Færslur: 2013 Desember
22.12.2013 16:06
Ísak

2201. Ísak ex Litlafell, í Kópavogshöfn © mynd Emil Páll í okt. 2009
22.12.2013 15:30
Seigur og Happasæll KE 94


2219. Seigur og 1767. Happasæll KE 94, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, í sept. 2009
22.12.2013 14:52
Auðunn


2043. Auðunn © myndir Emil Páll. Sú neðri er tekin í Njarðvíkurslipp, 2009
22.12.2013 11:49
Sæfari SH 339 og Ramóna ÍS 190, með viðkomu í Njarðvík á leið til Noregs
Í júní 2009, voru þessir tveir bátar seldir til Noregs og var síðasti viðkomustaðurinn hérlendis, í Njarðvík, en kaupendurnir sigldu þeim síðan út. Tók ég þessar myndir af bátunum í Njarðvíkurhöfn, daginn áður en þeir sigldu út.

1815. Sæfari SH 339, utan á 1900. Ramónu ÍS 190

1900. Ramóna ÍS 190

1900. Ramóna ÍS 190 og 1815. Sæfari SH 339

1900. Ramóna ÍS 190 og 1815. Sæfari SH 339, í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, 10. júní 2009
22.12.2013 10:44
Þerney, í Keflavík

2203. Þerney í Keflavík © mynd Emil Páll, 2009
22.12.2013 09:46
Ramóna, Oddur V. Gíslason, Valdimar og Steinunn

1900. Ramóna, 2743. Oddur V. Gíslason, 1134. Steinunn SH og 2354. Valdimar GK. í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 11. jún. 2013
22.12.2013 08:54
Finnbjörn ÍS 68

1857. Finnbjörn ÍS 68 ex Von RE 3, með heimahöfn á Súðavík © mynd Emil Páll í júní 2009
22.12.2013 07:45
Hallgrímur BA 77

1612. Hallgrímur BA 77 © mynd Emil Páll, í júní 2009
22.12.2013 07:00
Grótta KÓ 3 - í dag Mardís ÍS 400

1777. Grótta KÓ 3 - í dag Mardís ÍS 400 © mynd Emil Páll, 2009
AF FACEBOOK:
Sigurbrandur Jakobsson ex Bryndís SH 271 smíðaður fyrir mig og föður minn 1987 þá var ég tvítugur með glænýjan bát
21.12.2013 21:05
17 mynda Eyjasyrpa
Faxagengið, sem eru skipverjar á uppsjávarveiðiskipinu Faxa RE 9, hefur verið mjög öflugt í myndatökum undanfarin ár. Myndir af miðunum eða einstökum sjávarplássum og þar eru Vestmannaeyjar engar undantekningar því þeir Faxagengið hefur birt margar myndir þaðan nú síðustu daga, enda allt myndir sem teknar voru 12. des. sl. Birt hef ég tvær lengri syrpur með þessari, teknar í Eyjum, sem þeir tóku í þessari ferð, auk stakra mynda og hér kemur syrpa sem tekin var 12. desember sl. og einhvern næstu daga birti ég aðra syrpu sem þó er minni. Hér kemur 17 mynda syrpan.

1752. Brynjólfur VE 3, 2048. Drangavík VE 80 og 2677. Bergur VE 44

1752. Brynjólfur VE 3

84. Kristbjörg VE 71, 1062. Kap II VE 7, 219. Portland VE 97, 7268. Skotti VE 172 o.fl.

84. Kristbjörg VE 71, 1062. Kap II VE 7, 219. Portland VE 97, 1092. Glófaxi II VE 301, 2185. Blíða VE 263 o.fl.

1062. Kap II VE 7, 219. Portland VE 97, 2812. Heimaey VE 1, 1092. Glófaxi II VE 301 o.fl.

84. Kristbjörg VE 71, 1610. Ísleifur VE 63, 219. Portland VE 97, 1062. Kap II VE 7 o.fl.

1752. Brynjólfur VE 3

1595. Frár VE 78

1595. Frár VE 78

1752. Brynjólfur VE 3 og 2048. Drangavík VE 80

2401. Þórunn Sveinsdóttir VE 401

2048. Drangavík VE 80

2048. Drangavík VE 80

2777. Víkingur

1855. Maggý VE 108

2643. Júpiter ÞH 363, 1610. Ísleifur VE 63, 84. Kristbjörg VE 71 o.fl.

2815. Dísa, utan á 2281. Sighvati Bjarnasyni VE 81
Frá Vestmannaeyjum © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 12. des. 2013
21.12.2013 20:40
Anita ex Afi Aggi EA 399

399. Aníta ex Afi Aggi EA 399 © mynd Emil Páll
21.12.2013 19:46
Róbert RE 27, Kristján KE 21 o.fl. í Sandgerðishöfn

1185. Róbert RE 27, 712. Kristán KE 21 o.fl. í Sandgerðishöfn, þarna má þekkja allmarga báta © mynd Emil Páll
21.12.2013 18:46
Birta VE 8, Röstin GK 120 og Álftafell ÁR 100
![]() |
1430. Birta VE 8, 923. Röstin GK 120, Álftafell ÁR 100 o.fl. í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, í júní 2009 |
21.12.2013 17:26
Fanney HU 83 og Dúa RE 400

619. Fanney HU 83 og 617. Dúa RE 400 koma til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, í júní 2009


