Færslur: 2015 Október
27.10.2015 07:00
Gullfari HF 290, í Hafnarfirði
![]() |
2068. Gullfari HF 290, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, 2. okt. 2012
27.10.2015 06:36
Ísleifur VE 63, í dag Ísleifur II VE 336, í Reykjavík
![]() |
1610. Ísleifur VE 63, í dag Ísleifur II VE 336, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 2. apríl 2010
27.10.2015 05:49
Lára Magg komin upp
Þeim hjá Köfunarþjónustu Sigurðar tókst í nótt að ná Láru Magg sem sökk í síðstu viku í Njarðvíkurhöfn, aftur upp á yfirborðið. Höfðu þeir þétt bátinn í kafi, auk þess sem þeir fengu gámalyftara til að lyfta bátnum. Hér er mynd sem Siggi kafari tók í nótt
![]() |
619. Lára Magg ÍS 86, komin upp á yfirborðið að nýju © mynd Siggi kafari, 27. okt. 2015 |
26.10.2015 21:00
Jökull SH 339, hjá Sólplasti í dag: Lengingin sett í bátinn
Áður hef ég sagt frá Jökli SH 339 sem er í lengingu hjá Sólplasti í Sandgerði og í dag var sett á bátinn stykki sem Kristján Nielsen hafði smíðað áður og tók ég þessar myndir við það tækifæri
![]() |
||||||||||
|
|
6218. Jökull SH 339, hjá Sólplasti, í dag © myndir Emil Páll, 26. okt. 2015
26.10.2015 20:40
Polynya Viking ex 1508.Bjarni Sveinsson, Björg Jónsdóttir, Höfðavík og Óskar Magnusson AK
Hér koma fjórar myndir af skipi sem smíðað var á Akureyri 1978 og eftir útgerð hérlendis undir fjórum nöfnum var það seldt erlendis og endaði síðan í pottinum, í Esbjerg. Þrjár myndanna eru frá stöðinni þar sem skipið var brotið niður og ein myndanna er af skipinu í drift undir erlendu nafni.
![]() |
Polynya Viking ex 1508.Bjarni Sveinsson, Björg Jónsdóttir, Höfðavík og Óskar Magnusson AK í pottinum í Esbjerg Danmörku © mynd Allan J. Kortsen, Shipspotting 6. sept. 2014
![]() |
||||
|
|
26.10.2015 20:21
Ísbjörn ÍS 304, í Reykjavík
![]() |
![]() |
2276. Ísbjörn ÍS 304, í Reykjavík © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is 24. okt. 2015
26.10.2015 20:02
Christina, í Reykjavík
![]() |
![]() |
2241. Christina, í Reykjavík © myndir Sigurður Bergþórsson, 2. okt. 2012
26.10.2015 19:20
Örfirisey RE 4, í Reykjavík
![]() |
![]() |
2170. Örfirisey RE 4, í Reykjavík © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is 24. okt. 2015
26.10.2015 18:19
Blue Capella ex ex 1514. Hjalteyrin EA og Arinbjörn RE, í Esbjerg, Danmörku
![]() |
![]() |
Blue Capella ex ex 1514. Hjalteyrin EA og Arinbjörn RE, í Esbjerg, Danmörku © myndir Andreas Hoppe, Shipspotting, 1. ágúst 2015
26.10.2015 17:18
Sóley Sigurjóns GK 200, í Reykjavík
![]() |
2262. Sóley Sigurjóns GK 200, í Reykjavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 24. okt. 2015
26.10.2015 16:17
Suðurey VE 12, í Reykjavík - í dag Suðurey ÞH 9
![]() |
2020. Suðurey VE 12, í Reykjavík - í dag Suðurey ÞH 9 © mynd Sigurður Bergþórsson, 2. okt. 2010
26.10.2015 15:40
Bjargey ÍS 41
![]() |
2019. Bjargey ÍS 41 © mynd Sigurður Bergþórsson, MarineTraffic, 30. des. 2008
26.10.2015 15:16
Andri BA 101, í Bíldudal
![]() |
1951. Andri BA 101, í Bíldudal © mynd Jón Páll Jakobsson, 24. okt. 2015
26.10.2015 13:48
Norski togarinn Stramsund, keyptur til Bolungarvíkur
Fréttir berast af því að fyrirtæki í Bolungarvík, sé búið að kaupa norska togarann Stramsund og verður hann afhentur í janúar nk,.
![]() |
| Stramsund sem keyptur hefur veirð til Bolungarvíkur |
26.10.2015 13:31
Skutull ÍS 451, ekki 842. Særún ÍS 309 - strandaði á Snæfellsnesi 13, maí 1978 og ónýttist
Ég hef áður birt þessa mynd og taldi þá að hér væri um Særúnu að ræða, en fann síðan mynd af bátnum á strandstað sem er alveg eins og á þessari mynd og birti hana því aftur undir réttu nafni:
![]() |
771. Skutull ÍS 451, (ekki 842. Særún ÍS 309) - strandaði á Snæfellsnesi 13, maí 1978 og ónýttist - mannbjörg © mynd Axel Friðriksson



























