Færslur: 2016 Október
16.10.2016 20:21
Addi afi GK 97, í Keflavíkurhöfn og á Stakksfirði
Hér sjáum við bátinn fyrst í Keflavíkurhöfn þar sem verið var að þrífa hann eftir makrílveiðarnar og gera kláran fyrir næstu veiðar. Síðan eru það myndir af bátnum er hann sigldi frá Keflavíkurhöfn og í Grófina.
![]() |
||||||||||
|
|
16.10.2016 20:02
Jón skólastjóri GK 60, kominn heim
Í gær er ég birti myndir af því þegar Jón skólastjóri GK 60 var tekinn á land með Gullvagninum, sagði ég að báturinn færi á óvæntan stað. Jú rétt er það, því í gærmorgun var báturinn fluttur yfir á næstu lóð við slippinn og settur þar. Lóð þessi er á vegum Royal Iceland, sem er útgerðaraðili bátsins. Segja má því að báturinn sé kominn heim, en þessu til viðbótar má má geta þess að Skipasmíðastöð Njarðvíkur og Royal Iceland eru næstum því systurfyrirtæki, því aðaleigandi og stjórnarformaður beggja fyrirtækjanna er sami maðurinn. Þessu til viðbótar þá er báturinn nefndur eftir föður þess manns.
Ef sumar myndirnar séu vel skoðaðar sést einmitt að frystihúsið er nefnt Royal Iceland.
![]() |
||||||||
|
|
16.10.2016 19:20
Krossanes F-75-G ex 2303. Særún EA, í Noregi
![]() |
![]() |
Krossanes F-75-G ex 2303. Særún EA, í Noregi © myndir Guðni Ölversson, sumarið 2016
16.10.2016 18:19
Máni II ÁR 7, Guðbjörg GK 666 og Sunna, í Njarðvíkurhöfn í gær - syrpa með Sunnu í kvöld
![]() |
![]() |
1887. Máni II ÁR 7, 2468. Guðbjörg GK 666 og Sunna, í Njarðvíkurhöfn í gær - syrpa með Sunnu í kvöld © myndir Emil Páll 15. okt. 2016 -
16.10.2016 17:18
Auðunn, að koma inn til Njarðvíkur í gær
![]() |
![]() |
2043. Auðunn, að koma inn til Njarðvíkur í gær © myndir Emil Páll, 15. okt. 2016
16.10.2016 16:17
Walther Herwis III, Í Reykjavík
![]() |
Walther Herwis III, Í Reykjavík © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 14. okt. 2016
16.10.2016 15:16
Seglbátar við Hörpu, í Reykjavík
![]() |
Seglbátar við Hörpu, í Reykjavík © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 14. okt. 2016
16.10.2016 14:15
Höfnin i Våg og Jakobsson við kajann í gær
![]() |
Höfnin i Våg og Jakobsson við kajann í gær © mynd Jón Páll Jakobsson, 15. okt. 2016
16.10.2016 13:14
Jakobsson N-19-G, - einkabryggja, engin hafnarvörður, í Sør-Arnøy, Nordland, Noregi
![]() |
Jakobsson N-19-G, - einkabryggja, engin hafnarvörður eða rækjubátur, í Sør-Arnøy, Nordland, Norway © mynd Jón Páll Jakobsson, 15., okt. 2016
16.10.2016 12:33
Útgerð Niels Jónssonar á Hauganesi að kaupa Gunnar Hámundar
![]() |
500. Gunnar Hámundarson GK 357, kominn fyrir Arnarfjörð á leið sinni til Hauganes, en sagt er að útgerð Niels Jónssonar sé að kaupa
16.10.2016 12:13
Fylkir NK 102, glænýr - í dag Egill SH 195
![]() |
1246. Fylkir NK 102, glænýr - í dag Egill SH 195 © mynd í eigu LJósmyndasafns Seyðisfjarðar.
16.10.2016 11:12
Kings Cross PD 365
![]() |
Kings Cross PD 365 © mynd Karstensens Skibsværft A.S, 15. okt. 2016
16.10.2016 10:11
Þórður Kristjánsson og Ásgrímur S. Björnsson, í Reykjavík
![]() |
7738. Þórður Kristjánsson og 2541. Ásgrímur S. Björnsson, í Reykjavík © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 13. okt. 2016
16.10.2016 09:10
Pétur mikli, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær
![]() |
7487. Pétur mikli, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 15. okt. 2016
16.10.2016 08:09
Opal, í Reykjavík
![]() |
2851. Opal, í Reykjavík © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 14. okt. 2016



























