Færslur: 2015 Júní

28.06.2015 10:48

Bauja færð til og Baldur fór utan í klett

bb.is:

                                                2887. Baldur © mynd bb.is

 

Breiðafjarðarferjan Baldur tók niðri á leið sinni yfir Breiðafjörðinn fyrir nokkrum dögum. Töluverðar skemmdir urðu á skipinu en þó verða engar frátafir. Óhappið má væntanlega rekja til þess að siglingabauja var færð til fyrir einhver mannleg mistök. „Skipið strandaði ekki heldur fór utan í klett,“ segir Pétur Ágústsson, framkvæmdastjóri Sæferða í Stykkishólmi. Ástæðan er að minnsta kosti meðal annars sú, að merkibauja sem var búin að vera á sínum stað til margra ára hafði í einhverju ógáti verið færð til. „Það er enginn að gera þetta viljandi.“

Pétur segir að bátur á vegum siglingayfirvalda hafi verið að fara í kringum landið til að yfirfara vita og ljósbaujur og önnur siglingamerki. Líklegt er talið að þá hafi baujan verið færð til. „Ég vil ekkert fullyrða hvernig það hefur viljað til, en eitthvað gerðist,“ segir Pétur.

Skipið skemmdist töluvert, að sögn Péturs, en engar frátafir verða samt vegna þessa. „Það er búið að gefa heimild til að sigla því alla vega fram á haustið þangað til gert verður við þetta. Þetta eru ekki göt, þetta eru beyglur, sem er að vísu afar slæmt, en skerðir ekkert sjóhæfni skipsins.“

 

 
 

28.06.2015 10:11

Content - Rússneskur bulkari

 

              Content - Rússneskur bulkari

      © mynd Svafar Gestsson, 24. júní 2015

28.06.2015 09:10

Margrét ÓF 47, á Siglufirði

 

         2139. Margrét ÓF 47, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 26. eða 27. júní 2015

28.06.2015 08:19

Dalborg EA 317, á Siglufirði

 

         1790. Dalborg EA 317, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 26. eða 27. júní 2015

28.06.2015 07:00

Varðbátur sem nær 120 m. hraða á sléttum sjó, í Pechenga í Rússlandi

 

         Varðbátur sem nær 120 m. hraða á sléttum sjó, í Pechenga í Rússlandi © mynd Svafar Gestsson, 24. júní 2015

28.06.2015 06:31

Siglunes, nágast Belgíu

Samkvæmt MarineTraffic, ætti Siglunes SI 70 að koma að strönd Belgíu eftir um 8 tíma. Ýmislegt hefur orðið til þess að skipið já eða skipin, því Tungfell á að fylgja á eftir, nái til Belgíu. M.a. fór stykki í aðalvél Sigluness og þurftu skipin að leita inn til Færeyja og bíða þar furðulengi eftir varastykki frá Danmörku. En ýmislegt annað hefur takið för þeirra.

Hér sjáum við Siglunes efst í vinstra horni og strönd Belgíu neðst í hægra horni og samkvæmt hraða Sigluness eiga skipin sem fyrr segir að ná ströndinni í kvöld og þá tekur við leið inn skipaskurðar til áfangastaðar.

        Siglunes ofarlega í hægra horni og strönd Belgíu neðst í hægra horni.

Samkvæmt hraða skipsins á það að ná strönd Belgíu eftir um 8 klukkustundir

28.06.2015 06:00

Steini Vigg SI 110

 

        1452. Steini Vigg SI 110, að fara út frá Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 26. eða 27. júní 2015

27.06.2015 21:00

Frá Vadsø og Vesta


 


 


 


 

 

 

 

 

 

 

 

              Frá Vadsø og Vesta © myndir Svafar Gestsson, 24. júní 2015

27.06.2015 20:21

Í Pechenga í Rússlandi

 

 

 

 


 

 

           Í Pechenga í Rússlandi © myndir Svafar Gestsson, 24. júní 2015

27.06.2015 20:02

Kiel NC 105, með stutta viðkomu á ytri - höfninni í Keflavík, í gær

Rétt fyrir hádegi í gær kom togarinn Kiel NC 105 á ytri höfnina í Keflavík. Þar sem ég var í annarri myndatöku á sama tíma, náði ég ekki að festa atvikið á mynd, en náði aftur á móti mynd af togaranum þegar hann var u.þ.b. að sigla út úr Stakksfirðinum. 

Því til staðfestingar að hann hafi komið á ytri - höfnina sýni ég frá MarineTraffic og eins birti ég einnig mynd af togaranum við bryggju annarstaðar.

         Kiel NC 105, siglir út úr Stakksfirðinum rétt fyrir hádegi í gær © mynd Emil Páll, 26. júní 2015

 

          Hér er skjáskot af MarineTraffic, skömmu síðar, sem sýnir að

                     togarinn fór inn undir Keflavík og síðan út aftur

 

                        Kiel NC 105 © mynd MarineTraffic, A. Modersitzki

27.06.2015 19:20

Nordic Hamburg, lá utan við Keflavík í gær - nú á leið til Færeyja

Þetta flutningaskip lá á Stakksfirði allan daginn í gær og fram á nótt að skipið lagði af stað til Færeyja. Birti ég hér tvær myndir sem ég tók af skipinu með miklum aðdrætti frá Vatnsnesi í Keflavík og læt síðan eina mynd af MarineTraffic fljóta með.

 

 

 

          Nordic Hamburg á Stakksfirði, í gær © myndir Emil Páll, 26. júní 2015

 

                 NORDIC HAMBURG © mynd MarineTraffic, Jurgen Braker

27.06.2015 18:19

Stemmari í kvöldsólinni á Hólmavík

 

 

 

      Stemmari í kvöldsólinni á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is  24. júní 2015

27.06.2015 17:18

Djúpivogur, á sjómannadag 2015

 

 

 

            Djúpivogur, á sjómannadag 2015 © myndir Ólafur Björnsson

27.06.2015 16:17

Glaumur NS 101 og Hafbjörg NS 1, í Borgarfirði eystri, í gær

 

     7031. Glaumur NS 101 og 7064. Hafbjörg NS 1, í Borgarfirði eystri, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 26. júní 2015

27.06.2015 15:16

Gaumur NS 101, í Borgarfirði eystri, í gær

 

        7031. Gaumur NS 101, í  Borgarfirði eystri, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 26. júní 2015