Færslur: 2013 Desember
15.12.2013 13:00
Óli KE 16 / Kári Jóhannesson KE 72


1230. Óli KE 16, að koma inn til Keflavíkur
1230. Kári Jóhannesson KE 72, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll
15.12.2013 12:00
Álftafell ÁR 100, Í Grindavík og í Njarðvík

1195. Álftafell ÁR 100, í Grindavík
1195. Álftafell ÁR 100, í Njarðvík © myndir Emil Páll, fyrir mörgum árum
15.12.2013 11:00
Auðbjörg HU 28, í Þorlákshöfn

1189. Auðbjörg HU 28, í Þorlákshöfn © mynd Emil Páll, 7. okt. 2009
15.12.2013 10:00
Arnarnes ÍS 42, í Njarðvík

1128. Arnarnes ÍS 42, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1986
15.12.2013 09:08
Eldeyjar Hjalti GK 42 / Gerður ÞH 110

1125. Eldeyjar Hjalti GK 42, að koma til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 1988

1125. Gerður ÞH 110, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 2008
15.12.2013 08:00
Siglunes ÞH 60 í slipp á Húsavík

1100. Siglunes ÞH 60 í slipp á Húsavík © mynd Svafar Gestsson
15.12.2013 07:21
Vélarvana við strendur Noregs
mbl.is:
Talið er mögulegt að stíflaðar olíuleiðslur hafi gert það verkum að báturinn varð vélarvana.
15.12.2013 07:00
Jóhanna Gísladóttir ÍS 7

1076. Jóhanna Gísladóttir ÍS 7 í Grindavík á sjómannadag © mynd Emil Páll, 2008
14.12.2013 21:10
Sólplast: Einn í lengingu og annar í fullnaðarfrágangi
Hér koma myndir af tveimur bátum sem verið er að vinna við hjá Sólplasti í Sandgerði. Annan er verið að lengja um einn metra sem sett er aftast á bátinn og sitthvað fleira. Hinn var skrokkur smíðaður hjá Bláfelli á Ásbrú og seldur til Hafnarfjarðar þar sem eigandinn ætlaði að ganga frá honum sjálfur, en ekkert var af því og því fór hann fljótlega á söluskrá, sem endaði með því að feðgar úr Keflavík keyptu hann og fengu Sólplast til að klára fullnaðarfrágang á bátnum. Hér kemur syrpa, sem sýnir fjórar myndir af hvorum bátanna fyrir sig og tók ég myndirnar í gær í aðsetri Sólplasts í Sandgerði.




2576. Bryndís SH 128 hjá Sólplasti og á þremur myndanna sést Kristján Nielsen, steypa lenginguna sem kemur aftast á bátinn




Sómi 990, en hann eiga þeir hjá Sólplasti að ganga frá að fullu
© myndir Emil Páll, í gær, föstudaginn 13. des. 2013
14.12.2013 21:00
Ingunnarmenn, skila af sér veiðieftirlitsmanni


Ingunnarmenn, skila af sér veiðieftirlitsmanni © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 2013
14.12.2013 20:00
Arnar ÁR 55, í Þorlákshöfn

1056. Arnar ÁR 55, í Þorlákshöfn © mynd Emil Páll, 7. okt. 2009
14.12.2013 19:00
Stålholm ex 2460. Síldey NS 25

Stålholm, í Aalesund, Noregi ex 2460. Síldey NS 25 © mynd shipspotting, Aage, 10. feb. 2012

Stålholm ex 2460. Síldey NS 25 © mynd shipspotting Stålholm, 14. des. 2013
14.12.2013 18:00
Arnarborg GK 75 / Elding

1047. Arnarborg GK 75 © mynd af málverki, Emil Páll

1047. Elding, í Reykjavík © mynd Emil Páll


Beitningabáturinn Ásta B. Af vef Grindavíkur, grindavik.is