Færslur: 2016 Október

21.10.2016 10:11

Laugarnes, í Reykjavík

 

       2305. Laugarnes, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 19. okt. 2016

21.10.2016 09:10

Pétur afi SH 374, í Stykkishólmi - nú á leið í hvalaskoðun á Húsavík

 

        1470. Pétur afi SH 374, í Stykkishólmi nú á leið í hvalaskoðun á Húsavík © mynd Sigurður Bergþórsson, í sept. 2014

21.10.2016 08:00

Ófeigur II VE 324, að koma inn til Vestmannaeyja

 

           706. Ófeigur II VE 324, að koma inn til Vestmannaeyja © mynd Unnur og Konni.

21.10.2016 07:00

Bjarmi II EA, að landa í Vestmannaeyjum

 

            237. Bjarmi II EA, að landa í Vestmannaeyjum © mynd Unnur og Konni.

21.10.2016 06:00

Herðubreið eða Skjaldbreið, að koma inn til Vestmannaeyja

 

             95. Herðubreið eða 192. Skjaldbreið, að koma inn til Vestmannaeyja © mynd Unnur Og Konni

20.10.2016 21:00

Grænlenskur stálbátur áður íslenskur, lengdur um 4 metra í Njarðvík

Eins og margir muna komu 9 stálbátar, sem voru nálægt 100 tonnum að stærð, með flutningaskipi til Hafnarfjarðar fyrir mörgum árum, frá Kína. Dreifðust bátarnir víða um land, en þrír þeirra voru fljótlega seldir úr landi. Einn þeirra Ólafur GK 33 frá Grindavík var seldur til Grænlands, annar til Noregs og sá þriðji eftir nokkra útgerð hérlendis til Englands.

Skipasmíðastöð Njarðvíkur er búin að lengja og yfirbyggja fjóra þessara báta og sá fimmti, einmitt sá grænlenski er nú í lengingu hjá þeim. Í dag tók ég myndasyrpu sem sýna þegar búið er að taka hann í sundur og síðan þegar botnstykkið í lengingunni eru komin á sinn stað, sá bátur heitir í dag Katrina E GR 8-8 og er ex 2469. Ólafur GK 33.

Annars eru myndirnar sem nú koma þannig að á þeim þremur fyrstu sést báturinn, kominn í sundur. Þá sjáum við tvær myndir af botnstykkinu á gólfi bátaskýlisins í Njarðvík. Næst kemur ein mynd af millidekkinu, þar sem það er tilbúið en þó ekki komið í bátinn, þá eru fimm myndir af botnstykkinu er verið er að setja það í bátinn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

20.10.2016 20:21

Paula D185

 

                  Paula D185 © mynd Dansk fiskeri og søfart 6. júní 2016

20.10.2016 20:02

Sarah S114

 

Sarah S114 © mynd Dansk fiskeri og søfart, 5. júní 2014

20.10.2016 19:20

Vasöygutt ST-1-B, í Sandgerðisbót á Akureyri

 

          Vasöygutt ST-1-B, í Sandgerðisbót á Akureyri © skjáskot af vefmyndavél 19. okt. 2016

20.10.2016 18:19

Polar Amaroq GR 18-49

 

           Polar Amaroq GR 18-49 © mynd Dansk fiskeri og søfart 21. júní 2016

20.10.2016 17:18

Hardhaus H-120-AV

 

           Hardhaus H-120-AV © mynd Dansk fiskeri og søfart, 5. júní 2014

20.10.2016 16:17

Allt gerast í Sør Arnøy

 

           Allt gerast i Sør Arnøy © mynd Jón Páll Jakobsson, 18. okt. 2016

20.10.2016 15:16

Góð verkefnastaða - leigja mannskap frá öðrum smiðjum

Mjög góð verkefnastaða er hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og mikil áðsókn í að koma verkefnum til þeirra, að sögn Þráins Jónssonar framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Skortur er þó á mannskap, þó margir hafi verið ráðnir, auk þess sem mannskapur hefur verið tekinn á leigu frá öðrum smiðjum.


          Úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © mynd Emil Páll, 20. okt. 2016, en þetta

er þó aðeins lítið brot af þeim verkefnum sem stöðin er með í dag.

20.10.2016 14:15

Pétur mikli, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

       7487. Pétur mikli, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 19. okt. 2016

20.10.2016 13:14

Gísli Súrsson GK 8, Kristján HF 100, Steinunn HF 108 o.fl. á Stöðvarfirði, í gær

 

        2878. Gísli Súrsson  GK 8, 2820. Kristján HF 100, 2736. Steinunn HF 108 o.fl. á Stöðvarfirði © skjáskot af vefmyndavél 19. okt. 2016