Færslur: 2016 Október
10.10.2016 20:00
Farþegabáturinn Súðin í sjó fram og siglir síðan inn í höfn í Njarðvík í dag
Lítill farþegabátur, Súðin, hefur verið nú um tíma í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en fékk í dag far með Gullvagninum til sjávar og bakkaði síðan út og koma aðeins við í Njarðvíkurhöfn áður en hann fór til Reykjavíkur. Birti ég hér syrpu af bátnum á leið til sjávar og síðan er hann fór frá slippbryggjunni og inn í Njarðvíkurhöfn, en fylgdist ekki með því er hann fór þaðan til Reykjavíkur.
![]() |
||||||||||||||||
|
|
![]() |
||||||||
|
|
![]() |
1899. Súðin, úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur og í Njarðvíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 10. okt. 2016
10.10.2016 19:20
Discovery í innsiglingunni til Vestmannaeyja
![]() |
Discovery í innsiglingunni til Vestmannaeyja © mynd úr Ægi. 7. tbl. 2016
10.10.2016 19:02
Ein mynd og síðan tvær syrpur, í kvöld
Það sem eftir er dagsins birtist nú næst ein mynd af farþegaskipi og síðan koma tvær syrpur. Önnur er af farþegaskipi sem afgreitt var frá Skipasmiðastöð Njarðvíkur og hitt er frá fiskiskipi sem hlotið hefur glæsilega lengingu á sama stað. Allt kemur þetta fram í kvöld
10.10.2016 18:19
Avataq, frá Grænlandi, smíðaður á Íslandi
![]() |
Avataq, frá Grænlandi, smíðaður á Íslandi © mynd úr Ægi, 7. tbl. 2016
10.10.2016 16:17
Ambassador, á Eyjafirði
![]() |
2848. Ambassador, á Eyjafirði © mynd Port of Akureyri, 2016
10.10.2016 15:16
Ambassador, Arctic Circle og Húni II EA 740, á Akureyri
![]() |
2848. Ambassador, 2920. Arctic Circle og 108. Húni II EA 740, á Akureyri © mynd Port of Akureyri, 2016
10.10.2016 14:15
Otur ÍS 73 og Dengsi ÍS 17, í dag Skarphéðinn SU 3
![]() |
2823. Otur ÍS 73 og 2824. Dengsi ÍS 17, í dag Skarphéðinn SU 3 © mynd úr Ægi, 7. tbl. 2016
10.10.2016 12:13
Arnar SH 157 o.fl.
![]() |
2660. Arnar SH 157 o.fl. © mynd úr Ægi, 7. tbl. 2016
10.10.2016 11:12
Huginn VE 55, í Vestmannaeyjum
![]() |
2411. Huginn VE 55, í Vestmannaeyjum © mynd úr Ægi, 7. tbl. 2016
10.10.2016 10:11
Sæmundur GK 4, Dúa RE 400 og Rán GK 91, í Grindavík fyrir mörgum árum
![]() |
1264. Sæmundur GK 4, 617. Dúa RE 400 og 1921. Rán GK 91, í Grindavík fyrir mörgum árum © mynd úr Ægi, 7. tbl. 2016
10.10.2016 09:10
Hafnarfjarðarhöfn fyrir fjölda ára
![]() |
Hafnarfjarðarhöfn, fyrir fjölda ára © mynd úr Ægi, 7. tbl. 2016
10.10.2016 08:00
Main Schiff 4 á Akureyri
![]() |
Main Schiff 4 á Akureyri © mynd Port of Akureyri,
10.10.2016 07:00
L´Austral, á Akureyri
![]() |
L´Austral, á Akureyri © mynd Port of Akureyri




























