Færslur: 2016 Janúar
11.01.2016 19:20
Perla og Fjölvi, í Reykjavíkurhöfn í gær - 2 myndir
![]() |
||
|
|
1402. Perla og 2196. Fjölvi í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016
AF FACEBOOK:
Magnús Þorvaldsson Þarna var nú gott að vera.
11.01.2016 18:19
Hoffell SU 80, í snjókomu í Helguvík í dag - og síðan á útleið frá Helguvík - 2 myndir
![]() |
||
|
|
11.01.2016 17:43
Æðabliki, í Reykjavíkurhöfn, í gær
![]() |
Æðarbliki á Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016
11.01.2016 15:16
Keyptur til Njarðvíkur, en verður skráður frá Hofsós
Á sl. sumri eða rétt að segja, þá tók ég þessa mynd af þessum rauða báti við Grófina í Keflavík 13. júní. Í gær urðu eigendaskipti á bátnum er maður búsettur í Njarðvík keypti hann, en mun skrá bátinn á Hofsósi.
![]() |
| © mynd Emil Páll, 13. júní 2015 |
11.01.2016 14:15
Qavak GR 2-1-, í Reykjavík, í gær
![]() |
Qavak GR 2-1-, í Reykjavík, í gær © mynd Þorgrimur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016
11.01.2016 13:14
Kata Lind o.fl. í Reykjavíkurhöfn, í gær
![]() |
7765. Kata Lind o.fl. í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016
11.01.2016 12:13
Vonin KE 10, í Reykjavíkurhöfn, í gær
![]() |
1631. Vonin KE 10, í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016
11.01.2016 11:12
Valbjörn ÍS 307, í Reykjavíkurhöfn, í gær
![]() |
1686. Valbjörn ÍS 307, í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016
11.01.2016 10:11
Guðbjörg RE 2, í Reykjavíkurhöfn, í gær
![]() |
2315. Guðbjörg RE 2, í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016
11.01.2016 09:10
Christina, í Reykjavíkurhöfn, í gær
![]() |
2241. Christina, í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016
11.01.2016 08:00
Dröfn RE 35, í Reykjavíkurhöfn, í gær
![]() |
1574. Dröfn RE 35, í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Þorgrimur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016
11.01.2016 07:00
Ægir og Týr, í Reykjavík, í gær
![]() |
1066. Ægir og 1421. Týr í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016
11.01.2016 06:02
Hvalur 8, RE 388, í Reykjavík, í gær
![]() |
117. Hvalur 8, RE 388, í Reykjavík, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. jan. 2016
10.01.2016 22:13
Gunnar Þórðarson, ný keyptur brunnbátur?
Nú fyrir nokkrum mínútum kom til Akraness norski brunnbáturinn Tindsoy, sem er 312 tonn að stærð og er skráður á MarineTraffic sem Gunnar Tordarson.
Spurningin er því hvort þetta sé brunnbáturinn sem laxeldisstöð fyrir vestan var að kaupa frá Noregi og að nafnið sé Gunnar Þórðarson.
Birti ég hér skjáskot af bátnum á Akranesi, núna áðan og eins mynd af bátnum.
--
Eins og sést fyrir neðan myndirnar, hefur það verið staðfest að um sé að ræða brunnbát fyrir Arnarlax.
![]() |
Gunnar Thordarson ex Tindsoy © mynd L.Tulloch, MarineTraffic
![]() |
|
AF FACEBOOK: Jón Páll Jakobsson Er skrådur å NIR Sem Gunnar Tordason. Eier Arnarlax. Tidligere navn Tindsøy. NIR. = Norsk Internasjonale skipsregister.
Jón Páll Jakobsson https://www.sjofartsdir.no/shipsearch/
Viktig informasjon Flere av feltene i databasen er søkbare men det er kun fartøyets IMO nummer og…
sjofartsdir.no
Jón Páll Jakobsson Fartøyet Emil Páll Jónsson Kærar .þakkir Jón Páll Jakobsson. |
10.01.2016 21:00
Norðurljósamyndir frá Garðskaga og Straumsvík - 4 myndir
![]() |
||||||
|
|
Norðurljósamyndir frá Garðskaga og Straumsvík © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 9. jan. 2016






















