Færslur: 2016 Október
24.10.2016 19:20
Línan hreinsuð eftir notkun
![]() |
![]() |
Línan hreinsuð eftir notkun © mynd Jón Páll Jakobsson, í Noregi, 23. okt. 2016
24.10.2016 17:18
Fanndís ÓF 56, í Sandgerði í gær
![]() |
6470. Fanndís ÓF 56, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 23. okt. 2016
24.10.2016 16:17
Björg Hallvarðsdóttir AK 15 og Benni Sæm GK 26, í Sandgerðishöfn í gær
![]() |
2789. Björg Hallvarðsdóttir AK 15 og 2430. Benni Sæm GK 26, í Sandgerðishöfn í gær © mynd Emil Páll, 23. okt. 2016
24.10.2016 15:16
1153. Margrét SU 3, á leið út úr Grófinni í gær
![]() |
1153. Margrét SU 3, á leið út úr Grófinni, í gær © mynd Emil Páll, 23. okt. 2016
24.10.2016 14:15
Ásgeir Magnússon GK 59. í Keflavíkurhöfn
![]() |
419. Ásgeir Magnússon GK 59. í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll fyrir xx árum
24.10.2016 13:14
Oddrún RE 126, í Reykjavíkurhöfn
![]() |
357. Oddrún RE 126, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll,m fyrir xx árum
24.10.2016 12:13
Gylfi Örn GK 303, 744. Sigrún GK 380 o.fl. í Grindavík
![]() |
348. Gylfi Örn GK 303, 744. Sigrún GK 380 o.fl. í Grindavík © mynd Emil Páll, fyrir xx árum
24.10.2016 11:12
Bergvík KE 55, Vísir EA 712 og einhver fossinn, í Keflavíkurhöfn
![]() |
323. Bergvík KE 55, 900. Vísir EA 712 og einhver fossinn, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir xx árum
24.10.2016 10:11
Draupnir HU 65, í Keflavíkurhöfn
![]() |
321. Draupnir HU 65, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir xx árum
24.10.2016 09:11
Ágúst Guðmundsson GK 95 o.fl. í Njarðvíkurhöfn
![]() |
262. Ágúst Guðmundsson GK 95 o.fl. í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir xx árum
24.10.2016 08:00
Geir goði GK 220, í Hafnarfirði
![]() |
242. Geir goði GK 220, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, fyrir xx árum
24.10.2016 07:00
Njarðvík, Reykjanesbær
![]() |
76. Njarðvík GK 120, með heimahöfn í Reykjanesbæ © mynd Emil Páll, fyrir xx árum
24.10.2016 06:00
Baldur GK 55, í Grindavík
![]() |
23. Baldur GK 55, í Grindavík © mynd Emil Páll, fyrir xx árum
23.10.2016 21:00
Á Garðskaga í gærkvöldi
Í gærkvöldi mætti Þorgrímur Ómar Tavsen, með lítinn hópferðabíl, sem í voru ferðamenn sem komu á vegum TREX - Travel Experiences og vildu sjá norðurljós á Garðskaga og það fengu þau, undir leiðsögn Þorgríms Ómars.
Umræddur Þorgrímur Ómar hefur verið skipstjóri og stýrimaður í fjölda ára, eða allt til þess tíma að hann slasaðist það illa á báti sem hann var á, að hann hefur verið dæmdur frá vinnu við sjómennsku.
![]() |
||||||||||||||||
|
|
Garðskagi í gærkvöldi © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, TREX - Travel Experiences 22. okt. 2016
























