Færslur: 2016 Október

27.10.2016 13:14

Indriði Kristins BA 751 og Sandfell SU 75, Norðfirði í gær

 

           2907. Indriði Kristins BA 751 og 2841. Sandfell SU 75, í Norðfirði í gær © mynd Bjarni Guðmundsson, 26. okt. 2016

27.10.2016 12:13

Rakel María ÍS 199, í Sandgerði

 

          2086. Rakel María ÍS 199, í Sandgerði © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

27.10.2016 11:12

Barði NK 120, í Norðfirði í gær

 

        1978. Barði NK 120, í Norðfirði í gær © mynd Bjarni Guðmundsson, 26. okt. 2016

27.10.2016 10:11

Svanur SH 335, í Keflavíkurhöfn

 

            1853. Svanur SH 335, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

27.10.2016 09:10

1429. Hafdís María GK 33, í Njarðvíkurhöfn í gær

 

        1429. Hafdís María GK 33, í Njarðvíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 26. okt. 2016

27.10.2016 08:00

Kaldbakur EA 1, á Akureyri

 

         1395. Kaldbakur EA 1, á Akureyri © skjáskot af vefmyndavél 26. okt. 2016

27.10.2016 07:00

Artur ex 1278. Bjartur NK

 

            Artur ex 1278. Bjartur NK © skjákot af MarineTraffic, 26. okt. 2016 kl. 14.17

27.10.2016 06:00

Happaæll KE 94, í Njarðvíkurhöfn í gær

 

       13. Happasæll KE 94, í Njarðvíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 26. okt. 2016

26.10.2016 21:00

Tveir Kínabátar, sem báðir eru nú erlendis - Eyvindur KE 37 (grænn) og Sigurbjörg ST 55 (gulur)

Bátarnir 9, sem smíðaðir voru í Dalian, Kína um síðustu aldarmót og voru öllu systurskip sem komu samtímis í flutningaskipi til Hafnarfjarðar, hafa þó nokkuð verið til umræðu hér á síðunni. Fimm þessara báta hafa núna nánast hver á fætur öðrum verið lengdi og yfirbyggðir í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og þar af einn sem hefur verið gerður út erlendis. Auk hans hafa tveir aðrir verið gerðir að mestu eða öllu leiti erlendis.

Tveir þeirra Eyvindur KE 37, var seldur ónotaður héðan til Noregs, Ólafur GK 33, sömuleiðis til Grænlands og sá þriðji Sigurbjörg ST 55 var gerður mjög lítið út hér heima áður en hann var seldur til Englands.

Ólafur er sá sem nú er verið að lengja í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en í gær fékk ég óvænt myndir ar hinum tveimur þ.e. Eyvindi og Sigurbjörgu og eru það myndir sem teknar eru af bátunum í Dalian, í Kína árið 2000, en þeir komu hingað til lands 2001. Gunnar Karl Þórðarson á heiðurinn að því að þessar myndir birtast hér. Sendi ég honum kærar þakkir fyrir.  Á myndunum sést að smíðin á bátunum hefur verið unnin við frumstæðar aðstæður.

Eyvindur er sá græni og Sigurbjörg er sú gula.


                                         2467. Eyvindur KE 37


                                         2475. Sigurbjörg ST 55

 

                                              2475. Sigurbjörg ST 55

 

 


                                                  2475. Sigurbjörg ST 55

 

Í smíðum við frumstæðar aðstæður í Dalian, Kína © myndir Gunnar Karl Þórðarson, 2000

26.10.2016 20:21

Hlökk ST 66, á Hólmavík

 

 

 

 

 

           2696. Hlökk ST 66, á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is  24. okt. 2016

26.10.2016 20:02

Bergþór KE 5, í Njarðvíkurhöfn

 

 

 

       1333. Bergþór KE 5, í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, fyrir xx árum

26.10.2016 19:20

Tryggvi Eðvarðs SH 2, við Hólmavík

 

          2800. Tryggvi Eðvarðs SH 2, við Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, 24. okt. 2016

26.10.2016 18:19

Keilir RE 37, í Njarðvík

 

           1615. Keilir RE 37, í Njarðvík © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

26.10.2016 17:18

Seifur KE 22, í Dráttarbraut Keflavíkur

 

          1423. Seifur KE 22, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

26.10.2016 16:17

Sævík GK 457, senn á förum til Póllands í breytingar og endurbætur

Eins og margir vita hefur það staðið fyrir í mörg ár að Sævík GK 457, myndi fara í breytingar og gert að öflugu fiskiskipi. Af ýmsum ástæðum hefur ekkert orðið úr því þar til nú. Mun skipið renna niður frá Skipasmíðastöð Njarðvíkur jafnvel annað hvort í dag eða á morgun og geymast við bryggju í Njarðvík í einhverja daga, eða þar til að öflugur dráttarbátur kemur til að draga bátinn yfir hafið.


          1416. Sævík GK 457, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 25. okt. 2016