Færslur: 2016 Október

06.10.2016 14:15

Fayance, á Húsavík

 

          Fayance, á Húsavík © mynd Árni Árnason, 19. ágúst 2016

06.10.2016 13:14

Bátar frá Lofoten, í Saltfirðinum, Noregi

 

          Bátar frá Lofoten, í Saltfirðinum, Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, í sept. 2016

06.10.2016 12:13

Kristine E G-8-8, ex Ólafur GK 33, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær - meira í kvöld

 

         Kristine E G-8-8, ex 2469. Ólafur GK 33, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 5. okt. 2016 - meira í kvöld

06.10.2016 11:12

Næturmynd af 2463. Matthíasi SH 21, á Rifi

 

 Næturmynd af 2463. Matthíasi SH 21, á Rifi © skjáskot af vefmyndavél, 5. okt. 2016

06.10.2016 10:11

Sæborg, Svafar, Beggi ÞH 393, Fram ÞH 62 o.fl. á Húsavík í gær

 

            1475. Sæborg, Svafar, 1350. Beggi ÞH 393, 1999. Fram ÞH 62 o.fl á Húsvík í gær © mynd Árni Árnason, 5. okt. 2016

06.10.2016 09:10

Steini Sigvalda GK 525, Pétur mikli, Máni II ÁR 7 og Vörður EA 148, í Njarðvíkurhöfn í gær

 

      1424. Steini Sigvalda GK 525, 7487. Pétur mikli ( bak við Mána), 1887. Máni II ÁR 7 og 2748. Vörður EA 148, í Njarðvíkurhöfn  í gær ©- mynd Emil Páll, 5. okt. 2016

06.10.2016 08:00

Trondur

 

           Trondur © mynd fotoJimmy Dansk fiskeri og søfart, 24. ágúst 2012

06.10.2016 07:00

Rauð skúta

 

            Rauð skúta © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2016

06.10.2016 06:00

Spurning hvað er þetta?

 

        Spurning, hvað er þetta en gruna þó að þetta sé tekið inni í stýrishúsi Fengs, á Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2016

05.10.2016 22:18

Hættu við á síðustu stundu

RUV.is:

Mynd með færslu
 Mynd: Ragnhildur Thorlacius  -  RÚV
 
Norska skipasmíðafyrirtækið Fiskerstrand hætti snarlega við að taka á móti mönnum Vegagerðarinnar sem voru á leið til Noregs í morgun til að ganga frá samningum um smíði nýrrar Vestmannaeyjarferju. Fyrirtækið gaf engar skýringar á sinnaskiptum sínum. Nú verður gengið til samninga við þá sem áttu næst lægsta tilboðið en það er ríflega 640 milljón krónum hærra.
 

 

Menn Vegagerðarinnar áttu bókað flug til Noregs í morgun til að ganga frá samningnum við Fiskerstrand sem átti lægsta tilboðið í smíði nýrrar ferju sem sigla á milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja. Tilboðið hljóðaði uppá 2,8 milljarða króna. Þeir þurftu hins vegar skyndilega að hætta við ferðina.

G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar: „Við ætluðum að fara að semja við lægstbjóðanda í smíði ferjunnar en þá komu bara skilaboð um það í morgun að þeir væru hættir við tilboð

 

Fréttamaður: „Kom þetta ykkar mönnum á óvart?“

„Já þetta kom á óvart en það er nú þannig í þessum útboðsbransa að það gerist ýmislegt  og það er ekkert óvanalegt að það sé hætt við tilboð. En það er náttúrulega ekki gott því menn leggja auðvita fram bindandi tilboð þannig að við verðum að skoða það í þessu tilviki en auðvita getur eitthvað komið uppá menn hafa kannski gert einhver mistök eða vitleysu og sjá svo að þetta er vonlaust en ég veit ekki hvort það er í þessu tilviki en menn verða bara að skoða það. Það er ekkert í skilaboðunum um það en Ríkiskaup fara nú yfir og skoða það mál.“

Næsta mál á dagskrá er því að leita til þeirra sem áttu næst lægsta tilboðið í smíði nýrrar ferju.

„Það er pólkst skipasmíðafyrirtæki og þeir voru líka með ágætis tilboð og vænlegt.“

Það tilboð er þó 645 milljón krónum hærra.

 

05.10.2016 21:51

Víkingaskipið Vésteinn sökk við bryggju í Reykjavik í kvöld

Visir, í kvöld:

Kafarar undirbúa sig fyrir að setja belgi á Véstein.
Kafarar undirbúa sig fyrir að setja belgi á Véstein. VÍSIR/ANTON

Starfsmenn Faxaflóahafna uppgötvuðu um klukkan sex í kvöld að mikill sjór var kominn um borð í víkingaskipið Véstein þar sem það lá við bryggju við Norðurbugt á Granda. Skipið sökk við bryggjuna en sjór skvettist um borð í rokinu.

Ketill Magnússon, eigandi skipsins, segir í samtali við Vísi að lensidæla sé í skipinu sem hafi líklega slegið út. Hann hafði farið um borð fyrr í dag og gengið úr skugga um að allt væri með kyrrum kjörum og að skipið væri vel bundið.

Þegar þetta er skrifað vinna starfsmenn Köfunarmiðstöðvarinnar að því að koma belgum á skipið svo hægt verði að ná því upp og á þurrt. Til stendur að hífa það upp í kvöld.

Vésteinn hefur verið notaður til siglinga með ferðamenn frá Reykjavík, en þeim siglingum hefur verið hætt og til stóð að ganga frá Vésteini fyrir veturinn.

Varðandi tjón á skipinu segir Ketill að ekkert hafi séð á Vésteini.

„Þetta er mjög sterklega byggður bátur. Við verðum að meta það þegar hann er kominn á landi. Þá sjáum við það betur. Það er mótor í honum sem þarf að koma strax í hreinsun. Maður sér samt ekkert á Vésteini. Hann er ekkert brotinn eða svoleiðis“

„Það er bara að vonast til þess að allt gangi vel,“ segir Ketill.

05.10.2016 21:00

Máni II ÁR 7, í Njarðvíkurhöfn og sjódæluumskipti í brælunni

 

 

 

 

 

              1887. Máni II ÁR 7, í Njarðvíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 4. okt. 2016

 

              Sjódæluumskipti í brælunni, í gær © mynd Ragnar Emilsson, 4. okt. 2016

05.10.2016 20:21

Í bátasmiðju Þorsteins Mána, í Borgarnesi

 

 

 

 

 

 

 

        Í bátasmiðju Þorsteins Mána, í Borgarnesi © myndir Jónas Jónsson, í sept. 2016

05.10.2016 19:36

Hótel, á borsvæðum við Tromsö, Noregi í gær

 

 

 

 

 

 

 

       Hótel, á borsvæðum við Tromsö, Noregi í gær © myndir Svafar Gestsson, 4 okt. 2016

05.10.2016 19:20

Skúta uppi á landi

 

 

 

           Skúta uppi á landi © myndir Jónas Jónsson, í sept. 2016