Færslur: 2013 Desember
05.12.2013 12:00
Timofey Zhelyapukin MM 1363, ex 1363. Gnúpur GK, Snæfugl SU og Guðbjörg ÍS

Timofey Zhelyapukin MM 1363, í Alesundi, Noregi, fyrir sölu frá Murmansk til Úgraníu, ex 1363. Gnúpur GK, Snæfugl SU, og Guðbjörg ÍS © mynd shipspotting, stuurmann 13. mars 2003

Timofey Zhelyapukin, í Alesundi, Noregi, undir fána Panama ex 1363. Gnúpur GK, Snæfugl SU, og Guðbjörg ÍS © mynd shipspotting, Aage. 1996
05.12.2013 11:00
Bjarni Ólafsson AK 70

2287. Bjarni Ólafsson AK 70 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í nóv. 2013
05.12.2013 09:35
Brimnes BA 800
![]() |
1527. Brimnes BA 800, © mynd úr flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson, ljósm.: Orri Snæbjörnsson
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Þetta er alveg skelfilegt prik. En það er vel hirt.
05.12.2013 09:00
Hólmanes SU 1

1346. Hólmanes SU 1 - mynd í eigu Eskju hf.
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Flottur. En þrátt fyrir að það er gaman að hafa SU 1 þá hefði ég nú kunnað betur við SU 120
05.12.2013 07:00
Hólmatindur SU 220
1138. Hólmatindur SU 220 © mynd í eigu Eskju hf.
04.12.2013 21:16
Börkur NK 122 - syrpa







2827. Börkur NK 122 © mynd Faxagengið, faxire9123.is 28. nóv. 2013
04.12.2013 20:00
Jóna B. SH 188, í Ólafsvík

7381. Jóna B. SH 188 í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. maí 2013
04.12.2013 19:00
Hafrún SH 125, í Ólafsvík

7296. Hafrún SH 125 í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. maí 2013
AF FACEBOOK:
Alfons Finnsson Beggi fiskar vel á þennan, og þarf ekki nema 20 hp vél.
04.12.2013 18:00
Berglind SH 574, í Ólafsvík


7305. Berglind SH 574, í Ólafsvík © myndir Emil Páll, 29. maí 2013
AF FACEBOOK:
Alfons Finnsson Seldur
04.12.2013 17:00
Heiðrún SH 199, í Ólafsvík

7038. Heiðrún SH 199 í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. maí 2013
04.12.2013 16:00
Björgólfur Pálsson SH 225, í Ólafsvík

6918. Björgólfur Pálsson SH 225 í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. maí 2013
AF FACEBOOK:
Alfons Finnsson Stebbi er að fara að setja 300 hp rokk í bátinn.
04.12.2013 15:00
María SH 179, í Ólafsvík

6792. María SH 179 í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. maí 2013
AF FACEBOOK:
Emil Páll Jónsson Takk fyrir allar þesar upplýsingar Alfons Finnsson.
Alfons Finnsson Ekkert að þakka vinur
04.12.2013 14:00
Einir SU 520 / Týr TH 111
Hér birti ég frásögn af báti sem var til í rétt rúmlega 30 ár og strandaði tvívegis á þeim tíma. Með frásögninni birti ég mynd tekna af umfjöllun sjómannadagsblaðsins Víkings frá 1957 og í stað þess að kroppa myndina fannst mér það tilheyra að taka mynd af umfjöllunni með þessum hætti sem hér birtist. Einnig birti ég mynd af bátnum eins og hann leit út fyrst

Einir SU 520 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Eskifjarðar, ljósmyndari, óþekktur

Týr TH 111 á strandstað á Langanesi © mynd úr Sjómannablaðinu Víking 1957
Smíðaður í Friðrikssundi 1933.
Báturinn
slitnaði upp 4. mars 1943 af legunni skammt frá Flankastöðum við
Sandgerði og rak á land. Brotnaði báturinn mikið, en var bjargað af
Dráttarbraut Keflavíkur og gert síðan við hann þar.
Eins og kemur
fram hér fyrir ofan þá standaði hann aftur og nú stutt frá Þórshöfn á
Langanesi í apríl 1957. Varðskipið Þór náði honum út og dró til
Akureyrar, en þrátt fyrir frásögnina í Víkingi sem sést fyrir ofan
myndina, held ég að hann hafi verið dæmdur ónýtur er þangað kom en þó ekki skráður ónýtur fyrr en 1. sept. 1961.
Nöfn: Einir SU 520, Friðþjófur SU 520 og Týr TH 111



