Færslur: 2010 Mars
24.03.2010 00:00
Aðeins tveir af gömlu tappatogurinum eru enn til og þetta er annar þeirra

168. Pétur Thorsteinsson BA 12 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson

168. Gylfi BA 12 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Halldór Þórðarson

168. Gylfi BA 12 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Haraldur Karlsson

168. Sæbjörg SU 403 © mynd Þór Jónsson

168. Náttfari RE 75 © mynd Snorrason

168. Náttfari HF 185 © mynd Snorrason

168. Páll ÁR 401 © mynd Þór Jónsson

168. Páll Jónsson GK 257 © mynd af heimasíðu Vísis

168. Aðalvík SH 443 © mynd Jón Páll 2004

168. Aðalvík SH 443 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson
Smíðanúmer 405 hjá V.E.B. Volkswerft, Straalsund, Þýskalandi 1959, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yffirbyggður og breytt hjá Skipavík hf., Stykkishólmi 1980. Stórviðgerð hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur 1999.
Þessi gerð skipa gengu undir nafninu ,,Tappatogari" og voru þeir 12 talsins sem smíðaðir voru fyrir íslendinga, en eru aðeins tveir eftir, þ.e. fyrir utan þennan þá er það Ísborg ÍS 250, sem er að fara á rækjuveiðar eða er farin á þær.
Básafell hf., keypti skipið til að hirða af því kvótann og úrelda eða selja strax aftur. Átti skipið að fara til Finnlands en af því varð ekki.
Lá í Njarðvíkurhöfn frá sviptingu veiðileyfis á vordögum 2002 og fram til 24. nóv. það ár. Frá 15. nóv. 2004, hefur skipið að mestu legið og lengst af í Reykjavík, en hefur þó staðið uppi í slippnum á Seyðisfirði frá 2008.
Nöfn: Pétur Thorsteinsson BA 12, Gylfi BA 12, Fylkir NK 102, Sæbjörg SU 403, Náttfari RE 75, Náttfari HF 185, Páll ÁR 401, Páll Jónsson GK 257, Páll ÍS 46, Edda KE 51, Jói Bjarna SF 16, Aðalvík SH 443, Sigurður G.S. Þorleifsson SH 443 og aftur Aðalvík SH 443.
23.03.2010 21:33
Reykjaborg RE 25 / Stapavík SI 4 / Víkurberg GK 1 / Sunnutindur SU 59

979. Reykjaborg RE 25 © mynd Snorri Snorrason

979. Stapavík SI 4 © mynd Sksiglo.is
979. Víkurberg GK 1 © mynd Snorrason

979. Sunnutindur SU 59, á Djúpavogi © mynd Þór Jónsson
Smíðanúmer 167 hjá Framnes Mek. Verksted A/S, Sandefjord, Noregi 1964, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Stækkaður 1966. Yfirbyggður Stálvík hf., Arnarvogi, Garðahreppi 1966, Lengdur Noregi 1976 og hjá Herði hf., Njarðvik 1988 og skutur þá einnig sleginn út. Lengdur og endurbættur hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur 1996 og sjósettur úr þeirri aðgerð 25. október 1996. Seldur til Danmerkur i brotajárn í maí 2004.
Vísir hf., Grindavík gerðist aðaleigandi af Búlandstindi hf., Djúpavogi í desember 1998 og varð því þar með í raun eigandi Sunnutinds SU.
Nöfn: Reykjaborg RE 25, Stapavík SI 4, Víkurberg GK 1 og Sunnutindur SU 59.
23.03.2010 19:33
Börkur NK með kolmunna af Írlandsmiðum

1293. Börkur NK 122 með kolmuna af Írlandsmiðum á Neskaupstað í dag © mynd Bjarni G. 23. mars 2010
23.03.2010 16:22
Fullt hús og vel það

62. Gísli lóðs GK 130 © mynd Snorrason

62. Hringur GK 18 © mynd Bjarni Sv. Benediktsson

62. Hringur GK 18 © mynd Snorrason

62. Ásgeir Torfason ÍS 96 © Bjarni Sv. Benediktsson

62. Ásgeir Torfason ÍS 96 © mynd Bjarni Sv. Benediktsson

62. Ásgeir Torfason ÍS 96 © mynd Bjarni Sv. Benediktsson

62. Ásgeir Torfason ÍS 96 © mynd Bjarni Sv. Benediktsson

62. Dalaröst ÁR 63 © mynd Snorrason

63. Jón Bjarnason Sf 3 © mynd Þór Jónsson

62. Hafbjörg EA 23 © mynd Þorgeir Baldursson

62. Dóri á Býja ( þessi blái) GK 101 © mynd Gunnlaugur Torfason

Árni heitinn Vikarsson, skipstjóri í brúarglugganum á 62. Dóra á Býja GK 101 © Gunnlaugur Torfason.

