Færslur: 2015 Júní
25.06.2015 18:19
Keilir SI 145, bakkar frá slippbryggjunni í Njarðvík, í gær
Hér sjáum við bátinn bakka frá slippbryggjunni hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, stuttu eftir að báturinn kom niður úr slippnum í sleðanum.
![]() |
||
|
|
![]() |
1420. Keilir SI 145, laus við slippsleðann í Njarðvík, í gær © myndir Emil Páll, 24. júní 2015
25.06.2015 17:18
Hvað voru þeir að gera í Helguvík?
Síðasta þriðjudag rakst ég á þessa þrjá báta, sem eru undir lögskáningu, inni í Helguvík. Ekki gat ég séð að þeir væru að veiðum, en menn sem voru að horfa á þá töldu að þetta væri staður þar sem litlu bátarnir sem væru að veiða án þess að hafa kvóta eða veiðileyfi, notuðu víkinna til að flaka fiskinn sem þeir höfðu t.d. veitt úr við Garðskaga, áður en þeir koma til hafnar. Ekki veit ég um sannleika þessarar frásagnar en birti þó myndir af bátunum og undir þeim kemur nöfnin á tveimur þeirra en nafnið á þeim þriðja veit ég ekki.
![]() |
||
|
Alda, JVP og ónefndur, í Helguvík
|
25.06.2015 16:17
Perla
![]() |
1402. Perla, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 22. sept. 2009
![]() |
1402. Perla, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 8. feb. 2010
25.06.2015 15:16
Lena GK 72 / Lena ÍS 61
![]() |
1396. Lena GK 72, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 28. júlí 2008
![]() |
1396. Lena ÍS 61, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 6. ágúst 2009
25.06.2015 14:15
Litli og stóri: Hrafn og Keilir, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær
Þessar tvær myndir tók ég í gær morgun af bátunum Hrafni GK 111 sem stóð við hlið á Keili SI 145, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, skömmu áður en báðir bátarnir fóru niður úr slippnum. Fá Hrafni birti ég syrpu í gær og í dag koma nokkrar myndir af Keili.
![]() |
||
|
1401. Hrafn GK 111 og 1420. Keilir SI 145, í gærmorgun
|
25.06.2015 13:48
Tjaldur SH 270, í Reykjavík
![]() |
![]() |
2159. Tjaldur SH 270, í Reykjavík © myndir Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, 23. júní 2015
25.06.2015 12:13
Ebbi AK 37, á Gullvagninum hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær
![]() |
2737. Ebbi AK 37, á Gullvagninum hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 24. júní 2015
25.06.2015 11:12
Sighvatur Bjarnason VE 81, í Vestmannaeyjum, í gær
![]() |
2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, í Vestmannaeyjum, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 24. júní 2015
25.06.2015 10:16
Gulltoppur GK 24
![]() |
1458. Gulltoppur GK 24, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 3. sept. 2008
25.06.2015 09:10
Birta VE 8
![]() |
1430. Birta VE 8, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 11. nóv. 2008
25.06.2015 08:00
Keilir SI 145, fyrir 6 árum og síðar í dag koma myndir af honum síðan í gær
Hér kemur mynd af Keili SI 145, tekin fyrir 6 árum og síðar í dag koma nýjar myndir af honum, teknar í gær
![]() |
1420. Keilir SI 145, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 2. nóv. 2009
25.06.2015 07:00
Magnús KE 46 - í dag Gunnar Sigurðsson ÍS 13
![]() |
1381. Magnús KE 46 - í dag Gunnar Sigurðsson ÍS 13, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 7. apríl 2010
25.06.2015 06:00
Hjalteyrin EA 310, - í dag Hannes Andrésson SH.
![]() |
1371. Hjalteyrin EA 310, - í dag Hannes Andrésson SH. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 8. jan. 2008
24.06.2015 21:00
Steini Sigvalda GK: Bakkaði upp í grjótgarðinn í Grindavík, dreginn til Njarðvíkur
Í síðustu viku varð það óhapp í Grindavíkurhöfn að Steini Sigvalda GK, bakkaði upp í grjótgarðinn og við það urðu skemmdir á stýribúnaði o.fl. Lýstu skemmdirnar m.a. sér þannig að aðeins var hægt að beygja í annað borðið og eins var leki í stýrisdælunni o.fl.
Eftir að kafari hafði skoðað skemmdirnar og sérfræðingur frá innflytjenda stýrisbúnaðarins, var ákveðið að draga bátinn til Njarðvíkur þar sem hann yrði tekinn upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur.
Sótti Maron GK, bátinn til Grindavíkur, í fyrrakvöld og dró til Njarðvíkur og eftir hádegið í dag dró hann síðan bátinn að slippbryggjunni þar sem hann var tekinn upp.
Þó svo að við leikmennirnir sæjum ekki vel skemmdirnar voru kunnáttumenn ekki í vafa um þær. Hér birti ég myndir sem ég tók í dag og sýna þær Maron koma með bátinn að slippbryggjunni og síðan þegar Steini Sigvalda er í sleðanum á leið upp í slippinn.
![]() |
| 363. Maron GK 522, kemur að 1424. Steina Sigvalda GK 525, í Njarðvík í dag |
![]() |
||
|
Hér nálgast bátarnir samhliða slippbryggjuna
|
![]() |
||||||||
|
|
24.06.2015 20:21
Dröfn o.fl. á Djúpavogi, á sjómannadag
![]() |
7504. Dröfn o.fl. á Djúpavogi, á sjómannadag © mynd Ólafur Björnsson í júní 2015





























