15:16

Faxi RE 24

 

       1581. Faxi RE 24,  í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson

29.06.2015 14:15

Sæfaxi NS 145, á Borgarfirði eystri

 

        2465. Sæfaxi NS 145, á Borgarfirði eystri © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 26. júní 2015

29.06.2015 13:14

Sæfaxi NS 145 og Maggi á Ósi NS 28, á Borgarfirði eystri

 

        2465. Sæfaxi NS 145 og 6030. Maggi á Ósi NS 28, á Borgarfirði eystri © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 26. júní 2015

29.06.2015 12:13

Qavak GR 2 -1, í Helguvík, í morgun


 


 


 

 

 

 

       Qavak GR 2 -1, í Helguvík, í morgun © myndir Emil Páll, 29. júní 2015

29.06.2015 11:12

Eydís NS 230 og Sæfaxi NS 145, á Borgarfirði eystri

 

          2374. Eydís NS 230 og 2465. Sæfaxi NS 145, á Borgarfirði eystri © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 26. júní 2015

29.06.2015 10:11

Högni NS 10, á Borgarfirði eystri

 

          1568. Högni NS 10, á Borgarfirði eystri © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 26. júní 2015

29.06.2015 09:16

Siglunes SI 70, komið á áfangastað í Ghent í Belgíu

         1146. Siglunes er hér komið á áfangastað í skurðinum að Ghent. Skipið sést efst

fyrir miðju og er þarna með öllu stopp © skjáskot af MarineTraffic, kl. 9.12 í dag 29. júní 2015

29.06.2015 09:10

Dröfn RE 35

 

         1574.  Dröfn RE 35,  í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 31. jan. 2006