Færslur: 2016 Október

07.10.2016 12:13

Artika, og Opal, í Reykjavík í gær

 

            2924. Artika og 2851. Opal, í Reykjavík í gær © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 6. okt. 2016

07.10.2016 11:12

Ópal, í Reykjavík í gær

 

       2851. Ópal, í Reykjavík í gær © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 6. okt. 2016

07.10.2016 10:11

Andrea, í Reykjavíkurhöfn

 

         2787. Andrea, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 6. okt. 2016

07.10.2016 09:17

Jötunn og O653. í Reykjavík í gær

 

            2756. Jötunn og O653. í Reykjavík í gær © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 6. okt. 2016

07.10.2016 08:00

Stefnir ÍS 28. í Reykjavík

 

            1451. Stefnir ÍS 28. í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson,

07.10.2016 07:00

Sæbjörg, í Reykjavíkurhöfn

 

          1627. Sæbjörg, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 6. okt. 2016

07.10.2016 06:00

Haukur HF 50

 

         1269. Haukur HF 50 © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason, 2016

06.10.2016 21:00

Systurskip, saman í slipp. Voru fyrir mörgum árum tengd Grindavík og annað nú líka

Skemmtilegar tilviljandir fylgja því að á sama tíma eru skipin Guðbjörg GK 666 og Katrina E GR 8-8, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Um er að ræða tvö af þeim 9 bátum sem komu samtímis með flutningaskipi frá Kína og eru því systurskip. Þá hafa þau bæði nokkra tengingu við Grindavík, auk þess sem þau í upphafi báru skipaskrárnúmer í röð og annað skipanna hefur nú tengist aftur Grindavík.

Skip þessi hétu fyrst 2468. Ársæll Sigurðssson HF 80, sem síðar varð Grindavíkin GK 606, en eitt Reykjavíkurnafn var þó á milli og síðan fór skipið vestur á Snæfellsnes, en hefur nú verið skráð í Grindavík sem Guðbjörg GK 666.

Hitt skipið var í upphafi 2469. Ólafur GK 33 frá Grindavík en var aldrei gerður út hérlendis heldur geymdur m.a. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur þar til hann var seldur til Grænlands og nú er hann kominn í slippinn aftur.

Koma beggja skipanna er vegna þess að Skipasmíðastöð Njarðvíkur hefur tekið að sér að lengja skipin og fleira, eins og þeir hafa gert við fjögur önnur systurskip þessara skipa. Guðbjörgin er á síðustu metrunum, en það grænlenska var að koma í slippinn og er því á fyrstu metrunum.

Hér koma fjórar myndir sem ég tók af báðum bátunum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær.

 

 

 

 


   2468. Guðbjörg GK 666 og  Kristine E GR 8-8 ex 2469. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © myndir Emil Páll, 5. okt. 2016

06.10.2016 20:21

Skemmtiferðaskip á Ísafirði

 

 

 

        Skemmtiferðaskip á Ísafirði © myndir Jónas Jónsson, í sept. 2016

06.10.2016 20:02

Lax

 

            

 

                       Lax © myndir Jónas Jónsson, í sept. 2016

06.10.2016 19:20

Fuglalíf á Ísafirði

 

 

 

           Fuglalíf á Ísafirði © myndir Jónas Jónsson, í sept. 2016

06.10.2016 18:19

Vigilant SO 109

 

           Vigilant SO 109 © mynd Dansk fiskeri og søfart, 9. okt. 2014

06.10.2016 17:18

Tasermuiut GR 6-396, við löndunarbryggju ÚA, á Akureyri í gær

 

     Tasermuiut GR 6-396, við löndunarbryggju ÚA, á Akureyri í gær © skjáskot af vefmyndavél Akureyrarhafnar, kl., 13.40 þann 5. okt. 2016

06.10.2016 16:17

Siri, færeyskur efnisbátur, í Straumsbukla, rétt sunnan við Tromsö

 

            Siri, færeyskur efnisbátur, í Straumsbukla, rétt sunnan við Tromsö © mynd Svafar Gestsson, 5. 0kt. 2016

06.10.2016 15:16

Fayance, o.fl. á Húsavík

 

           Fayance, o.fl.  á Húsavík © mynd Árni Árnason, 19. ágúst 2016