Færslur: 2016 Október

16.10.2016 07:08

Opal, Ásgrímur S. Björnsson, Þórður Kristjánsson o.fl. i Reykjavík

 

        2851. Opal, 2541. Ásgrímur S. Björnsson, 7738.  Þórður Kristjánsson o.fl. í Reykjavík © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 14. okt. 2016

16.10.2016 06:15

Jötunn, í Reyjavíkurhöfn

 

         2756. Jötunn, í Reyjavíkurhöfn © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 14. okt. 2016

16.10.2016 05:41

Gunnar Hámundarson á norðurleið

Eins og ég hef oft sagt frá hefur hinn glæsilegi eikarbátur Gunnar Hámundarson GK 357 verið seldur til Eyjafjarðar og fór hann úr höfn rúmlega 21 í gærkvöldi og var núna áðan kominn fyrir Snæfellsnesið


               © skjáskot af MarineTraffic. kl. 5. 40 í morgun 16. okt.2016

15.10.2016 21:00

Jón skólastjóri GK 60, á leið með Gullvagninum, á óvæntan stað, nánar um það á morgun

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

       1396. Jón skólastjóri GK 60, á leið með Gullvagninum, á óvæntan stað, nánar um það á morgun © myndir Emil Páll, 14. okt. 2016

15.10.2016 20:21

Pétur mikli í Njarðvíkurhöfn og á leið upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær


           7487. Pétur mikli,á siglingu í átt að Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

 


                                Hér er komið að slippbryggjunni

 

 


                  Kominn í sleðann og  því á leið upp í slippinn

 

           7487. Pétur mikli, á leið upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær

                                  © myndir Emil Páll, 14. okt. 2016

15.10.2016 20:02

Vilborg ST 100, frá Djúpavík, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgunsólinni í gær

 

 

 

 

 

      1262. Vilborg ST 100, frá Djúpavík, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í morgunsólinni í gær © myndir Emil Páll, 14. okt. 2016

15.10.2016 19:20

Vilborg ST 100 og Skvetta SK 7, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær

 

 

 

        1262. Vilborg ST 100 og 1428. Skvetta SK 7, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © myndir Emil Páll, 14.  okt. 2016

15.10.2016 18:19

Sóley ÍS snýr aftur heim

Úr bb.is:

Sóley ÍS snýr aftur heim


Góðar líkur eru á því að stálskipið Sóley ÍS 225 eignist á ný heimahöfn á Flateyri. Sóleyjarnefndin svokallaða með Önfirðingana Guðmund Jón Sigurðsson og Björn Inga Bjarnason innanborðs hefur róið að því öllum árum að svo megi vera og samkvæmt frétt á Þingeyrarvefnum þykja nú allar líkur á að svo megi verða. Ekki mun Sóley þó sækja sjóinn í þetta sinn heldur mun hún sinna hinni nýju og fengsælu útgerð, ferðamönnunum.

Forsvarsmenn Dögunar á Sauðárkróki sem eiga nú skipið hafa lýst því yfir við nefndina að hún megi eiga skipið og er nú í fullum gangi vinna við að ná saman hópi manna til að veita gjöfinni viðtöku. Sú hugmynd sem nú er efst á baugi er að setja skipið í fjöru gengt Kaupfélaginu við Hafnarstrætið sem hluta af Dellusafninu sem þar er til húsa og er Valdemar Jónssyni, verktaki í Önundarfirði og eigandi Dellusafnsins, klár í slaginn samkvæmt fréttinni.

Í gær funduðu nefndarmenn með Georgi Lárussyni forstjóra Landhelgisgæslunnar um möguleika þess að Gæslan tæki að sér að koma skipinu frá Hafnarfirði og vestur þar sem haffærni þess er útrunnið. Tók vel í þá málaleitan og taldi mörg dæmi fyrir því að Gæslan aðstoðaði við björgun menningarverðmæta.
Í vor lauk 50 ára útgerðarsögu Sóleyjar, sem um árabil var stolt Flateyringa og beið hennar að vera rifin í brotajárn. Á Stundinni má lesa grein eftir Reyni Traustason, sem í eina tíð var háseti og matsveinn á Sóleynni, hana skrifaði hann eftir að tugir manna og kvenna lögðu upp í minningarferð um skipið snemmsumars. Í greininni eru skemmtilega sagðar sögur um ástir, lífið um borð og landhelgisbrot.

 

Hér koma myndir af bátnum úr mínu safni.

      1009. Þuríður Halldórsdóttir GK 94 © mynd Emil Páll - fyrsta nafnið eftir sölu að vestan


       1009. Röst SK 17, í Grindavík (síðasta nafnið sem hann var gerður út með) © mynd Emil Páll, 20. sept. 2015

 

15.10.2016 17:18

Gunnar Hámundarson GK 357, í Keflavíkurhöfn í gær

 


         500. Gunnar Hámundarson GK 357, í Keflavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 14. okt. 2016

15.10.2016 16:35

Torland GG 207

 

            Torland GG 207 © mynd Dansk fiskeri og søfart, 22. jan. 2015

15.10.2016 15:16

Slaatterøy H-10-AV

 

        Slaatterøy H-10-AV © mynd Dansk fiskeri og søfart, 5. jan. 2015

15.10.2016 14:15

Finnur Fríði

 

                            Finnur Fríði © mynd JN.fo, Óli Horn, 2016

15.10.2016 13:14

Von GK 113, að landa á Norðfirði

 

           2733. Von  GK 113, að landa á Norðfirði © mynd Bjarni Guðmundsson, 14. okt. 2016

15.10.2016 12:13

Barði NK 120, nýbúinn að taka ís á Norðfirði í gær

 

     1978. Barði NK 120, nýbúinn að taka ís á Norðfirði í gær © mynd Bjarni Guðmundsson, 14. okt. 2016

15.10.2016 11:12

Þórunn Gunnarsdóttir EA 205, í Keflavíkurhöfn - flak bátsins liggur í Geldinganesi, við Reykjavík

 

        1152. Þórunn Gunnarsdóttir EA 205, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir xx árum - flak bátsins liggur í Geldinganesi, við Reykjavík