Færslur: 2010 Mars
06.03.2010 11:07
Haraldur Böðvarsson AK 12
1435. Haraldur Böðvarsson AK 12 © mynd Þór Jónsson
06.03.2010 00:00
Myndir af 10 nöfnum af 17 sem báturinn hefur borið

163. Vinur ÍS 102 © mynd Snorrason

163. Páll Pálsson ÍS 101
© mynd af google, ljósm. ókunnur

163. Hamraberg VE 379 © mynd batarogskip

163. Valdimar Sveinsson VE 22 © mynd Skipamyndir, Vigfús Markússon

163. Klængur ÁR 2 © mynd Snorrason

163. Tindfell SH 21 © mynd Þorgeir Baldursson

163. Sæberg ÁR 20 © mynd Hafþór Hreiðarsson

163. Sæberg ÁR 20 © mynd Snorrason

163. Háhyrningur BA 233 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Hafþór Hreiðarsson

163. Helganes ST 21 © mynd Tryggvi Sig.

163. Jóhanna Margrét SI 11 © mynd af google, ljósm.: ókunnur

163. Jóhanna Margrét SI 11 © mynd Emil Páll 2009
Smíðaður hjá Volkswerft Ernest Thalm, Branderburg, Þýskalandi 1960. Afskráður 2008.
Nöfn: Vinur ÍS 102, Páll Pálsson ÍS 101, Hamraberg VE 379, Valdimar Sveinsson VE 22, Eldhamar GK 72, Eldhamar GK 13, Klængur ÁR 2, Tindfell SH 21, Skarphéðinn RE 317, Sæberg ÁR 20, Háhyrningur BA 233, Helganes ST 11, Eyjaberg ST 60, Eyjaberg GK 130, Eyjaberg SK 130, Jóhanna Margrét HU 130 og Jóhanna Margrét SI 11.
05.03.2010 22:47
Floti Bíldudals - Floti Patreksfjarðar - Floti Tálknafjarðar
Í framhaldi af því samstarfi sem við, ég og Sigurður Bergþórsson, eigandi og stofnandi af síðunum um Flota Bíldudals, Flota Patreksfjarðar og Flota Tálknafjarðar höfum haft milli okkur og þá aðalega í myndaskiptum, hef ég nú sett hér til hliðar undir tenglum beina tengla á þessar síður Sigurðar. Hér eru á ferðinni mjög merkilegar síður þar sem allur skipafloti viðkomandi byggðarlaga birtist á sömu síðunum og hafa aðstoðað hann mikill fjöldi ljósmyndara vítt og breytt um landið, enda er árangurinn mjög góður. Bendi ég því áhugasömum um skipasíður að skoða þetta eftir tenglunum.
05.03.2010 21:22
Tálknfirðingur BA 325 á sjómannadegi

1534. Tálknfirðingur BA 325, á sjómannadegi © mynd Sigurður Bergþórsson
05.03.2010 14:55
Neskaupstaður í morgun: Börkur NK, Anný SU og Ásdís GK

1293. Börkur NK 122, að landa í hrognatöku á Neskaupstað í morgun

Mjófirðingar í kaupstaðarferð á 1489. Anný SU 71, á Neskaupstað

2395. Ásdís GK 218, í nýrri heimahöfn á Neskaupstað © myndir Bjarni G., 5. mars 2010
05.03.2010 14:52
Dóri GK 42 og Maggi Jóns KE 77


2622. Dóri GK 42 og 1787. Maggi Jóns KE 77, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll 5. mars 2010
05.03.2010 00:00
Sólberg ÓF 12 og Sindri VE 60
SÓLBERG ÓF 12
1397. Sólberg ÓF 12 © mynd Þór Jónsson
1397. Sólberg ÓF 12 © mynd Þór Jónsson

1397. Sólberg ÓF 12 © mynd Kr.Ben
Sindri VE 60
1433. Sindri VE 60 © myndir Þór Jónsson
04.03.2010 18:35
Loðnumiðin í dag: Ásgrímur Halldórsson SF., Jóna Eðvalds SF og Stígandi VE
Þeir voru rétt í þessu að klára loðnuvertíðina á Jónu Eðvalds. Fengu þeir um 900 tonn í dag sem er restin af kvóta þeirra. Gáfu þeir Ásgrími Halldórs restina af síðasta kasti sínu sem var um 450-500 tonn. Þeir Ásgrímsmenn vantar rúm 100 tonn núna til að fylla kvótann. Eins og áður sendi Svafar Gestsson vélstjóri á Jónu Eðvalds SF þessar myndir sem teknar voru í dag og í leiðinni lét hann fylgja með mynd af Stíganda sem átti leið um
2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250
Restin af síðasta kastinu á Jónu Eðvalds SF
Strákarnir á Ásgrími Halldórssyni SF 250
1664. Stígandi VE 77 sem átti þarna leið fram hjá © myndir Svafar Gestsson, 4. mars 2010
04.03.2010 17:28
Óli Gísla GK 112

2714. Óli Gísla GK 112, kemur til Keflavíkur í dag © mynd Emil Páll 4. mars 2010
04.03.2010 17:25
Hópsnes GK 77

2673. Hópsnes GK 77, siglir fram hjá 1855. Ósk KE 5 sem kom úr slipp í dag © mynd Emil Páll 4. mars 2010




