Færslur: 2015 Júní
12.06.2015 07:00
Þorgeir GK 73, í Reykjavík - og í Landey við Stykkishólm
![]() |
| 222. Þorgeir GK 73, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir fjölmörgum árum |
![]() |
| 222. Þorgeir GK 73, í Landey við Stykkishólm © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009 |
12.06.2015 06:00
Fleiri myndir af Herði Björnssyni ÞH
Eins og menn muna margir hverjir birti ég samdægurs og skipt var um nafn á bátnum, mynd sem Víðir Már Hermannsson, tók í slippnum á Akureyri. Nú endurtek ég leikinn og birti aðra að auki.
![]() |
||
|
|
12.06.2015 05:31
Belgíufararnir á fullu skriði fram hjá Reykjanesi
Samkvæmt MarineTraffic, eru Belgíufararnir, Siglunes SI og Tungufell BA, nú á fullri ferð fram hjá Reykjanesi og því hefur gengið vel að losa úr skrúfunni um miðnætti. Sigla þeir nú á 8.5 mílna hraða
![]() |
|
1146. Siglunes SI 70, með 1639. Tungufell BA 326 kl. 5.29 í morgun sigla á 8.5 mílna hraða fram hjá Reykjanesinu © skjáskot af MarineTraffic. 12. júní 2015 |
11.06.2015 23:15
Belgíufararnir snéru við - Siglunesið fékk í skrúfuna
Er Belgíufararnir Siglunes og Tungufell voru rétt komnir út fyrir golfvöllinn í Leiru fékk Siglunes eitthvað í skrúfuna og urðu þeir því að snúa við, en gátu dólað til baka. Náði ég þessum myndum af þeim er þeir komu aftur til baka í kvöld, en þá var kafari á leið að bátnum
![]() |
| 1146. Siglunes og 1639. Tungufell, sigla fram hjá Vatnsnesi í Keflavík, á innleið í kvöld |
![]() |
||||||
|
|
11.06.2015 21:22
Tvö fiskiskip lögðu af stað í kvöld á leið út úr skipastól landsins
©Í kvöld lögðu af stað frá Njarðvik Siglunes SI 70 og Tungufell BA 326, en það fyrrnefnda dró það síðarnefnda og er ferðinni heitið til Belgíu. Þar fer Siglunesið í pottinn illræmda, en athugað verður með sölu á Tungufellinu.
Hér eru myndir sem ég tók í kvöld við þetta tækifæri.
![]() |
| 1146. Siglunes SI 70 og 1639. Tungufell BA 326, við bryggju í Njarðvíkurhöfn |
![]() |
||||||||||||||||
|
Skipin bakka frá bryggjunni
|
11.06.2015 21:10
Áttu hafnsögumenn sökina á árekstri rússnesku skútunnar og varðskipanna? - syrpa með skútinni
|
Hér birtist syrpa af rússnesku skútunni og þar koma tveir ljósmyndarar við sögu, annar tók eina mynd í dag en hinn fleiri myndir í gær Í dag fjallaði ég aðeins um það er skútan keyrði á tvö varðskip í Reykjavíkurhöfn og skemmdi nokkuð. Stuttu eftir birtingu mína á fréttinni, hafði maður samband við mig sem sagðist vera vitni af árekstrinum og þar hefðu íslensku hafnsögumennirnir brugðist, því sökin á árekstrinum væri þeirra.
|
||||||
|
KRUZENSHTERN í Reykjavík, í dag © mynd Helga Katrin Emilsdóttir, 11. júní 2015
|
![]() |
||||||
|
|
AF FACEBOOK:
11.06.2015 20:41
Finnur HF 12, í Hafnarfirði, í gær
![]() |
||||||
|
|
![]() |
6086. Finnur HF 12, í Hafnarfirði, í gær © myndir Emil Páll, 10. júní 2015
11.06.2015 20:32
Brimdís HF 13, í Hafnarfirði, í gær
![]() |
||||
|
|
![]() |
6863. Brimdís HF 13, í Hafnarfirði, í gær © mynd Emil Páll, 10. júní 2015
11.06.2015 18:19
Freydís ÍS 80, í Hafnarfirði, í gær
![]() |
||
|
|
11.06.2015 17:18
Gústi Guðna SI 150, á Siglufirði, í gær
![]() |
![]() |
7768. Gústi Guðna SI 150, á Siglufirði, í gær © myndir Hreiðar Jóhannsson, 10. júní 2015
11.06.2015 17:11
Rússnesk skúta sigldi á varðskipin Þór og Týr, í Reykjavíkurhöfn núna áðan
![]() |
| KRUZENSHTERN, í Reykjavíkurhöfn, í gær © myndasyrpa af skútunni birtist hér í kvöld |
Rússneska skólaskipið Kruzenshtern, sem kom til Reykjavíkur í gær, sigldi á skip Landhelgisgæslunnar Þór og Tý í Reykjavíkurhöfn fyrir skömmu.
Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni, sem birtust í fréttum RUV, kl. 17, virðast skemmdir á báðum skipum vera talsverðar. Starfsmenn Landhelgisgæslunnar eru nú á svæðinu að vinna í málinu en það lítur út fyrir að mikil vinna sé framundan við viðgerðir.
11.06.2015 16:17
Kristinn SH 812, í Hafnarfirði
![]() |
![]() |
2860. Kristinn SH 812, í Hafnarfirði © myndir Emil Páll, 10. júní 2015
11.06.2015 15:29
Ás NS 78 og Digranes NS 124, á Bakkafirði
![]() |
![]() |
1775. Ás NS 78 og 2580. Digranes NS 124, á Bakkafirði © skjáskot af myndbandi frá Hilmu Steinarsdóttur, 23.mars 2015
11.06.2015 15:10
Vala HF 5, í Hafnarfirði
![]() |
6982. Vala HF 5, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 10. júní 2015
AF FACEBOOK:
Þorgrímur Ómar Tavsen Þessi minnir svolítið á Tomma þegar Jenni er að teygja á honum.
11.06.2015 13:14
Fíi á Völlum GK 49, í Hafnarfirði
![]() |
6075. Fíi á Völlum GK 49, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 10. júní 2015
















































