Færslur: 2013 Desember
28.12.2013 17:35
Kiel NC 105, í Hafnarfirði

Kiel NC 105 í Hafnarfirði © mynd Emil Páll í júní 2009
28.12.2013 16:35
Kvannoy, í Skagen, Danmörku

Kvannoy, í Skagen, Danmörku © mynd steffen hornshøjm, 4. des. 2013
28.12.2013 15:44
Quest, í Keflavík

Quest, nálgast hafnargarðinn í Keflavík

Quest, komið inn í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, í sept. 2009
28.12.2013 15:13
Norska flutningaskipið Frengen, í Njarðvíkurslipp

Norska flutningaskipið Frengen, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll í sept. 2009
28.12.2013 14:53
Pretty World, í Helguvík

Pretty World, við bryggju í Helguvík © Emil Páll í júní 2009
28.12.2013 14:26
Selfoss

Selfoss, í Rotterdam, Hollandi © mynd shipspotting, Wil Weijsters, 2. júlí 2012
28.12.2013 11:35
Helgafell

Helgafell, í Rotterdam © mynd shipspotting, Arjan Elmendorp, 16. okt. 2013
28.12.2013 09:45
Vina ex Jaxlinn
Vina ex ex 2636. Jarlinn, í Grenaa, Danmörku © mynd shipspotting Bent-Rune Inberg, 23. júní 2011
28.12.2013 08:44
Breki ex KE og VE, í pottinn

Breki ex 1459., í Stokksund, Noregi © mynd shipspotting geirolje 29. okt. 2012

Breki, ex 1459. Sá sem er nær bryggjunni, nálægt Rorvik, í Noregi © mynd shipspotting, Max Bukl, 27. júlí 2012
28.12.2013 07:43
Draupnir ex 1171. kominn í pottinn

Draupnir M-0421 ex 1171, í Tromsö, Noregi © mynd shipspotting, Jon Ballovare 15. maí 2008

Draupnir ex 1171. Draupnir ÁR og RE, Ársæll SH, Kópur ÁR , Heimir KE, Hegri KE, Skálafell ÁR, Leifur Halldórsson, Leisund í Skervoey, Noregi © mynd Shipspotting, frode adolfsen, 14. okt. 2011- Rifinn í Fosen, Noregi, 21. mars 2012
28.12.2013 06:44
Kristbjörg VE 70, í síðustu slipptökunni fyrir niðurrifið

44. Kristbjörg VE 70, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í síðustu slipptökunni, því hún var rifin í framhaldi af þessu © shipspotting sv1
27.12.2013 21:05
Aðalvík SH 443 og Óskar RE 157, í pottinum í Hollandi - myndir

962. Óskar RE 157 ( sá græni í annarri röð) og 168. Aðalvík SH 443 ( sá blái í innstu röðinni), ásamt fleirum í Terneuzen, Hollandi

962. Óskar RE 157 ( sá græni) o.fl.

962. Óskar RE 157 o.fl.

168. Aðalvík SH 443 (sá blái) o.fl., í Terneuzen, Hollandi © myndir shipspotting, Elmar Calbo, 15. nóv. 2010
27.12.2013 20:41
Morten Einar, í Bergen, Noregi

Morten Einar, í Bergen, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 8. des. 2013
27.12.2013 20:24
Örvar SK 2 seldur úr landi og 30 mönnum sagt upp
![]() |
2197. Örvar SK 2 á leiðinni úr flotkvínni á Akureyri með aðstoð 2250. Sleipnis © mynd Sigurbrandur Jakobsson í maí 2013
Af heimasíðu Fisk-Seafood, í dag:
Frystitogarinn Örvar SK-2 verður seldur úr landi. Viðunandi kauptilboð barst í frystitogarann Örvar SK-2 , sem gerður er út frá Sauðárkróki og frágangur samninga stendur nú yfir, en stefnt að því að skipið verði afhent nýjum eigendum í febrúarmánuði n.k. Óhjákvæmilega fylgja sölu á skipi uppsagnir sjómanna, en 17 manns eru í áhöfn og að teknu tilliti til skiptakerfis er 30 manns sagt upp, en uppsagnarfrestur er frá einum og upp í sex mánuði.
Stefna FISK er að draga úr vægi frystingar og vinnslu úti á sjó, en efla í staðinn vinnslu í landi, sem býður upp á fjölbreyttari framleiðslu og betri nýtingu alls hráefnis. Undirbúningur að þessari breytingu er þegar hafinn m.a. með byggingu þurrkverksmiðju á Sauðárkróki.
Jafnframt á FISK dótturfyrirtæki, sem sérhæfir sig í rannsóknum og þróun er snúa að eftirliti og eflingu gæða á lokaafurðum FISK-Seafood og að staðla framleiðsluna sem mest. Einnig eru í gangi rannsóknir og þróun til eflingar á hámarks nýtingu hráefnis FISK-Seafood m.a með aukinni verðmætasköpun úr hliðarhráefni og bættrar umgengni við náttúruauðlindir. Þrír starfsmenn hafa verið ráðnir til þessa rannsókna- og þróunarfyrirtækis á þessu ári, sem allir hafa mismunandi bakgrunn hvað menntun varðar. Einn er næringarfræðingur og doktor á því sviði, annar er efnaverkfræðingur og sá þriðji er að klára líftækninám við Háskóla.
Slík stefnu-og áherslubreyting í rekstri FISK-Seafood ehf. kallar á miklar fjárfestingar og endurnýjun framleiðslu tækja til lands og sjávar. Áhersla á rannsóknir og þróun í fyrirækinu útheimtir þolinmæði og langtímahugsun og að sjálfsögðu mikið fjármagn bæði hvað varðar tækjabúnað og þjálfun og menntun starfsfólks.
FISK-Seafood ehf. telur að mikil tækifæri séu til staðar í þróun og vinnslu sjávarafurða og mikill styrkur til framtíðar að hafa aðgang að svokölluðu hliðarhráefni til aukinnar verðmætasköpunnar. Vaxandi skilningur almennings og stjórnvalda er á mikilvægi þess að fyrirtæki eins og FISK-Seafood ehf. fái að vaxa og dafna á eðlilegan hátt og ekki síst fyrir hinar dreifðu byggðir. Þó svo að starfsmönnum FISK, geti fækkað tímabundið við slíka áherslubreytingu er ljóst að til lengdar muni þeim fjölga með frekari úrvinnslu og bættri nýtingu þess hráefnis sem að landi kemur. Síðast en ekki síst mun fjölbreyttni starfa hjá fyrirtækinu aukast til mikilla muna frá því sem nú er.


