Færslur: 2016 Október

12.10.2016 17:18

Hellegutt F-77-VS, í Vadsoe

 

           Hellegutt F-77-VS, í Vadsoe  © mynd Svein W. Pettersen, 29. sept. 2016

12.10.2016 16:17

Margrét ÍS 314 - Fyrsti hrefnuveiðibáturinn á landinu

 

       Margrét ÍS 314, oftast kölluð Magga, smíðuð á Ísafirði 1906. Fyrsti hrefnuveiðibáturinn á landinu © aðsend mynd, ljósm. ókunnur

12.10.2016 15:16

Eitthvert fellið, í íslenskum firði

 

        Eitthvert fellið, í íslenskum firði © mynd úr Ægi 8. tbl. 2014

12.10.2016 14:15

Áskell EA 749, Guðbjörg GK 666 og Vörður EA 748, í Njarðvíkurhöfn í gær

 

         2749. Áskell EA 749, 2468. Guðbjörg GK 666 og 2740. Vörður EA 748, í Njarðvíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 11. okt. 2016

12.10.2016 13:14

Hafsvalan HF o.fl. í Hafnarfirði

 

              1969. Hafsvalan HF o.fl. í Hafnarfirði © mynd úr Ægi, 8. tbl. 2014

12.10.2016 12:13

Sólrún ÍS 1, ný sjósett í Njarðvík

 

           1679. Sólrún ÍS 1, ný sjósett í Njarðvík © mynd Emil Páll, 1984

12.10.2016 11:12

Sigurborg AK 375 nýkeyptur til Keflavíkur, þá Sigurborg KE 375, - í dag Sigurborg SH 12

 

 

           1019. Sigurborg AK 375 nýkeyptur til Keflavíkur, þar sem hann varð Sigurborg KE 375, - í dag Sigurborg SH 12 © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

12.10.2016 10:11

Gunnar Sveinn GK 237

 

             694. Gunnar Sveinn GK 237 © mynd Emil Páll fyrir xx árum

12.10.2016 09:10

Hólmsteinn GK 20, Þorkell Árnason GK 21, Sigurður Bjarnason GK 100 o.fl.

 

         573. Hólmsteinn GK 20, 1231. Þorkell Árnason GK 21, 68. Sigurður Bjarnason GK 100 o.fl. © mynd Emil Páll, fyrir mörgum mörgum árum

12.10.2016 08:00

Katla T-138-S, í Vadsor

 

          Katla T-138-S, í Vadsor © mynd Svein W. Pettersen,, MarineTraffic, 29. sept. 2026

12.10.2016 07:00

Gullholmen F-500-M, í Vadsoe

 

           Gullholmen F-500-M, í Vadsoe © mynd MarineTraffic, Svein W. Pettersen, 29. sept. 2016

12.10.2016 06:00

Andfjord F-11-VS, í Vadsoe

 

          Andfjord F-11-VS, í Vadsoe © mynd Svein W Pettersen, MarineTraffic, 29. sept. 2016

11.10.2016 21:00

Bylgja VE, til Keflavíkur í dag

Rétt upp úr kl. 14 í dag kom Bylgjan VE 25 til Keflavíkur, en hvers vegna veit ég ekki, en samkvæmt MarineTraffic fóru þeir frá Vestmannaeyjum um kvöldmatarleitið í gær. Að sögn hafnarvarða gáfu þeir upp stutt stopp, en voru þó ekki farnir aftur núna um kl. 20.20 í kvöld.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


       2025. Bylgja VE 75, kemur til Keflavíkur í dag © myndir Emil Páll, 11. okt. 2016

11.10.2016 20:21

Eru makrílveiðar smábáta búnar? Fylgst með Mána II ÁR 7 í dag

Margir þeirra sem voru á makrílveiðum að undanförnu notuðu bræluna til að fjarlægja makrílbúnaðinn af bátum sínum. Þó eru nokkrir enn í hinum ýmsu höfnum með allan búnaðinn upp. Í gær þegar sæmilegt veður var fóru nokkrir þeirra sem enn voru með búnaðinn upp, út til veiða. Frekar varð þó lítið úr veiðum og komu margir inn án þess að fá svo mikið sem einn makríl. Þó sá ég inni á Fiskistofu að einn bátanna sem fór út frá Keflavík / Njarðvík, landaði 173 kg.

Að sögn Ragnars Emilssonar skipstjóra á Mána II ÁR 7, leituðu þeir af makríl á öllum þeim stöðum sem þeir hafa veitt á og fóru m.a. út að Hraunum í Faxaflóa, en allt án áragurs og  þannig var með fleiri og því fór strax í gær að bera á því  að menn tækju búnaðinn frá borði. Þeir á Mána II tóku búnaðinn upp í dag og þrifu bátinn.

Syrpa sú sem nú kemur sýnir þegar báturinn fór út frá Njarðvík í morgum og inn í Keflavík þar sem búnaðurinn var tekinn í land. Þá eru þarna líka myndir af Ragnari að þrífa bátinn, þær voru þó teknar af honum án þess að hann vissi.


            1887. Máni II ÁR 7, siglir út úr Njarðvíkurhöfn í morgun


                                    Siglt yfir til Keflavíkur

 

 


                                           Komið inn í Keflavíkurhöfn

 

 


             Búið að fjarlægja makrílbúnaðinn og Ragnar að þrífa

 

                           © myndir Emil Páll, í dag, 11. okt. 2016

11.10.2016 20:02

Freyr KÓ 47 o.fl. í Hafnarfirði

 

          5420. Freyr KÓ 47 o.fl. í Hafnarfirði © mynd úr Ægi, 8. tbl. 2014