Færslur: 2015 Október

12.10.2015 18:19

Bjarnarnes ÍS 75, Freydís ÍS 25, skúta o.fl.

 

      7643. Bjarnarnes ÍS  75, 7425. Freydís ÍS 25, skúta o.fl. © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2015

12.10.2015 17:40

Rússnesk operation í gangi

Hér er ekta rússnesk operation í gangi og allt að gerast í einu.
Við bryggjuna er Admiral Shabalin (verksmiðjutogari),síðan Frio Petropavlovsk (ex.Frio Antarctic, cargo skip) þar næst Mekhanik Kovtun (ex.Geysir, verksmiðjutogari) og yst er svo Kapitan Pershin (oliuskip)


                         © mynd Baldur Sigurgeirsson, í dag, 12. okt. 2015

12.10.2015 17:18

Freydís ÍS 25 o. fl.

 

            7425. Freydís ÍS 25 o. fl. © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2015

12.10.2015 16:17

Bogga ST 55, á Hólmavík

 

        7321. Bogga ST 55, á Hólmavík © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2015

12.10.2015 15:54

Kósý EA 27 o.fl. á Siglufirði

 

            7337. Kósý EA 27 o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 7. okt. 2015

12.10.2015 14:15

Pálmi ÍS 24, Dýrfirðingur ÍS 58 o.fl.

 

        6911. Pálmi ÍS 24, 1730. Dýrfirðingur ÍS 58 o.fl. © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2015

12.10.2015 13:20

Áhöfn Normu Mary slökkti eld um borð, í Barentshafi


         Norna Mary, á veiðum í Barentshafi © mynd Gísli Unnsteinsson, 2015

Rétt viðbrögð 19 manna áhafnar Normu Mary komu í veg fyrir að illa færi í gær þegar eldur kom upp um borð á vinnsludekki togarans, þar sem hann var á þorskveiðum í Barentshafi.  Enginn slasaðist í aðgerðunum og búið var að ráða niðurlögum eldsins þegar Norska strandgæslan kom til aðstoðar.  Skipið mun halda til hafnar á Akureyri innan tíðar eða þegar Norska strandgæslan hefur fullvissað sig um að ekki sé hætta á að eldurinn kvikni að nýju.  Á Akureyri verða  skemmdir skoðaðar og metnar áður en  viðgerð hefst.

„Það er alltaf mikil hætta þegar eldur kemur upp í skipi úti á sjó.  Við erum fyrst og fremst þakklátir réttum viðbrögðum áhafnarinnar sem kom í veg fyrir að ekki fór verr um borð í Normu“, segir  Óskar Ævarsson útgerðarstjóri Onward  Fishing.

Norma Mary er togskip í eigu Onward Fishing Company í Skotlandi sem er dótturfélag Samherja hf.

12.10.2015 13:14

Góa BA 10, Bláskjár HF 69 o.fl. í Kópavogi

 

        6877. Góa BA 10, 7472. Bláskjár HF 69 o.fl. í Kópavogi © símamynd Sigurbrandur Jakobsson, 10. okt. 2015

12.10.2015 12:13

Nordic ex 1450. Skeiðsfoss, selt til Líberíu 1987

 

       Nordic ex 1450. Skeiðsfoss, selt til Líberíu 1987 © mynd í Goole, shipspotting PWR

12.10.2015 11:12

Alpha HF 32, nú Nordic HF 32 eig. Zandic Iceland ehf.,

 

      1031. Alpha HF 32, nú  Nordic HF 32  eig. Zandic Iceland ehf., © mynd Víðir Már Hermannsson, 4. mars 2015

 

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson Held að ég sé þarna við frammastrið

12.10.2015 10:11

Greifinn SU 58 og Goði SU 62

 

       6871. Greifinn SU 58 og 2179. Goði SU 62 © mynd Alejandro Escarpa, MarineTraffic, 14. júlí 2015

12.10.2015 09:10

Hamravík ST 79, á Hólmavík

 

       6599. Hamravík ST 79, á Hólmavík © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2015

12.10.2015 08:00

Haförn o.fl. í Borgarnesi

 

                    6581. Haförn o.fl. í Borgarnesi © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2015

12.10.2015 07:00

Nanna ST 28, á Hólmavík

 

        6534. Nanna ST 28, á Hólmavík © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2015

12.10.2015 06:00

Kristbjörg SH 112, nú skráð HF 212

 

          2468. Kristbjörg SH 112, nú skráð HF 212 © mynd Emil Páll, í Sandgerði 2014