Færslur: 2015 Október

30.10.2015 13:26

Samskip Hoffell, á Akureyri, í morgun

 

      Samskip Hoffell, á Akureyri, í morgun © mynd Víðir Már Hermannsson, 30. okt. 2015

30.10.2015 12:13

Þorsteinn GK 15, á Þistilfirði: Víðir Már Hermannsson ( með 150 sm. Vogmær) og Jón Ketilsson

 

            929. Þorsteinn GK 15, á Þistilfirði: Víðir Már Hermannsson ( með 150 sm. Vogmær) og Jón Ketilsson © mynd í eigu Víðis frá 12. mars 2010

30.10.2015 11:12

Félagi Lilli á Þórshöfn

Nöfn þessara tveggja smábáta raðast upp skemmtilega og auðvitað má stundum grínast og því mun ég síðar í dag birta aðra svona skondið dæmi, þar eru þó um að ræða tvo báta sem oft hafa legið saman, en ekki á þeim myndum sem koma á eftir.

Hér er fyrra dæmið:

 

             Félagi Lilli, á Þórshöfn © mynd Þorgeir Baldursson, í sept. 2015

30.10.2015 10:11

Lundi ST 11, á Hólmavík

 

         6106. Lundi ST 11, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 29. okt. 2015

30.10.2015 09:10

Aðalbjörg RE 5, í Reykjavík

 

          1755. Aðalbjörg RE 5, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, MarineTraffic

30.10.2015 08:00

Eldsvoði í togaranum sem Baldur Sigurgeirsson er á


                            Eldsvoðinn um borð í Admiral Shabalin

Um borð í rússneska togaranum Admiral Shabalin sem eldur kom upp í við bryggju Las Palmas á Kanaríeyjum, Spáni meðal skipverja  er einn af ljósmyndurum síðunnar, Baldur Sigurgeirsson. Samkvæmt fréttum var sluppu allir skipverjar án meiðsla. 

Eldurinn byrjaði frá fiskvinnslu verkstæði vegna bilunar rafals. Fylltist allt af reyk og voru allir skipverjar fluttir í burtu og eldurinn fljótt slökktur.

Ljóst er því að  togari Admiral Shabalin þarft að vera meira en áætlað var í höfn til viðgerðar.


Rússneski fiskvinnslu togarinn Admiral Shabalin (IMO: 8607165) er heildarlengd 120.00 m, mótað geisla 19.00 m og maximumd margþættar 7.00 m. Burðargetu skipsins er 3841 DWT og brúttótonn er 7765 brl. Skipið var byggt árið 1988 af Ps Werften Stralsund í skipasmíðastöð í Þýskalandi og er rekið af Murmansk Trawl Fleet.

30.10.2015 07:00

Lundi RE 20, í Reykjavík

 

        950. Lundi RE 20, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, MarineTraffic

30.10.2015 06:00

Björg, Skvetta SK 7, Máni ÁR 70 og Rán GK 91, í Skipasmíðastöð Njarvíkur, í gær

 

         2542. Björg, 1428. Skvetta SK 7, 1829. Máni ÁR 70 og 1921. Rán GK 91, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 29. okt. 2015

29.10.2015 21:00

Jón Jónsson SH 187 / Sóley SH 150 / Hrafnsey SF 8 / Fanney HU 83 / Lára Magg ÍS 86

Hagleiksmaðurinn Halldór Magnússon, sem þekktur er fyrir að endurbyggja  og gera það mjög vel, ýmsa gamla báta, sem fram að þessu hafa oftast fengið síðan nafnið Kofri ÍS, tók þennan bát eftir að hann hafði legið í reyðileysi í Reykjavíkurhöfn. Var Halldór iðinn við kolann varðandi þennan bát, eins og hina, en áður en verkinu lauk seldi hann bátinn til farþegarsiglingafyrirtækis, sem ætlaði sér að breyta bátnum í skútu, en fór í þrot áður en af því varð og því hefur báturinn legið í mörg ár í Njarðvíkurhöfn og sökk þar síðan 21. okt. sl. tók Köfunarþjónustu Sigurðar að ná honum upp 26. okt. sl. og degi síðar var hann tekinn upp í Njarðvíkurslipp þar sem honum verður fargað.


             619. Jón Jónsson SH 187 © mynd Snorrason


                          619. Jón Jónsson SH 187 © mynd Snorri Snorrason


                             619. Sóley SH 150 © mynd Snorrason


                            619. Sóley SH 150 © mynd Snorrason


                     619. Sóley SH 150, í Grundarfirði © mynd Rósi

                        619. Sóley SH 150, í Grundarfirði © mynd Rósi
           619. Hrafnseyri SF 8 © mynd Snorrason


 


               619. Hrafnsey SF 8, í Grundarfirði © mynd Rósi
            619. Fanney HU 83, í Reykjavíkurhöfn © mynd Þorgeir Baldursson, 2009


              619. Lára Magg ÍS 86, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 17. maí 2010


           619. Lára Magg ÍS 86, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 17. maí 2009


             619. Lára Magg ÍS 86, kemur upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur þar sem

                      bátnum verður fargað © mynd Emil Páll, 27. okt. 2015


Smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA, Akureyri 1959. Endurbyggður við bryggju í Njarðvik af Halldóri Magnússyni, frá júní 2009, en ekki lokið við verkið, áður en hann var seldur og eins kemur fram hér fyrir ofan, myndirnar fór fyrirtækið  sem keypti bátinn af Halldóri í þrot.

Sem Fanney HU var báturinn sá síðasti sem rennt var niður úr Daníelsslipp þann. 1. nóv. 2006, áður en honum var lokað sem slipp.

Dúa RE 400 kom með bátinn til Njarðvíkur í togi, föstudaginn 26. júní 2009 og þar með hófst fljótlega endurbygging Halldórs Magnússonar á bátnum, en eins og áður segir var því  verki aldrei lokið og sökk hann fyrir nokkrum  dögum, eftir að hafa legið í Njarðvíkurhöfn í fjölda ára  og verður nú fargað.

Nöfn:

Jón Jónsson SH 187, Guðmundur Einarsson HU 100, Dalborg EA 317, Valur RE 7, Merkúr EA 24, Jóhanna Magnúsdóttir RE 70, Sóley SH 150, Hrafnsey SF 8, Fanney SK 83, Fanney HU 83 og Lára Magg ÍS 86
 

29.10.2015 20:21

Yulia

 

                                 Yulia © mynd Sigurður Bergþórsson

29.10.2015 20:02

Westsund, í Reykjavík

 

         Westsund, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, í okt. 2015

29.10.2015 19:20

Óþekktur íslenskur bátur í Reykjavík

        Óþekktur íslenskur bátur í Reykjavík

               © mynd Sigurður Bergþórsson

 

 

 

 

 

 

 

 

29.10.2015 18:19

National Geographic Explorer, í Reykjavík

 

      National Geographic Explorer, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson

29.10.2015 17:18

MANIITSOQ T-52-S, í Reykjavík

 

            MANIITSOQ T-52-S, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson

29.10.2015 16:17

Ilivileq, í Reykjavík

 

               Ilivileq, í Reykjavík

© mynd Sigurður Bergþórsson