62. Íslandía GK 101 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur
Smíðaður hjá Frederikssund Skibsverft, í Frederikssund, Danmörku 1961. Gufaði upp í Færeyjum í kjölfar nauðungaruppboðs 6. jan. 2003.
Fyrsta íslenska fiskiskipið með fjórgengis díselvél frá Grenaa.
Átti að breyta í farþegaskip í Svíþjóð.
Lá við bryggju í Sandgerði eftir lok humarvertíðar 1994. Úreldingastyrkur samþykktur í des. 1994 og í mars 1996 var úreldingarétturinn seldur Miðnesi hf., upp í Berg Vigfús. Njáll hf. átti þó bátinn sjálfan áfram. Reyndist hann gangfær með öllu, er sett var í gang í júní 1997 og siglt til Grindavíkur, fyrir ferðina til Svíþjóðar þar sem átti að nota hann til sjóstangaveiða í Eyrarsundi og í Kattegat. Báturinn komst þó aldrei nema til Runavikur í Færeyjum og þar lá hann í reiðileysi þar til hann var seldur á nauðungaruppboði í nóv. 2001. Hann var þó ekki tekinn formlega af íslenskri skipaskrá fyrr en 6. jan. 2003 og síðan er ekkert vitað um örlög bátsins.
Nöfn: Gísli lóðs GK 130, Hringur GK 18, Ásgeir Torfason ÍS 96, Dalaröst ÁR 63, Jón Bjarnason SF 3, Hafbjörg EA 23, Dóri á Býja GK 101, Íslandia GK 101 og Islandia.
23.03.2010 08:59
Tveir VE- togarar
1652. Álsey VE 502 © mynd Þór Jónsson
2020. Þórunn Sveinsdóttir VE 401 © mynd Þór Jónsson
23.03.2010 00:00
Sjö nöfn af ellefu á 16 myndum

973. Dagfari ÞH 40 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

973. Dagfari ÞH 40 © mynd Hreiðar Olgeirsson

973. Ljósfari ÞH 40 © mynd af google, ljósm. ókunnur

973. Ljósfari ÞH 40

973. Ljósfari RE 102 © mynd Snorrason

973. Björg Jónsdóttir ÞH 321 © mynd Baldur Sigurgeirsson

973. Björg Jónsdóttir ÞH 321, sjómanndagsmynd frá Húsavík © mynd Þorgeir Baldursson

973. Sigla SI 50 © mynd af google, ljósm.: ókunnur

973. Sigla SI 50 © mynd Þór Jónsson

973. Sigla SI 50 © mynd Svafar Gestsson

973. Sigla SI 50 © mynd Snorrason

973. Sigurður Jakobsson ÞH 320 © mynd Hafþór Hreiðarsson

973. Jón Steingrímsson RE 7 © mynd sksiglo.is

973. Jón Steingrímsson RE 7, í Færeyjum á leið í pottinn

973. Jón Steingrímsson RE 7, í Færeyjum

973. Jón Steingrímsson RE 7 í Færeyjum, fyrir framan hann er 1100. Strákur SK 126, sem dró hann út, en hann var einnig á leið í pottinn. í júní 2008
Smíðanúmer 409 hjá V.E.B. Elbewerft, Boizenburg, Þýskalandi 1965, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggður 1977. Lengdur 1979. Rifinn í Smedegaarde, í Esbjerg, Danmörku í júní 2008.
Rífa átti bátinn niður í Krossanesi við Eyjafjörð í nóv. 2007, en ekkert varð úr því og því fór báturinn í eftirdragi með 1100. Strák SK 126 til Danmerkur í júní 2008 og báður til niðurrifs.
Nöfn: Dagfari ÞH 40, Ljósfari ÞH 40, Kári Sölmundarson RE 102, Ljósfari RE 102, Galti ÞH 320, Björg Jónsdóttir ÞH 321, Björg Jónsdóttir II ÞH 320, Sigla SI 50, Sigurður Jakobsson ÞH 320, Straumnes RE 7 og Jón Steingrímsson RE 7.
22.03.2010 21:18
Bátalíkön Gríms Karlssonar
Líkön af Sigurði SI 90, Ingiber Ólafssyni GK 35 og Maríu Júlíu á sýningunni í Grindavík © mynd grindavík.is
Bátalíkön sem Grímur Karlsson smíðaði af skipum úr íslenska fiskiskipaflotanum hafa verið til sýnis á þriðju hæð í Krosshúsum í Grindavík eða í sama húsi og kaffihúsið Bryggjan er. Sem kunnugt er flutti Grímur erindi á Bryggjunni um bátasagnfræði og lánaði hann töluvert af bátalíkönum sem eru til sýnis á gömlu kaffistofu Krosshússins.
Í kvöld var síðasta tækifærið til þess að skoða bátalíkönin sem eru mikil völundarsmíð.
Frá sýningunni í Grindavík sem lauk í kvöld © myndir og heimild grindavik.is
Mun ég þó gera líkönum Gríms Karlssonar, sérstök skil, með heimsókn í höfuðstöðvarnar í Duushúsum í Keflavík. Mun það gerast einhvern tíman á næstu vikum.
22.03.2010 19:51
Vestmannaey VE 54

