Færslur: 2015 Október

01.10.2015 12:13

Svala Dís KE 29, Signý HU 13, Óðinn o.fl. í Grófinni, Keflavík, í gær

 

           1666. Svala Dís KE 29, 2630. Signý HU 13, 7746. Óðinn o.fl. í Grófinni, Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 30. sept. 2015

01.10.2015 10:20

Globus ex Moby Dick, strandaði í Færeyjum

Fyrrum Moby Dick, sem á dögunum fékk nafnið Globus og var skráð í Danmörku, strandaði sl. laugardag í Færeyjum og samkvæmt færeyskum netmiðlum er skipið komið í slipp í Þórshöfn og kom í ljós að það er mikið skemmt, ef ekki ónýtt.

Hér sjáum umfjöllun í einu af færeysku netmiðlunum sem sagði frá strandinu, en skipið var á leiðinni til nýrrar heimahafnar í Færeyjum og kom frá Njarðvík. Um borð voru tveir menn.


              Hér er skjáskot úr einum af færeysku netmiðlunum, en skipið strandaði sl. laugardag

01.10.2015 10:11

Dóri GK 42, á Norðfirði, í gær

 

      2604. Dóri GK 42, á Norðfirði, í gær © mynd Bjarni Guðmundsson, 30. sept. 2015

01.10.2015 09:10

Bjartur NK 121, í Norðfirði, í gær

 

        1278. Bjartur NK 121, á Norðfirði, í gær © mynd Bjarni Guðmundsson, 30. sept. 2015

01.10.2015 08:00

Klakkur SH 510 og Týr við bryggju í Grundarfirði

 
 

       1472. Klakkur SH 510 og 1421. Týr við bryggju, í Grundarfirði © mynd Rósi

 

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson Þetta gæti verið haustið 1999 man eftir Týr við bryggju og hífandi sunnan rok og ég á ferðini útfrá þennan dag og þakkaði mínum sæla að komast í lognið inní Hólmi

01.10.2015 07:00

Klakkur og Sæbjörg, í Grundarfirði

 

        1472. Klakkur SH 510 og 229. Sæbjörg, í Grundarfirði © mynd Rósi

01.10.2015 06:31

Staðsetning Magga Þorvalds og félaga á Steinunni AK


            1236. Steinunn AK 36, kl. 6.30 í morgun, 1. okt. 2015

01.10.2015 06:00

Ólafur ST 52

 

      6341. Ólafur  ST 52, © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í nóv. 2014