Færslur: 2015 Október

03.10.2015 21:00

Jón & Margeir: Alla, Sigrún og Stakasteinn, tekið á land í Sandgerði, í morgun

Strax um kl. 8. í morgun mætti krana- og flutningabíllinn fá Jóni & Margeiri, Grindavík á bryggjuna í Sandgerði, því nú átta að taka á land þrjá báta og flytja á réttan stað, ýmist í Garðinn eða Sandgerði. Hér koma myndir af bátunum og eru mismargar af hverjum fyrir sig.


            1971. Stakasteinn GK 132 og 7168. Sigrún GK 168, í Sandgerði og

                                    bíllinn frá Jóni & og Margeiri mættur á staðinn

 


       Hér er búið að taka Stakasteinn á land og 7105. Alla GK 51 kominn í staðinn

Og nú koma myndir af hverjum báti fyrir sig:


 


 


 


 


 


 


         1971. Stakasteinn GK 132, tekinn upp og  á áfangastað í Sandgerði


 


 


 


 


                                  7105. Alla GK 51, á leið út í Garð


 


 


      7168. Sigrún GK 168, fór líka í Garðinn  © myndir Emil Páll, í morgun, 3. okt. 2015
 

03.10.2015 20:21

Berglín GK 300, sjósett eftir 6 vikna viðgerð og viðhald hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur

Strax í morgun hófst vinna hjá starfsmönnum Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur að taka togarann Berglíni GK 300 út úr bátaskýlinu og síðan koma það koll af kolli og að lokum bakkaði togarinn frá slippbryggjunni í Njarðvík. Hér kemur syrpa sem ég tók við þetta tækifæri og má segja að myndirnar séu fjórskiptar, þó enginn texti sé undir þeim. Fyrsta myndir er af togarnum inni í bátskýlinu rétt fyrir kl. 8 í morgun og er þá búið að opna skýlið. Á næstu myndum sjáum við þegar verið er að færa togarann yfir í sleðann, þá af honum við slippbryggjuna og að lokum þegar hann er að bakka út fá slippbryggjunni.

 


 


 


 


 

 

 

 

 


 


 


 

          1905. Berglín GK 300, kemur niður frá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun

                                   © myndir Emil Páll, 3. okt. 2015

03.10.2015 20:02

Inni á Bátsfirði í norður Noregi


 


 


 


 

 

 

 

       Inni á Bátsfirði í norður Noregi © myndir Gísli Unnsteinsson, seinnipartinn í maí 2015

03.10.2015 19:20

Samfylgd björgunarbátanna Jóns Oddgeirs og Bjargar, frá Rifi til Njarðvíkur, í dag

Í dag komu til Njarðvíkur, í samfylgd björgunarbátarnir Jón Oddgeir og Björg, en þeir komu frá Rifi sem er heimahöfn Bjargar. Tilefni ferðarinnar var það að Björg er að fara upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur eftir helgi, en Jón Oddgeir verður geymdur í Njarðvíkurhöfn í óákveðinn tíma.

Jón Oddgeir leysi Björg af fyrr á árinu er sá síðarnefndi var í slipp í Njarðvík og hefur síðan verið á Rifi. Þá má geta þess að Jón Oddgeir hét áður Hannes Þ. Hafstein og var frá Sandgerði og þar áður var hann Oddur V. Gíslason frá Grindavík.

Hér koma myndir af bátunum í Njarðvík, bæði saman á mynd með Sægrím á milli sín og síðan mynd af hvorum fyrir sig.

 


 


       2310. Jón Oddgeir, 2101. Sægrímur og 2542. Björg , í Njarðvíkurhöfn, í dag


              2310. Jón Oddgeir ex Hannes Þ. Hafstein ex Oddur V. Gíslason


                                                         2542. Björg

                     Í Njarðvíkurhöfn, í dag © myndir Emil Páll, 3. okt. 2015

 

AF FACEBOOK:

Árni Árnason Ég missti af Björg þegar hún kom.
 
Emil Páll Jónsson Já nokkuð furðulegt þar sem þeir komu nánast samtimis
 
Árni Árnason Já Það er það. Ég sá Jón, í nokkurn tíma áður en ég sótti myndavélina, og þá var engin Björgin
 
Árni Freyr Runarsson Svo er stóra spurningin, hvað ætli Landsbjörg geri við Jón Oddgeir
 
Emil Páll Jónsson Árni Freyr Runarsson, þú meinar eftir að hafa verið geymdur í Njarðvíkurhöfn í óákveðinn tima, eins og fram kemur hér á síðunni?
 
Árni Freyr Runarsson Já, hvað framhaldið verði. Eftir leguna í Njarðvík.
  •  

03.10.2015 18:19

Ís


 

 

 

 

                           Ís © myndir Gísli Unnsteinsson, 21. mars 2015

03.10.2015 17:18

Lítill á siglingu, í Noregi

 

 

 

       Lítill á siglingu, í Noregi © myndir Gísli Unnsteinsson, 1. ágúst 2015

03.10.2015 16:17

Landhelgisgæsluskip, í Noregi

 

        Landhelgisgæsluskip, í Noregi © mynd Gísli Unnsteinsson, 2. ágúst 2015

03.10.2015 15:16

Akraborg, á Akranesi

 

       1627. Akraborg, á Akranesi © mynd Arnes, shipspotting 30. júlí 1994

03.10.2015 14:15

Lítið flutningaskip, í Noregi

 

       Lítið flutningaskip, í Noregi © mynd Gísli Unnsteinsson, 19. júlí 2015

03.10.2015 13:14

Ásdís ÓF 9, á Siglufirði

 

       2596. Ásdís ÓF 9, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. sept. 2015

03.10.2015 12:13

Hamar SH 224, á Siglufirði

 

      253. Hamar SH 224, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 25. sept. 2015

03.10.2015 11:12

Blíðfari ÓF 70, á Siglufirði

 

        2069. Blíðfari ÓF 70, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. sept. 2015

03.10.2015 10:47

Fluvius Tamar, í Grindavík, í gær

 

         Fluvius Tamar, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 2. okt. 2015

03.10.2015 08:00

Venni GK 606 og Hrappur GK 6, í Grindavík, í gær

 

       2818. Venni GK 606 og 2834. Hrappur GK 6, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 2. okt. 2015

03.10.2015 07:00

Tryllir GK 600, í Grindavík, í gær

 

          6998. Tryllir GK 600, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 2. okt. 2015