1273. Vestmannaey VE 54 við bryggju í Vestmannaeyjum á fyrstu árunum © mynd Emil Páll

© mynd Þór Jónsson

© mynd Þór Jónsson

© mynd Þór Jónsson

© mynd Þorgeir Baldursson

1273. Vestmannaey VE 54 © mynd Kr.Ben
Smíðanúmer Sö805 hjá Narasaki Skipb., Nuroran, Japan 1972. Afhentur í dese. 1972. Lengdur 1988. Seldur til Spánar til útgerðar við Agerntínu í okt. 2007.
Nöfn: Vestmannaey VE 54 og núverandi nafn: Argenova XXI
22.03.2010 16:31
Vattarnes SU 220 / Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 / Eyborg EA 59

217. Vattarnes SU 220 © mynd Snorri Snorrason

217. Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 © mynd Snorrason

217. Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 © mynd af Skipamyndum, Ljósm: Vigfús Markússon

217. Eyborg EA 59 © mynd Þór Jónsson

217. Eyborg EA 59 © mynd Þór Jónsson
Smíðanúmer 197/11 hjá Skaalurens, Rosendal, Noregi 1960, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.. Lengd Seyðisfirði 1966, tekinn í tvennt og lengd um rúma 3 metra. Þann 1. mars 1996 var tekin ákvörðun um að farga bátnum.
Gekk á Neskaupstað undir nafninu Stál-Björg.
Nöfn: Vattarnes SU 220, Björg NK 3, Sólborg ÁR 15, Ölduberg ÁR 18, Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60, Eyborg EA 59 og Eyborg II EA 159.
22.03.2010 00:00
Boði KE 132 / Boði GK 24 / Eldeyjarboði GK 24 / Sævík GK 257 / Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25

971. Boði KE 132, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

971. Boði KE 132, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

971. Boði GK 24, í Njarðvíkurhöfn © mynd Hafþór Hreiðarsson

971. Eldeyjarboði GK 24, í höfn í Njarðvík © mynd Emil Páll

971. Sævík GK 257 © mynd Hafþór Hreiðarsson

971. Sævík GK 257, á Djúpavogi © mynd Þór Jónsson

971. Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25 í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurlaugur 2009

971. Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25 í höfn í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson í okt. 2009
Smíðanúmer 407 hjá V.E.B. Elbe-Werdt G.m.b.H, Boizenburg, Þýskalandi 1965, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggður Noregi 1986.
Stakksvík hf., Keflavík var með skipið á leigu frá því að Íslenskir aðalverktakar eignuðust skipið og þar til leigusamningurinn rann út 4. jan. 1995.
Úreldingastyrkur samþ. 12. jan. 1995, en ekki notaður.
Nöfn: Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 102, Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 364, Boði KE 132, Boði GK 24, Eldeyjar-Boði GK 24, Aðalvík KE 95, Sævík GK 257, Valur ÍS 82 og núverandi nafn: Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25.
21.03.2010 20:42
Frá Neskaupstað um kl. 19.30 í kvöld

1479. Björgúlfur EA 312

2395. Inga NK 4, fullmerkt

Barði NK 120, Ice Crystal og Björgúlfur í höfn á Neskaupstað um kl. 19.30 í kvöld
© myndir Bjarni G. 21. mars 2010
21.03.2010 20:16
Vitaskipið SPURN - rauður
Vitaskipið Spurn í notkun utan ósa Humpelfljóts á árunum 1983-1986 © mynd Þór Jónsson
21.03.2010 18:17
Sigurður Ólafsson SF 44 kemur úr fyrsta humartúr vertíðarinnar
Loftur Jónsson á Hornafirði sendi mér myndir af Sigurði Ólafssyni þegar hann var að koma úr fyrsta humartúr þessarar vertíða þann 18 mars. Ekki vissi hann ekki hvað þeir lönduðu miklu, en heyrst hafi að það var töluvert af fiski sem kom með og var hann allur fullur af hringningarloðnu, svo það lítur út fyrir að eitthvað sé enn að ganga af henni þarna fyrir utan.
Mun Loftur senda myndir á síðuna af og til í framtíðinni.

173. Sigurður Ólafsson SF 44, kemur til Hornafjarðar úr fyrsta humartún vertíðarinnar
© myndir Loftur Jónsson 18. mars 2010

