Færslur: 2015 Október

22.10.2015 10:11

Fönix ST 5 o.fl., í Kokkálsvík

 

           7742. Fönix ST 5 o.fl., í Kokkálsvík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  20. okt. 2015

 

AF FACEBOOK:

 

Sigurbrandur Jakobsson Smíði frá Bláfell sáluga segir maður líklega
 

Emil Páll Jónsson Þekki vel alla Bláfellsbátanna, á myndir af þeim í smíðum og við sjósetningu.

22.10.2015 09:10

Alkinn ST 57 o.fl. í Kokkálsvík

 

           6251. Alkinn ST 57 o.fl. í Kokkálsvík © mynd  Jón Halldórsson, nonni.123.is, 20. okt. 2015

22.10.2015 08:00

Flóin, í Grundarfirði

 

                            1678. Flóin, í Grundarfirði © mynd Rósi

22.10.2015 07:00

Sigurey ST 22, Skúli ST 75 og Sundhani ST 3 í Kokkálsvík

 

          1774. Sigurey ST 22, 2754. Skúli ST 75 og 1859. Sundhani ST 3 í Kokkálsvík © mynd Jón Halldórsson, 20. okt. 2015

22.10.2015 06:00

Björg

 

           2542. Björg, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © símamynd Emil Páll, 20. okt. 2015

21.10.2015 21:00

Sigurfari II SH 105, nú Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10, í Grundarfirði - smá syrpa

Já hér kemur smá syrpa, þó alls ekki mjög löng og sýnir togarann bæði við bryggju í Grundarfirði og eins úti á firðinum.


 


 


 


 


 

 

 

 

 

              1585. Sigurfari II SH 105, í Grundarfirði © myndir Rósi

21.10.2015 20:21

Sleipnir og Samskip Skaftafell, á Akureyri, í morgun


 

 

 

 

            2250. Sleipnir og Samskip Skaftafell, á Akureyri, í morgun © myndir Þorgeir Baldursson, 21. okt. 2015

 

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson Búinn að gera þetta nokkrum sinnum á Sleipnir. Mjög þröngar aðstæður og allt þarf að gerast fljótt og örugglega ef eitthvað er að veðri

21.10.2015 20:02

Sóley SH 124, Haukaberg SH 20 og Hringur SH 535, undir regnboganum í Grundarfirði

 

      1674. Sóley SH 124, 1399. Haukaberg SH 20 og 1473. Hringur SH 535, undir regnboganum í Grundarfirði © mynd Rósi

21.10.2015 19:20

Steinunn SH 167, komin í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og viðgerð hafin

Í morgun var Steinunn SH tekin upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en eins og fram kom hér á síðunni var hann í gær dreginn frá Bolungarvík, eftir að hann varð þar fyrir óhappi. Um leið hófst viðgerð á bátnum.


           1134. Steinunn SH 167 í sleðanum á leið upp í slippinn í Njarðvík í morgun


             Hér er þegar hafist handa við að losa stýrið, en báturinn verður m.a.

                         öxuldreginn © myndir Emil Páll, í dag, 21. okt. 2015

21.10.2015 18:19

Sóley SH 124 og Sigurborg SH 12, í Grundarfirði

 

      1674. Sóley SH 124 og 1019. Sigurborg SH 12, í Grundarfirði © mynd Rósi

21.10.2015 17:18

Sóley SH 124, Haukaberg SH 20, Fanney SH 24 og Farsæll SH 30, í Grundarfirði

 

         1674. Sóley SH 124, 1399. Haukaberg SH 20, 1964. Fanney SH 24 og 1629. Farsæll SH 30, í Grundarfirði © mynd Rósi

21.10.2015 16:17

Miss Elise - Nýsmíði Seiglu á Akureyri, í dag. Fer til Frakklands á túnfisk

 

      Miss Elise - Nýsmíði  Seiglu á Akureyri, í dag. Fer til Frakklands á túnfisk © mynd Víðir Már Hermannsson, 21. okt. 2015

21.10.2015 15:16

Lára Magg ÍS 86, sökk áðan í Njarðvíkurhöfn

Vélbáturinn Lára Magg ÍS 86, sem legið hefur lengi í Njarðvíkurhöfn sökk skyndilega áðan. Sjálfvirk dæla hefur séð um að dæla úr bátnum því hann var farinn að leka, en allt í einu sökk hann fyrst að frama og síðan allur.

Köfunarþjónusta Sigurðar er mætt á staðinn


 

 

 

           619. Lára Magg ÍS 86, á botni Njarðvíkurhafnar, núna rétt áðan

                                   © myndir Emil Páll, 21. okt. 2015

 

AF FACEBOOK:

Þorgrímur Ómar Tavsen Gott að Skvetta var ekki þarna lengur
 

Emil Páll Jónsson O, já

21.10.2015 14:15

Sóley SH 124 og Klakkur SH 510

 

                 1674. Sóley SH 124 og 1472. Klakkur SH 510 © mynd Rósi

21.10.2015 13:14

Sóley SH 124, Haukaberg SH 20 o.fl. undir regnboganum

 

      1674. Sóley SH 124, 1399. Haukaberg SH 20 o.fl. undir regnboganum © mynd Rósi.