Færslur: 2016 Október
23.10.2016 06:08
Bláfell í Reykjavík
![]() |
29. Bláfell, í Reykjavík © mynd Emil Páll, fyrir xx árum
22.10.2016 20:31
Lurkurinn - ljótasti bátur í heimi
Ef ég man rétt þá hófst smíðin í Kanada, en hélt síðan áfram í Póllandi og þar er hann nú. Á þessum tíma hefur báturinn tekið miklum breytingum, engu að síður hefur hann alltaf verið kallaður ,,Lurkurinn - ljótasti bátur í heimi". Hér er um að ræða bát sem gerður verður út frá Íslandi, því eigendur sem áður hafa komið við í útgerð eru af suð-vestur horni landsins.
![]() |
||
|
|
![]() |
Lurkurinn - ljótasti bátur í heimi í Pólsku skipasmíðastöðinni © myndir 20. okt. 2016
22.10.2016 20:21
Stormur SH 333, í Njarðvík í gær
![]() |
![]() |
586. Stormur SH 333, í Njarðvík í gær © myndir Emil Páll, 21. okt. 2016
22.10.2016 20:02
Í Njarðvíkurhöfn í gær
![]() |
||
|
|
Í Njarðvíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 21. okt. 2016
22.10.2016 19:20
Krossanes í gær
![]() |
Krossanes í gær © skjáskot af vef Akureyrarhafnar, 21. okt. 2016
22.10.2016 18:19
Breki VE 61, verður svona
![]() |
Breki VE 61, verður svona © mynd vsv.is
22.10.2016 17:18
Siggi Bessa o.fl. á Hornafirði
![]() |
2797. Siggi Bessa o.fl. á Hornafirði © skjáskot af vef hafnarinnar, 21. okt. 2016
22.10.2016 16:17
Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10
![]() |
1585. Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10 © mynd HB Grandi
22.10.2016 15:16
Týr á Stakksfirði í gær
![]() |
1421. Týr, á Stakksfirði © mynd Emil Páll, 21. okt. 2016
22.10.2016 14:15
Brimnes RE 27, ný málað og flott, á Akureyri í gær
![]() |
2770. Brimnes RE 27, ný málað og flott, á Akureyri í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 21. okt. 2016
22.10.2016 13:14
Sæhamar SH 223. á Rifi, seldur bræðrum á Hrauni á Skaga, fyrir nokkrum dögum
![]() |
2680. Sæhamar SH 223. á Rifi, seldur bræðrum norður á Hrauni á Skaga, fyrir nokkrum dögum © mynd Emil Páll, 5. júlí 2016
22.10.2016 12:13
Daddi ex Gísli BA 571 ex Gísli Súrsson GK 8, kominn í skip og á leið til Noregs
Hann er kominn í skip og er á leið til Rotterdam þaðan sem hann verður síðan fluttur til Lofoten. Fer síðan þaðan til Myre, í Noregi. Eigendur eru tveir grindvíkingar og 2 norðmenn.
Hér kemur mynd sem Jón Guðmundsson tók af bátnum er hann var í Hafnarfirði
![]() |
Daddi ex 2608. Gísli BA 571 ex Gísli Súrsson GK 8, í Hafnarfirði - nú með heimahöfn í Båtsfjord, Noregi © mynd Jón Guðmundsson, 19. sept. 2016
22.10.2016 11:12
Tjúlla KE 18, nú trúlega komin til Noregs
![]() |
2361. Tjúlla KE 18, i Grófinni Keflavík. Nú trúlega komin til Noregs, en íslendingurinn Gísli Þór Þórarinsson, búsettur þar sagðist fara með hana í skip þann 13. okt. © mynd Emil Páll, 21. sept. 2016
22.10.2016 10:11
Keflvíkingur KE 100 og Seley SU 10, í Njarðvíkurhöfn
![]() |
967. Keflvíkingur KE 100 og 1000. Seley SU 10, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1972
22.10.2016 09:10
Kári GK 146, í Dráttarbraut Keflavíkur
![]() |
399. Kári GK 146, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll, 1972.



















